Morgunblaðið - 21.04.2001, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.04.2001, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR 2 B LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Valur - Haukar 24:18 Hlíðarendi: annar leikur liðanna í undan- úrslitum, föstudaginn 20. arpíl 2001. Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 5:3, 6:4, 7:6, 8:7, 10:8, 11:9, 12:10, 14:11, 15:12, 17:13, 18.14, 19:15, 20:17, 24:18. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 6/3, Sigfús Sigurðsson 5, Markús Máni Michaelsson 4, Snorri Guðjónsson 4, Daníel Ragnarsson 4, Freyr Brynjarsson 1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Hauka: Einar Örn Jónsson 3, Þor- varður Tjörvi Ólafsson 3, Halldór Ingólfs- son 3, Einar Gunnarsson 2, Jón Karl Björnsson 3/1, Óskar Ármannsson 2, Ali- aksandr Shamkuts 1, Rúnar Sigtryggsson 1. Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, góðir. Áhorfendur: Rúmlega 1000, fullt hús. Afturelding - KA 27:21 Varmá: annar leikur liðanna í undanúrslit- um, fimmtudaginn 19. apríl 2001. Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 4.5, 11:5, 13:8, 15:10, 16:10, 19:12, 19:15, 23:16, 24:19, 27:21. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 6/2, Gintas Gaulkaskas 6, Gintaras Savukynas 5, Atli Steinþórsson 4, Páll Þórólfsson 4, Þor- kell Guðbrandsson 2. Utan vallar: 12 mínútur. Mörk KA: Guðjón Valur Sigurðsson 5, Hall- dór Sigfússon 5/2, Arnór Atlason 4, Giedrius Cerniauskas 4, Andrius Stelmokas 1, Heim- ir Örn Árnason 1, Sævar Árnason 1. Utan vallar: 14 mínútur, þaraf fékk Heimir Örn Árnason rautt spjald við þriðja brott- rekstur á 57. mínútu. Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifs- son, voru of grimmir við að reka af velli fyrir litlar sakir. Í heildina séð allþokkalega dæmt hjá þeim félögum. Áhorfendur: 700. KNATTSPYRNA Deildabikar KSÍ Efri deild, A-riðill: Grindavík - Fram ...................................... 2:0 Ólafur Ö. Bjarnason víti, Grétar Hjartar- son. Fylkir - Stjarnan ....................................... 3:2 Finnur Kolbeinsson, Sverrir Sverrisson víti, Sævar Þór Gíslason víti - Adolf Sveins- son, Arnór Guðjohnsen. ÍA - Tindastóll............................................ 7:1 Hálfdán Gíslason 5, Haraldur Hinriksson 2 - Víkingur R. - FH........................................ 1:0 Daníel Hjaltason. Lokastaðan: Grindavík.................. 7 5 1 1 16:7 16 ÍA .............................. 7 5 0 2 21:13 15 Fram....................... 7 4 1 2 14:10 13 FH............................. 7 3 2 2 17:7 11 Fylkir...................... 7 3 1 3 13:14 10 Stjarnan.................... 7 2 1 4 15:17 7 Víkingur R................ 7 1 2 4 15:22 5 Tindastóll ................. 7 1 0 6 5:26 3 Efri deild, B-riðill: ÍR - Breiðablik ........................................... 1:5 Hlynur Orri Stefánsson - Ívar Sigurjónsson 3, Kristján Óli Sigurðsson, Kristján Brooks. Leiftur - KA................................................ 0:1 - Þorvaldur Makan Sigbjörnsson. KR - ÍBV ..................................................... 0:2 - Atli Jóhannsson, Olgeir Sigurðsson. Valur - Keflavík......................................... 5:2 Besim Haxhiajdini, Sigurbjörn Hreiðars- son, Geir Brynjólfsson, Hjalti Þór Vignis- son, sjálfsmark - Guðmundur Steinarsson, Hjálmar Jónsson. Lokastaðan: Breiðablik................. 7 6 1 0 24:8 19 KR............................. 7 5 0 2 16:8 15 Keflavík .................... 7 4 0 3 22:20 12 ÍBV.......................... 7 3 1 3 12:11 10 KA........................... 7 2 2 3 10:10 8 Valur ..................... 7 2 1 4 10:11 7 ÍR .............................. 7 2 1 4 13:22 7 Leiftur ...................... 