TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

VÝsir

and  
M T W T F S S
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
VÝsir

						Fimmtudagur 26. júlí 1979, I67.fbl. 69.árg.

Allar reglur um að gðmul sklp fari úr landi fyrir ný eru Dverbrotnar:

undantekning ef gamalt

skip er sell úr landi!

Erlendir aOilar slunda her verslun með gömul skip

Tvöliölega 20 ára gömul ííski-

skip frá Bolungarvfk liggja nú i

Hafnarfjaroarhöfn á meöan

sænskir eigendur þeirra reyna

ao selja þau hér innanlands.

Þótt undarlegt megi viröast

toku Sviar þau upp i tvö ný skip

sem þeir seldu til Akraness og

Hafnarfjarðar á slöasta ári til

allt annarra aoila en

ISolvikiuga.

Samkvæmt reglum sem

stjórnvöld settu árið 1977 er það

skilyrði sett fyrir lánveitingu til

kaupa á nýju skipi aö i sta&inn

verði eldra skip selt Ur landi.

Þessar reglur eru þverbrotnar

og nú heyrir það til undantekn-

inga að eldra skipfari úr landi i

staðinn fyrir nýtt.

Erlendar skipasmiðastöðvar

takaað visugömul skip uppiný

en siðan hefst oft á tíðum um-

fangsmikil verslun með þau hér

innanlands þar sem þau eru seld

hai'na á milli.

Kaupendur nýrra skipa halda

því fram að þeir hafi selt þau

úr landi með þvl að afhenda þau

hinum erlendu skipasmiða-

stöðvum uppi nýju skipin. Hinir

erlendu aðilar láta skipin oft

liggja     óskráð meðan þeir

'selja þau hér innanlands og þá

virðist ekki þurfa nein inn-

flutningsleyfi. Má nefna sem

dæmi að bannað er að f lytja inn

eldri skip en 12 ára, en gömlu

skipin frá Bolungarvik eru ekki

talin erlend hjá Siglingamála-

stofnuninni þótt þau séu I eigu

Svia. Þau hafa nefnilega ekki

verið skráð erlendis.

Þeir embættismennsem Visir

hefur rætt við um þessi mál

bera af sér allar sakir og þaö

virðist vera rikisstjórnin sem

þverbrýtur gildandireglur. Sem

dæmi má nefna fimm ný fiski-

skip sem komu til landsins á sið-

asta ári með þvi skilyrði að

eldri skip væru seld Ur landi i

staöinn. Ekkert af þessum

gömlu skipum hefur farið úr

landi. Sjá bls. 9.        — SG

HAHYRNI

Eldsnemma I morgun var komið með fyrsta háhyrning sumarsins I

Sædýrasafnið I Hafnarfirði. Þetta er 2-3 ára gamalt karldýr, sem

veiddist út af Jökli seinni partinn I gær, en veiðarnar eru stundaðar á

m/b Sigurjóni Arnlaugssyni. Fjögur dýr náðust f nótina I gær, en þremur

þeirra tókst að rifa sig lausa og sat þá „Grétar" einn eftir i gildru veiði-

mannanna.  Nafnið fékk  hann  frá  einum  veiðimanninum,  Grétari

Frankssyni, sem sést hér á myndinni ásamt nafna sfnum. Sædýrasafnið

hyggst veiða sex háhyrninga og tfu höfrunga I sumar og eru Japanir

kaupendur háhyrninganna, sömu aðilar og ætluðu að kaupa dýrin I fyrra.

Verður aftur lagt upp I veiðiferð á sunnudagskvöld og væntanlega

styttist þá I að Grétar fái félagsskap I háhyrningslauginni.

— Gsal/VIsismynd:GVA

Enn hreytíngar á flugáællun

,,Það er ákaflega fljótlegt að

kippa þessum málum I lag ef

gengið er i það. Það fóru fram ó-

formlegar viðræður við Flugleiðir

i gær, en niðurstaða fékkst ekki",

sagði Baldur Oddsson formaður

Félags Loftleiðaflugmanna I

morgun.

Flugleiðir hafa boöað breyting-

ar á áætlunar- og leiguflugi til

Evrópu um helgina þar sem Loft-

leiðaflugmenn halda áfram að

taka út fridaga sina til að mót-

mæla uppsögnum nokkurra flug-

manna félagsins. Baidur var

spurður hvort flugmenn myndu

halda áfram aögerðum sinum þar

til uppsagnirnar yrðu dregnar til

baka.

„Ja, þetta mál verður að leysa

á viðunandi hátt. Kg get nú ekki

úttalað mig um það hvað getur

leyst málið. Alla vega er sú fram-

kvæmd sem höfð var á aðeins til

að skapa illindi. Það eru engin

rök l'yrir þessum uppsögnum og

allir vita, að flugmenn geta ekki

gengið f önnur sambærileg störf".

Sveinn Sæmundsson blaðafull-

trúi Flugleiða sagði i morgun, að

Flugleiðir hefðu ekki ráðið neina

erlenda flugmenn til starfa. Hins

vegar munu nokkrir útlendingar

fljúga hjá Air Bahama sem er

dótturfyrir tæki Flugleiða.

—SG

ioo sovét-

togarar

á línunni

„Það voru rösklega 100

rússneskir togarar og verk-

smiðjuskip að veiðum rétt utan

200 mflna markanna norð-austur

af Langanesi og eitt þeirra var á

siglingu innan landhelginnar,"

sagði Bjarni Helgason hjá Land-

helgisgæslunni, er hann var

inntur eftir könnunarflugi

Gæslunnar yfir Jan Mayen i gær.

Sagði Bjarni að 20-30

austur-þýsk og norsk skip hefðu

verið dreifð á svæðið milli 200

milna linunnar okkar og allt til

Jan Mayen. Voru þessi skip ýmist

á siglingu eða að veiðum.

— GEK

„VEKJA MENN

EKKI TIL DAÐA"

seglr Þorvaldur

Guðmundsson annar

hæstl skattgreiðandi

Reyklavlkur

„Þetta er bara eins og vant

er. Ég hef verið með þeim

hæstu eins lengi og ég man

eftir", sagði Þorvaldur Guð-

mundsson i Sild og fisk, þegar

Visir spurði hvað honum fynd-

ist um að vera með hæstu

skattgreiðendum  á  landinu.

Annars sagðist Þorvaldur

telja að skattálögur almennt

væru heldur letjandi til góöra

verka.

„Ég held að peir séu á

rangri leiö. Þessar miklu á-

lögur eru ekki til þess fallnar

að vekja menn til dáða og efla

sjálfstæðan atvinnurekstur.

Ég held aö menn vilji heldur

vera I BSRB.

En við höfum það ósköp gott

og þó það sé dýrt að vera með

vel rekið fyrirtæki, er dýrara

að vera með illa rekið fyrir-

tæki og geta ekki staðið undir

neinum álögum", sagði Þor-

valdur.

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
12-13
12-13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24