Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 28.09.1979, Blaðsíða 7
VlSIR Föstudagur 28. september 1979 Jt Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Mjög mikil óánægja var me&al vallargesta aö leik Vals og Akraness í knatt- spyrnu á Laugardalsvellin- um um slöustu helgi vegna ver&lagningar á a&göngu- mi&um á leikinn. A leiki i 1. deildinni I sum- ar hefur veröiö veriö 1000 krónur en á þessum leik var þaö hækkaö um helming og þurftu áhorfendur aö greiöa 2000 krónur ef þeir vildu fá aö sjá hann. Þótti fólki þetta meö eindæmum frekt þar sem þetta væri leikur i 1. deild- inni, oghurfufjölmargirfrá i mótmælaskyni. Starfsfólk vallarins fékk svo bló&ugar skammir frá sumum fyrir þá frekju aö hækka mi&averöiö á þessum leik. Viö þaö var þó ekki aö sakast i þetta sinn, þvi móta- nefnd KSl ákve&ur miöaverö hverju sinni. Vona eflaust flestir aö ,gamla góöa veröiö” verði komiö á aögöngumiöana er li&in mætast aftur um helg- ina og leika til þrautar um sæti f UEFA-keppninni aö ári. Leikurinn hefst kl. 14 á morgun og ver&i jafnt eftir framlengingu mun fara fram vitaspyrnukeppni. klp —. Hoiaí höggl? Tvö golfmót fara fram um helgina, annaö þeirra er opiö mót á Hornafir&i en hitt er keppni Einherja á Nes- vellinum. Mótiö á Hornafiröi hefst á morgun, en þar er um aö ræ&a 36 holu keppni meö og án forgjafar og tekur keppnin tvo daga. Einherjakeppni er árlegt mót þeirra manna og kvenna sem hafa fariö holu i höggi, en þaö munu vera um 40 manns hérlendis’. Keppni þeirra hefst kl. 12 á morgun á Nesvellinum, og veröa ^eiknar 18 holur meö forgjöf. Lárus Loftsson: Utlitiö er dökkt fyrir slöari leikinn gegn Finnum”. REIÐARSLAG - sagðl Lárus Loftsson. hlállarl ungiingalandsiiðsins „Þetta var voöalegt reiöarslag fyrir okkur ” sag&i Lárus Loftsson þjálfari islenska unglingalands- li&sins I knattspyrnu eftir ósigur- inn gegn Finnum I gærkvöldi. Lárus var greinilega mjög von- svikinn yfir leiknum og úrslitum hans, enda haf öi mikil vinna f ariö fyrir litiö þegar út I alvöruna var komiö. „Ég hef aldrei séö strákana svona lángt niöri, þaö var varla heil brú I nokkrum hlut sem þeir ger&u” sag&i Lárus. „Þaö var mi&juspiliö sem var okkar veik- asta hliö, og segja má aö útlitiö sé dökkt fyrir siöari leikinn, sem fram fer I Finnlandi”. <— gk. valur fær menn Körfuknattleiksdeild Vals hefur nú borist li&sauki, en li&iö missti þrjá menn eftir siöasta keppnis- timabil, þá Lárus Hólm, Hafstein Hafsteinsson og Helga Gústafs- son. 1 sta&inn hafa Valsmenn fengiö þá Jón Oddsson sem lék meö 1S i fyrra, ömar Torfason og Guömund Jóhannesson en allir eru þessir kappar frá Isafiröi og hafa leikiö þar i mörg ár. GK—. BOLTMMR A FUUMFERB Handknattleiks- og körf uknattleiks menn sitja ekki aögeröaiausir um helgina, en þá verö- ur keppni fram haldiö i Reykjavikurmótunum i þessum iþróttagreinum og keppnin i Reykjanes- mótinu i handknattleik er nú aö hefjast. Fjórir leikir veröa á dagskrá i Reykjavikurmóti handknattleiks- manna, og hefjast þeir I Laugar- dalshöll kl. 13.30 á