Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1979, Blaðsíða 1
Sjálfstæðisflokkurlnn óskar efflr aðild að nýrri olfunefnd Búist er við að skipuð verði á vegum rikisstjórnarinnar sérstök nefnd, jafnvel fyrir næstu helgi, til að gera úttekt á þeim möguleikum sem fyrir hendi eru i sambandi við oliukaup okkar íslendinga. Gert er ráð fyrir að fyrsta verk nefndarinnar verði að hefja viðræður við Sovétmenn um endur- skoðun á þeim samningum sem i gildi eru við þá. Vfsir hefur fregnað, að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi farið þess á leit við forsætisráðherra að flokkurinn yrði hafður með i ráðum við athugun á olíuvið- skiptum. Birgir Isleifur Gunn- arsson, formaður fram- kvæmdastjórnar Sjálfstæðis- flokksins, staðfesti i samtali við Vfsi, að Geir Hallgrimsson, for- maður flokksins, hefði sent bréf þessa efnis til forsætisráðherra. Hann gat þó ekki gefið nánari upplýsingar um efni bréfsins og Vísi tókst ekki að ná i Geir Hall- grfmsson i morgun. Svavar Gestsson staðfesti i samtali við Visi 1 morgun, að skipun þessarar nefndar hefði verið til umræðu á rikisstjórn- arfundi i gær, en eftir væri að taka endanlega ákvörðum um nefndina, þ.á m. val einstakra manna. Svavar sagðist fagna þvi ef breið samstaða næðist milli allra stjórnmálaflokkanna um aðfinna leiðir út úr þeim vanda, sem oliuverðshækkanirnar hefðu valdið þjóðarbúinu,og að engir möguleikar yrðu útilokað- ir í þeim efnum. Hallvard Bakke, viðskipta- ráðherra Noregs, kemur hingað til lands i dag. Samkvæmt fréttatilkynningu frá viðskipta- ráðuneytinu mun hann eiga við- ræður við Svavar Gestsson og fleiri ráðamenn um viðskipti Noregs og Islands, og þá sér- staklega um möguleika á þvi að Islendingar geti fengið keyptar oliuvörur frá Noregi. P.M. Reykvikingar sleiktu heldur betur sólskiniö I gær. M.a. var fjölmennt I iæknum i Nauthólsvik, þar sem þessi mynd var tekin. Spáð er áframhaldandi sól I dag. Visismynd :GVA Rannsokn a Sædýrasafn- inu er lokið „Okkar vinna var aðallega Sædýrasafnsins þar sem margt fólgin f að yfirheyra forráðamenn var taliðathugunarvertvið rekst- Sædýrasafnsins og starfsmenn urinn. Rannsóknarlögreglan um hvernig þetta væri rekið og sendi siðan rikissaksóknara gögn safna upplýsingum um safnið”, málsins fyrir nokkru en hann ósk- sagði Arnar Guðmundsson deild- aði eftir nokkrum viðbótarskýrsl- arstjóri Rannsóknarlögreglu um og er lokið við að taka þær. rikisins I samtali við Visi. Máliðverður þvi' sent saksóknara Arnar stjórnaði rannsókn á á ný sem tekur ákvörðun um kæru Sambands dýraverndunar- hvort ástæða sé til aðgerða. félaga á hendur forráðamanna —SG Slarismannalelag siönvarpsins: Fékk umboð tn að gripa tll StjórnStarfsmannafélags sjón- varpsins fékk i gær umboð frá al- mennum fundi félagsins til þess að gripa til hverra þeirra aðgerða sem aðgagni myndu koma til að hafa áhrif á val útvarpsstjóra i stöðu dagskrárstjóra Lista og aðgerða skemmtideildar útvarpsins. útvarpsráð hefur þegar mælt meðHinrik Bjarnasyni i stöðuna, en útvarpsstjóri á að skipa i stöðuna. Starfsmannafélagið vill að starfsreynsla umsækjenda eigi að giida framar öllu. — SS - Samið um 3% vlð ASÍ: ..VERÐBÖL6UPRÓSEMTUR PV - segir Páll Slgurfðnsson lormaður vsf „Við teljum að það sé engin innistæða fyrir þessu i þjóðfé- laginu. Þetta er engin kjarabót heldur nýjar verðbólguprósent- ur”, sagði Páll Sigurjónsson for- maður Vinnuveitendasambands íslands við Vfsi i morgun. Samkomulag hefur náðst miili ASI og VSI og Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna um 3% grunnkaupshækkun og . voru samningar um það undirritaðir i gær. Gildandi samningar milli aðila framlengjast einnig að öllu öðru óbreyttu til 1. janúar 1980. „Okkur fannst að þar sem aðrar stéttir væru búnar að fá þessi3% væriekkihægt aðstanda á móti þviað ASIfengi þau lika’”, sagði Páll. —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.