Morgunblaðið - 08.04.2001, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. APRÍL 2001 D 19
Útboð
Kröflustöð
Einangrun og álklæðning
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í
einangrun og álklæðningu gufulagna og tækja
í Kröflustöð, í samræmi við útboðsgögn KRA-
35. Verkið felst m.a. í að útvega allt efni og
vinna við að einangra og klæða búnað í skilju-
stöð, millikæla, þeysa og hluta safnæðar o.fl.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68,
103 Reykjavík, frá og með föstudeginum
30. mars 2001 gegn óafturkræfu gjaldi að upp-
hæð kr. 2.000 fyrir hvert eintak.
Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 18. apríl
2001 kl. 11, á sama stað, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Útboð
Mjólkursamsalan við Bitruháls í Reykjavík
óskar eftir tilboðum í viðhald lóðar.
Um er að ræða ræktun og viðhald gras- og gróð-
ursvæða og almenna umhirðu á lóðinni.
Gerð er krafa um að garðyrkjumaður annist
daglega verkstjórn.
Helstu stærðir:
Grassvæði 2,6 ha
Trjágróðursvæði 0,46 ha
Hellulögð svæði 0,35 ha
Útboðsgögn verða afhent, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu, frá og með 9. apríl á teiknistofu
Landsslags ehf. í Þingholtsstræti 27.
Tilboð verða opnuð í Mjólkursamsölunni við
Bitruháls 20. apríl nk. kl. 11:00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem óska að vera til staðar.
Útboð
Fyrir hönd Skýrr hf. er hér með óskað eftir til-
boðum í að steypa upp, innrétta og ganga að
fullu frá viðbyggingu við Ármúla 2 í Reykjavík.
Húsið sem er þrjár hæðir auk tæknirýmis á
fjórðu hæð er um 1.300 m² og 5.000 m³ að
stærð. Veggir hússins eru uppsteyptir á hefð-
bundinn hátt og flestar plötur eru holplötur.
Helstu verkþættir eru gröftur, fleygun, upp-
steypa (500 m³), holplötur ( 700 m²), innrétting
og lóðarfrágangur.
Verkið getur hafist 15. maí 2001.
Verkinu skal lokið 15. desember 2001.
Sala útboðsgagna hefst mánudaginn 9. apríl
2001 kl. 13.00 á skrifstofu Skýrr hf., Ármúla 2,
108 Reykjavík.
Óendurkræft söluverð útboðsgagna er kr.
5.000.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Skýrr fyrir kl.
16.00 mánudaginn 30. apríl 2001.
Akraneskaupstaður
Útboð
Brekkubæjarskóli Akranesi
Endurbætur 2001
Tækni- og umhverfissvið Akraneskaupstaðar
auglýsir eftir tilboðum í endurbætur á eldri
skólabyggingu við Vesturgötu 120.
Verkið felst í margháttuðum breytingum og
nýsmíði.
M.a. má nefna steinsögun, breytingar á lögn-
um, rif og fjarlægning veggja, hurða og hrein-
lætistækja, endurgerð veggja, smíði margs
kyns innréttinga auk lagningar gólfefna og mál-
unar.
Verkið skal unnið á tímabilinu 19. maí til
19. ágúst nk.
Útboðsgögn verða til sölu hjá Tækni- og um-
hverfissviði Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8,
Akranesi, eða hjá Almennu verkfræðistofunni
hf., Suðurgötu 57, Akranesi, frá og með þriðju-
deginum 10. apríl nk.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Tækni- og
umhverfissviðs á Dalbraut 8, Akranesi, að við-
stöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Tækni- og umhverfissvið
Akraneskaupstaðar
Útboð
Eftirtalið útboð verður til sýnis og sölu á skrif-
stofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260
Njarðvík, Reykjanesbæ, frá og með miðviku-
deginum 11. apríl nk.
HS-00008 Viðhald lóða 2001—2003
Um er ræða viðhald á lóðum Hitaveitu Suður-
nesja í Reykjanesbæ og Svartsengi. Helstu
verkþættir eru hreinsanir á beðum, grasflötum,
bílastæðum, gangstígum, kantskurður, trjá-
klipping, grassláttur, áburðargjöf o.fl. Gerður
verður samningur til þriggja ára.
Opnun mánudaginn 30. apríl kl. 11.00.
Gögn verða seld á kr. 4.980 m. vsk.
Hitaveita Suðurnesja,
Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ,
sími 422 5200, bréfasími 421 4727.
ÚU T B O Ð
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt í auglýsingu
12752 Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknar-
stofnunar í Grindavík — Stækkun.
Opnun 17. apríl 2001 kl. 14.00. Verð út-
boðsgagna kr. 6.000.