sunnudag. Þá leika fyrst Valur og Armann, J: Vfkingur og KR, siöan Þróttur c IR og loks Fylkir og Fram. Þr leikir fara fram i Reykjanesmó inu, HK og Grótta leika aö Varm kl. 14 á sunnudag og I Haínarfiri leika kl. 16 Haukar og Aftureldin og FH gegn Brei&ablik. Tvær umferöir veröa i Reykj vikurmótinu i körfuknattleik, e á morgun og ein á sunnudag c fer keppnin fram i Hagaskólahú inu. Kl. 14 á morgun leika KR:IS Valur:Armann og Fram:IR, c kl. 13,30 á sunnudag leika siöa Armann gegn 1S, IR móti Val c KR-ingar glima viö Framman Asbjörn Magnússon frá Akureyrl var þarna aöelns of seinn tll aö ná boltanum og finnski markvör&urinn sem var vel á ver&i handsamaöl hann örugglega. — VisismyndFriöþjófur. Evrópudraumur ung- llnganna er allurl Tðpuðu t:3 lyrlr irísku llði Flnna á Laugardalsvelll I gærkvðldl ug er nánast lormsatrlðl að lelka siðari leikinn ylra Þaö má telja nær 100% öruggt a& Island ver&ur ekki á me&al þeirra þjóöa sem keppa I 16-liöa úrslitum Evrópukeppni unglinga- landsliöa næsta vor. 1 gærkvöldi lék islenska li&iö gegn Finnum i Laugardalnum, og Finnarnir sem voru mun betri i þeim leik unnu sanngjarnan sigur. Mörkin voru þó öll af ódýrari ger&inni, enda viröist þaö or&in hefö hjá islenskum li&um a& fá þannig mörk á sig i keppni viö er- lend liö. Tvö þessara marka ver&a aö skrifast á markvör&inn Stefán Jóhannsson sem fór i náikl* ar ævintýraferöir út I vitateiginn og missti þar af boltanum I tvi- gang. Þri&ja markiö var skoraö eftir aö vörnin haföi gleymt sér eitt andartak, en þaö var nóg. Island skora&i fyrsta mark leiksins strax á 10. minútu eftir skyndisókn. Siguröur Grétarsson braust þá upp vinstri kantinn, gaf si&an inn I teiginn og Ragnar „ÞETTA VAR Margeirsson haf&i þar betur viö þrjá Finna og skoraöi. Ekki næg&i þetta mark þó til þess a& rifa islenska li&iö upp. Finnarnir voru mun sterkari, ré&u mi&junni algjörlega, en sköpu&u sér þó ekki hættuleg tækifæri. tslenska li&iö sýndi gó&an leik I upphafi sl&ari hálfleiks, og var ó- heppiö skora ekki annaö mark. Ragnar komst einn innfyrir, lyfti boltanum yfir markvöröinn en þvi miöur, boltinn fór I þverslána og yfir. Ekki er gott a& segja hvaö heföi gerst ef Ragnar heföi skoraö þarna. Þaö sem ger&ist hinsvegar var einfaldlega þaö a& Finnarnir tóku völdin. Sisso Sirkjilanien skora&i jöfnunarmarkiö. eftir ævintýra- ferö Stefáns markvaröar og Immonen bætti ö&ru viö á&ur en Sisso Sirkjilanien innsiglaöi þennan sæta sigur Finna sem eru nánast öruggir 1 úrslitakeppnina næsta vor. Þaö þarf ekki a& or&lengja þaö aö Islenska liöiö olli vonbrig&um i þessum leik. Tengiliöirnir voru aldrei meö I dæminu til fullnustu, og vörnin var ekki til útflutnings fremur en markvör&urinn. Þaö var einna helst a& Ragnar Mar- geirsson sýndi þaö sem hann á aö geta, en hann var óheppinn aö skora ekki I si&ari hálfleik, þá heföu þeir fáu áhorfendur sem sáu ástæ&u til a& sty&ja viö bakiö á piltunum eflaust fariö ánægöari heim. -gk Hækka • pelr ; verðlð; aftur? i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.