7 1 0 6 7:16 3 Í 8-liða úrslitum á þriðjudag mætast: Grindavík - ÍBV KR - Fram Á miðvikudag: Breiðablik - FH Á fimmtudag: ÍA - Keflavík Neðri deild, A-riðill: HK - Skallagrímur......................................4:2 Neðri deild, B-riðill: Leiknir R. - Fjarðabyggð ..........................0:0 Neðri deild, C-riðill: Víðir - Selfoss ..............................................3:4 UEFA-keppnin Undanúrslit, seinni leikir: Liverpool - Barcelona................................1:0 Gary McAllister 44. - vítasp. - 44.203.  Liverpool vann samtals 1:0. Mætir Alaves frá Spáni í úrslitaleik í Dortmund í Þýska- landi 16. maí. Kaiserslautern - Alaves.............................1:4 Youri Djorkaeff 7. – Ivan Alonso 23., Jurica Vucko 64., 86., Raul Ganan 88. - 31.000.  Alaves vann samtals 9:2. Holland Eindhoven - Waalwijk................................3:1  Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjun- arliði Waalwijk og skoraði mark eina liðsins á 55. mínútu. Utrecht - Willem II.....................................1:0 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni karla, undanúrslit - þriðji leikur: KA-hús: KA - UMFA ..............................16 Sunnudagur: Ásvellir: Haukar - Valur .........................20 KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildarbikarkeppni karla: Laugardalur: KS - Afturedling ..............13 Ásvellir: Sindri - Njarðvík ......................14 Ásvellir: Huginn/Höttur - Haukar.........16 Reykjaneshöll: Fjarðabygg - Nökkvi ....16 Deildarbikarkeppni kvenna: Ásvellir: RKV - Grindavík ......................12 Reykjaneshöll: Stjarnan - ÍBV...............18 Sunnudagur: Deildarbikarkeppni karla: Leiknisv.: Huginn/Höttur - Nökkvi .......11 Ásvellir: Skallagrímur - Fjölnir .............12 Laugardalur: Þróttur R. - Sindri ...........12 Leiknisv.: KS - Léttir..............................16 Deildarbikarkeppni kvenna: Ásvellir: Breiðablik -Valur .....................14 GLÍMA Sveitaglíma Íslands fram í Hagaskóla í dag kl. 10 til 12. SKOTFIMI Íslandsmótið í keppni með loftskamm- byssu og loftriffli fer fram í Laugardals- höllinni í dag kl. 10. Úrslit hefjast kl. 14.15. UM HELGINA LOKAHÓF Körfuknattleiks- sambands Íslands fór fram í gær- kvöld á Broadway. Kristín Jóns- dóttir, leikmaður KR, var hlutskörpust í vali um besta leik- mann 1. deildar kvenna og Ólafur Jón Ormsson, fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla. Pétur Ingvarsson, þjálfari Ham- ars, var útnefndur þjálfari ársins en besti nýliði deildarinnar, Jón Arnór Stefánsson, kemur úr röðum KR. Ólafur Jón Ormsson (KR), Logi Gunnarsson (Njarðvík), Eiríkur Ön- undarson (ÍR), Jón Arnór Stefánsson (KR) og Óðinn Ásgeirsson (Þór Ak.) voru valdir í úrvalslið deildarinnar. Þjálfari KR, Henning Hennings- son, var valinn þjálfari ársins í 1. deild kvenna en Svava Ósk Stef- ánsdóttir úr Keflavík er nýliði ársins í sömu deild. Hildur Sigurðardóttir (KR), Marín Rós Karlsdóttir (Kefla- vík), Kristín Jónsdóttir (KR), Sólveig Gunnlaugsdóttir (KFÍ) og Hanna Kjartansdóttir skipa úrvalslið 1. deildar. Ísfirðingurinn Jessica Gaspar var valin besti erlendi leikmaðurinn í 1. deild kvenna en Keflvíkingurinn Calvin Davis fékk sama titil í úrvals- deild karla. Leifur Sigfinnur Garð- arson var útnefndur sem dómari árs- ins í fimmta sinn og þriðja árið í röð. Leikmenn Hauka áttu ekkertsvar við firnasterkri 6:0-vörn Valsmanna og ekki bætti úr skák að Halldór Ingólfs- son meiddist á kálfa í upphafi seinni hálfleiks og lék ekki meira með lið- inu. Óvíst er hvort Halldór verður klár í oddaleik liðanna á sunnudag. Júlíus Jónasson, Geir Sveinsson og Sigfús Sigurðsson léku fast í vörn Vals og horfið var frá því að leika framliggjandi vörn líkt og í fyrsta leik liðanna. „Þjálfarar beggja liða búa sín lið undir að mæta mörgum varnarafbrigðum og 6:0-vörnin okkar átti ekki að koma þeim á óvart. Við lékum 3:2:1 í fyrsta leiknum, sú vörn hefur reynst okk- ur vel í vetur en að þessu sinni gekk betur að stoppa í götin með flatri 6:0-vörn og markvarslan var einnig mun betri en í Hafnarfirði. Þolinmæðin var okkar aðalstyrkur í þessum leik, ungu strákarnir í skyttustöðunum luku sóknunum á réttum tíma og Snorri Guðjónsson stýrði liðinu af festu,“ sagði Júlíus Jónasson, fyrirliði Vals. Leikmenn Hauka skoruðu mörg mörk úr hraðaupphlaupum í fyrri leik liðanna og Valsmenn reyndu allt hvað þeir gátu að koma í veg fyrir að það endurtæki sig. Roland Eradze, markvörður liðsins, var vakandi fyrir löngum sendingum fram völlinn á meðan Valsmenn skiptu um leikmenn í vörn og sókn og aðeins þrjú mörk Hauka komu eftir hraðaupphlaup. Eins og áður segir meiddist Halldór Ingólfsson í upphafi síðari hálfleiks og hin efni- lega örvhenta skytta Haukaliðsins Ásgeir Örn Hallgrímsson náði sér ekki á strik gegn þaulreyndum varnarmönnum Vals. Aliaksandr Shamkuts, línumaður Hauka, var einnig í strangri gæslu og við það þrengdi verulega að möguleikum Hau náðu Þa í gæ sjálf leikm tóku sínu Dan tíðum hæfi þega öflug varl segj sinn sam Grím hafs mála men sme um Sn og v í öll skor með hann inga R leik jafnv á lei Valsmen skelltu í l ÞOLINMÆÐI Valsmanna í sókn og vörn gegn Haukum var aðdáun- arverð og lagði grunninn að 24:18-sigri í öðrum leik liðanna í und- anúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í gærkvöld. Í hálf- leik skildu tvö mörk liðin að, 10:8, en í seinni hálfleik var ekki laust við að gamlir stuðningsmenn Hlíðarendaliðsins hugsuðu til gömlu „Mulningsvélarinnar“ sem stöðvaði skot gestanna hvað eftir ann- að. Haukar náðu að minnka muninn í tvö mörk, 19:17, þegar fimm mínútur lifðu af leiknum en snjallt mark frá Snorra Guðjónssyni kom Valsmönnum á bragðið á ný og þeir skoruðu grimmt í kjölfarið. Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar Markvarslan í leik Vals og Hauka í gærkvöld, innan sviga hvað oft knötturinn fór aftur til mótherja. Roland Eradze, Val 16 (4) - 9 (1) langskot, 5 (1) úr horni, 2 (2) af línu. Egidijus Pertkevocius, Val varði eitt vítakast. Bjarni Frostason, Haukum 14 (9) - 7 (4) langskot, 4 (3) úr horni, 3 (2) af línu. Magnús Sigmundsson, Haukum, varði eitt langskot. Þannig vörðu þeir                                 ! "                        Þau fögnuðu í gærkvöldi. KR-ingarnir Kristín Jónsdóttir og Ólafur Jón körfuknattleik 2001, að mati leikmanna. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir framhaldsnám- skeiði fyrir þjálfara helgina 28.- 29. apríl nk. Námskeiðið er framhald af þjálfaranámskeiði 1b – almennum hluta. Námskeiðið, sem er samræmt fyrir allar íþróttagreinar, er 20 kennslu- stundir, að meginhluta bóklegt, og er ætlað leiðbeinendum barna í íþróttum. Haldið verður áfram að fjalla um starfsemi líkamans og íþróttameiðsl. Farið verður yfir stefnu ÍSÍ í forvarnarmálum og einnig verður kynning á notkun tölvu- og upplýsingatækni við þjálfun. Þátttakandi verður að hafa lokið almennum hluta 1b til að komast á þetta námskeið. Nemandi, sem lýkur þessu námskeiði ásamt því að ljúka sérgreina- hluta þjálfarastigs 1c, hlýtur réttindi sem þjálfari hjá börnum 12 ára og yngri. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni Laugardal frá kl. 9.00 – 16.40 báða dagana. Skráning fer fram á skrifstofu ÍSÍ í síma 514 4000. Netfang: kjr@isisport.is Skráningu þarf að vera lokið fyrir miðvikudaginn 25, apríl nk. Verð 8.000 kr. Þjálfaranámskeið 1c – almennur hluti Kristín og Ólaf- ur leik- menn ársins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.