12756 Leiga á skipi til hvalatalningar
2001. Opnun 18. apríl 2001 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 2.000.
12757 Sjóflutningur á ræsarörum. Opnun
18. apríl 2001 kl. 14.00. Verð útboðs-
gagna kr. 3.500.
12753 Stálþil fyrir fimm hafnir. Opnun 20.
apríl 2001 kl. 14.00. Verð útboðsgagna
kr. 6.000.
12727 Rekstur mötuneyta Arnarhváli, Borg-
artúni 7, Tollhúsinu, Sjávarútvegshús-
inu og Laugavegi 166. Opnun 24. apríl
2001 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr.
3.500.
12760 Snjóflóðavarnir í Neskaupstað,
Drangagilssvæði — Uppgræðsla.
Opnun 25. apríl 2001 kl. 14.00. Verð út-
boðsgagna kr. 3.500. Útboðsgögnin
eru einnig til sýnis á bæjarskrifstofum
Fjarðabyggðar í Neskaupstað.
12511 Skyggnitæki og lungnatæki
(Multipurpose R/F C-arm Digital X-
ray Imaging System and Chest X-
ray Imaging System) fyrir Land
spítala háskólasjúkrahús, Foss-
vogi. Opnun 26. apríl 2001 kl. 14.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.500.
12737 Sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross
Íslands. Opnun 8. maí 2001 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.500.
12730 GPS mælitæki fyrir Vegagerðina.
Opnun 10. maí 2001 kl. 11.00. Verð út-
boðsgagna kr. 3.500.
Útboð
Viðgerðir og málun
Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í viðgerðir
og málun Kirkjubæjarskóla að utan.
Helstu magntölur eru:
Háþrýstiþvottur og málun veggja u.þ.b. 1.800 m².
Hreinsun og málun glugga u.þ.b. 1.200 m.
Glerskipti u.þ.b. 130 m².
Gert er ráð fyrir að verkið sé unnið í tveimur
áföngum.
1. áfangi 1. júní—15. ágúst 2001.
2. áfangi 1. maí—15. ágúst 2002.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Skaft-
árhrepps, Klausturvegi 10, Kirkjubæjar-
klaustri, frá og með mánudeginum 9. apríl
2001. Opnunartími skrifstofunnar er frá kl.
10.00—15.00 alla virka daga og síminn
487 4840.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 3. maí 2001 kl. 14.00.
Sveitarstjóri Skaftárhrepps.
Rif á byggingum
Fyrir hönd Eimskips er hér með óskað
eftir áhugasömum aðilum til að taka
að sér rif á hluta af einni vörugeymslu
félagsins í Sundahöfn í Reykjavík.
Byggingin er með staðsteyptum útveggjum
og súlum. Þak er úr forsteyptum einingum,
rifjaplötur á strengjasteypubitum, klætt að ofan
með báruáli. Grunnflatarmál þess, sem rifið
er, er um 3.500 m². Verkið skal unnið í maí nk.
Áhugasamir aðilar leggi inn nafn og helstu
upplýsingar, sem að gagni kunna að koma,
til VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík,
netfang : vso@vso.is, fyrir kl. 16.00 10. apríl
nk. Gögn skulu merkt: EIMSKIP - rif á bygging-
um. Áformað er að velja 3 - 4 úr hópi áhuga-
samra aðila til að gera tilboð í verkið.
Eignarhaldsfélagið Brú hf. óskar hér með
eftir tilboðum í verkið:
Ársalir — jarðvinna
Í verkinu felst að reisa skal girðingu umhverfis vinn-
usvæði, grafa lausan jarðveg, fleyga klöpp og flytja
brott vegna viðbyggingar hótels við Eyrarveg 2,
Selfossi.
Helstu magntölur eru:
● Gröftur 2.500 m³
● Fleygun 2.600 m³
● Girðing 250 m
Verkinu skal að fullu lokið 1. júní 2001.
Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu Hótels Sel-
foss, Eyrarvegi 2, Selfossi og hjá verkfræðistofunni
Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 10. apríl 2001, eftir kl. 14.00, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á verkfræðistofunni Hönnun
hf., Síðumúla 1, Reykjavík, miðvikudaginn 18. apríl
2001, kl. 14.00.
Útboð
Eftirtalin útboðsgögn verða til sölu á skrifstofu
Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, Keflavík, frá
og með mánudeginum 9. apríl 2001:
Slitlög í Reykjanesbæ 2001
Um er að ræða viðgerðir og yfirlagnir með
malbiki á 12 götur og nýlögn á eina götu.
Helstu magntölur eru:
Útlögn malbiks ca 20.000 m2
Malbiksmagn ca 2.000 tonn
Verki skal lokið fyrir 1. september 2001.
Verð útboðsgagna er kr. 2000.
Tilboð verða opnuð mánudaginn 23. apríl nk.
kl. 14.00 í Tjarnargötu 12.
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ.