Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 19. júní 1979/ 135. tbl. 69. árg. Þingflokkur AlDýöuflokksíns á fundi fram yfir míðnættí: Mikill meirlhlull fylgi- andi bráðabirgðaiögunum herra flokksins aB taka þátt I setningu bráBabirgöalaga um skipun gerBardóms i farmanna- deilunni. Vilmundur Gylfason og aBrir, þeir þingmenn Alþýöuflokksins sem haröastir hafa veriB i and- stööu sinni viB setningu bráöa- birgöalaga, hafa þvi oröiö undir I þessum átökum innan flokksins. Gsal/P.M. Hæstaréttl falln skipun gerðardóms Bráðabirgöalögin til lausnar farmannaverkfallinu sem væntanlega veröa undirrituö af rikisstjórninni i dag fela I sér skipun geröardóms, sem hafa skal þaö hlutverk aö setja launatölur inn i þann ramma sem deiluaöilar voru sam- mála um. Utan viö dóminn gera lögin ráö fyrir 3% grunn- kaupshækkun frá og meö siö- ustu mánaöamótum. Þar sem samningafundur meö undirmönnum á farskip- um i gærkvöldi leiddi ekki til sjáanlegrar lausnar á málum þeirra ná bráöabirgöalögin einnig til undirmanna. Venjan er aö geröardómur sé skipaöur af Hæstarétti og skipar rétturinn þá þrjá óvil- halla menn, ýmist sinn hvorn manninn úr rööum deiluaðila og oddamanna, ellegar þrjá menn sem hlutlausir gætu tal- ist i þrætueplihu. Trúlegt þykir aö geröar- dómurinn veröi látinn starfa meö þaö i huga aö niöurstaöa veröi aö vera fengin fyrir ára- mót. Niöurstaöa dómsins gild- ir hins vegar frá gildistöku laganna og farmenn fá laun greidd frá þeim tima. — Gsal/P.M Þingflokkar Alþýðuflokks og Alþýðubandalags héldu fundi i gær og veittu ráðherrum sinum umboð til setningar bráðabirgðalaga vegna farmannadeil- unnar. Ráðherrar Framsóknarflokksins höfðu þá þegar fengið hliðstætt umboð frá sinum mönnum, og verða bráðabirgðalögin þvi væntanlega sett i dag. „Akveðnar hugmyndir um efnisatriöi bráöabirgöalaga voru ræddar á fundinum og ráöherrum flokksins faliö aö flytja þann efnisgrundvöll I rikisstjórninni”, sagöi Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaöur eftir þingflokks- og framkvæmdastjórnarfund hjá Alþýðubandalaginu, sem haldinn var i gær. Meginkjarni þessa efnisgrund- vallar er að settur veröi geröar- dómur til lausnar farmannadeil- unni. „t okkar rööum er mikil gagn- rýni á framkomu Steingrims Hermannssonar og Magnúsar H. Magnússonar i þessu máli á und- anförnum vikum og rikjandi skoöun á fundinum aö þessar si- felldu yfirlýsingar þeirra um bráðabirgöalög hafi seinkaö lausn deilunnar um þrjár vikur. Þær hindruöu þaö aö sáttanefndin gæti starfaö á þann hátt aö kom- ast til botns i málinu”, sagöi Ólaf- ur. „Nú þegja kratar”, sagöi Sighvatur Björgvinsson, alþingis- maöur, viö blaöamenn Visis þeg- ar hann kom út af þingflokksfundi Alþýöuflokksins skömmu eftir miönætti i gærkvöldi, en þá haföi þingflokkurinn lokiö umfjöllun um væntanlega setningu bráöa- birgöalaga. Þó aö fundarmenn hafi neitað aö segja blaðamönnum frá niöur- stööum fundarins er ljóst aö samþykkt var, meö yfirgnæfandi meirihluta, heimild fyrir ráö- Svo brá viö eftir þingflokksfund Alþýöuflokksins f gerkvöldi aö þingmennirnir voru þögulir sem gröfin og kom blaöamönnum I hug oröatil- tækiö kunna, „Sjaldan hef ég flotinu neitaö”, en kratar hafa orö á sér fyrir annaö en aö vera óliölegir viö blaöamenn. A myndinni sjást ráö- herrar flokksins, Magnús H. Magnússon og Benedikt Gröndai hvfslast á um umboðið sitt langþráöa. Vfsismynd: GVA ððttin færðÍRaÍnböw Warrior w hatiar ■ Hvalur hl. \ ðskar eftir 2 lögbanni á I Greenpeace- menn: Varöskipiö Óöinn kom i morg- un meö Rainbow Warrior, skip Greenpeacesamtakanna, til Reykjavfkur eftir aö borgar- fógetinn í Reykjavik haföi óskaö eftir þvi viö Landhelgisgæsluna aö skipiö yröi fært til hafnar. Lögbannskrafa Hvals hf. á aögerðir Greenpeacemanna gegn löglegum hvalveiöum hér viö land var tekin fyrir hjá borgarfógetanum i Reykjavik i gær aö viöstöddum fulltrúum Hvals hf. og Greenpeacemanna. AB sögn Kristjáns Loftssonar forstjóra Hvals hf. er lögbanns- krafan sett fram vegna truflun- ar Greenpeacemanna á veiöun- um og þeirrar slysahættu sem aögerðir þeirra hafa I för meö sér. Skipstjórinn á Rainbow Warrior óskaöi eftir þvi i gær er lögbannskrafan var tekin fyrir aö fá frest til þess aö ganga frá vörn sinni I málinu og varö borgarfógeti viö þeirri beiöni, þó meö þvi skilyrði aö skip Greenpeacesamtakanna yröi ekki hreyft af ytri höfninni i Reykjavlk. 1 nótt virðist helst sem þessi fyrirmæli hafi veriö höfö aö vettugi og var aö beiöni borgar- fógeta fariö þess á leit viö Land- helgisgæsluna aö hún sendi varöskip út og léti færa Rain- bow Warrior til hafnar. Um tiu leytiö I morgun kom varöskipiö meö „sökudólginn” til Reykja- vikur. Sjá mynd á baksiöu. —Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.