Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1979, Blaðsíða 1
r i i I i i i i i ■ ■ farmmnadeilm: EKKI VONLAUS STAÐA »p - SEfilmKRMÁNRSsÓHRflAFufflRUmRBANNA Á sáttafundi i nótt endum um 3% grunn- sonar, blaðafulltrúa með yfirmönnum á far- kaupshækkun og að yfirmanna i morgun. skipum og vinnuveit- gerðardómi yrði falið endum var til umræðu að ákveða launaliði, að fjöidamargTannaTJ^en "£! tilboð frá vinnuveit- sögn Páls Hermanns- lauk án þess að þetta væri afgreitt” sagöi Páll. ..Við erum þó lltið hrifnir af þessu tilboði. Sáttafundur stóð til klukkan 4 i nótt og annar fundur er boðaður klukkan 2 I dag og það sýnir enga vonlausa stöðu.” — Er kominn skriður á samn- inga? „t augnablikinu, já. Allt getur gerst, ef vilji er fyrir hendi”, sagði Páll. — KS Verið er að stórbæta aðstöðu til frjálsiþrótta á Kópavogsvelli með þvl að leggja gerviefni á allar stökkbrautir og ennfremur á spjótkastsbrautina. Þetta er sáms konar efni og notað hefur verið i Laugardalnum, sænskt að þjóðerni og heitir Rubtan. 1 gærkvöldi var undirbúningsvinnu að ljúka, en malbikað er undir gerviefnið. Menn frá sænsku framleiðendunum munu svo setja gerviefnið á i dag. Vfsismynd: J.A. AUBIIR BJARNADÓTTIR VANN Greenpeace: Hættu eflirfðr- inni í gærkvöldi Hvalur 8 fangaöi siðdegis i gær einn hval og hélt að þvi búnu heim á leið en Greenpeace-menn fylgdu I kjölfarið á sinum hrað- skreiða gúmibát. Samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæsl- unnar hættu Greenpeacemenn eftirförinni klukkan niu I gær- kvöldi. Hvalur 8 kom inn i Hval- fjörð i morgun. Aðeins einn hvalbátur er nú á miðunum og Greenpeace-menn munu ekki vera i sjónmáli enn, hvað sem siðar verður. Varðskip er á þessum slóöum en eftir um- mælum dómsmálaráöherra að dæma virðist eiga aö fara að Greenpeacemönnum með friö- semd. Gsal Kristlán endurKjðrinn Kristján Thorlacius, formaður BSRB og Haraldur Steinþórsson annar varaformaður, voru endur- kjörnir á þingi BSRB sem lauk i gær. Þórhallur Halldórsson, formað- ur Starfsmannafélags Reykjavik- ur, var kjörinn fyrsti varaformað- ur i stað Hersis Oddssonar, sem gaf ekki kost á sér. Engin mótframboð komu gegn tillögum uppstillingarnefndar og var öll stjórnin, 11 manns, endur- kjörin, en smávægilegar breyt- ingar urðu á varastjórn. — KS FRESTA VERKFALLI Grafiska sveinafélagið ákvað I gær að fresta boðuðu verkfalli, en það átti að koma til framkvæmda n.k. mánudag, en öll dagblöð hefðu stöðvast, ef af þvi hefði orð- ið. Hins vegar ákvað Grafiska sveinafélagið að láta það koma til framkvæmda mánudaginn 25. júni eða sama dag og Vinnuveit- endasambandið hyggst setja á verkbann sitt, en stjórn félagsins hefur lýst þvi yfir að verkfallið standi i beinu sambandi við verk- bannsboðun VSl. — HR Alpýðullokkur og Alpvðubandalag: EKKERT UMBOB VEin Auður Bjarnadóttir listdansari sigraði i norrænu danskeppninni i Finnlandi i gær og tók við verð- launum sinum I hófi i gærkvöldi, en þau nema rúmum fjögur hundruð þúsundum isl. króna. Keppnin fór fram i finnsku borg- inni Kuopio og var ætluö dönsur- um á aldrinum 16-22 ára og keppti Auður fyrir tslands hönd. Auður dansaði á móti ung- verskum félaga sinum úr óperu- ballettinum I Munchen, þar sem hún hefur starfað siöustu misser- in. Þau komust léttilega I sjálfa úrslitakeppnina og sigruðu svo I gær er frjálst val var á efnis- skránni. í öðru sæti varð finnskur dansari og sænskur hafnaöi i þriðja sæti. — Gsal „Við höfum ekki verið beðnir um að veita ráðherrunum okkar slikt umboð og ég veit ekki tii aö það standi til”, sagði Sighvatur Björgvinsson, formaöur þing- flokks Alþýðuflokksins, I samtali við Visi, en eins og komið hefur fram veitti þingflokkur Fram- sóknar nýlega ráðherrunum sin- um umboð til að „leysa far- mannadeiluna” eins og það er orðað. „Þingflokkurinn hefur ekki veitt ráöherrunum neitt umboð til sliks, umfram það sem þeir hafa hvort eð er”, sagði Svavar Gests- son, viðskiptaráðherra. „Það er þingflokksfundur i næstu viku og ég veit ekki til að slikt umboð verði sérstaklega á dagskrá þar”. —IJ HUSNÆÐISMALALAN100% VERÐTRYGGO Rikisstjórnin og Seðlabankinn hafa fengið i hendur tillögu frá Húsnæðismálastofnun um að 100% verðtrygging verði tekin upp á lánum stofnunarinnar i stað þeirra 60% sem nú eru. Auk þess er i tillögunni gert ráð fyrir að vextir af lánunum lækki úr 9,5% I 2%. Tillagan kveður á um óbreytt- I an lánstima frá þvi sem nú er, en ef þessar breytingar næðu fram að ganga myndu þær hafa áhrif til lækkunar útborgunar- upphæðar við kaup og sölu á fasteignum auk þess sem betri dreifing yrði á afborgunum af láninu. Núverandi lánakjör jafngilda 100% verðtryggingu og 5.53% vöxtum vegna þess að 9,5% vextirnir leggjast ofan á verðbæturnar. Ljóst er þvi að i töllögunum felast mun hag- stæðari kjör fyrir lántakendur en þau sem nú gilda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.