Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 7
Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson vtsm Föstudagur 19. október 1979 WvV-rAV.*;' kl. 14 á morgun, en þessi liö töpuðu bæði sinum fyrsta leik i mótinu. Framarar töpuðu þá með 9 stiga mun fyrir Val og KR með 10 stiga mun fyrir 1S. KR-ingar mæta til leiksins á morgun án Bandarikjamannsins Marvin Jackson, sem má ekki leika meö liðinu fyrr en um mánaðamót og vissulega gerir það vonir Fram um sigur mun meiri en el!a. Valur og 1R leika siðan i Haga- skóla kl. 13.30 á sunnudag, og þar verður án efa mikið fjör. Bæði liö- in sigruðu i fyrstu umferðinni, 1R vann þá fremur óvæntan sigur i Njarðvik og Valsmenn sigruðu Fram sem fyrr segir. Það liö, sem sigrar i þessari viðureign, hefur tekið forustuna i mótinu, og er ekki að efa að leikmenn beggja liðanna stefna að þvi marki. Það vantar ekki tilburðina.' — Gunnar Þorvarösson Njarövikingur sést hér f kröppum dansi f leiknum í gær. Jónas Jóhannesson og Jón Héöinsson fylgjast spenntir meö. Vísismynd: Friöþjófur Hvaogera framarar? Tveir hörkuleikir i úrvalsdeiidinni i körfu um helgina - Vaiur eða ír í eisia sæii Njarðvíklngarnir ol slerkir fyrir smock Tveir leikir fara fram i úrvals- deildinni i körfuknattleik um helgina, og má reikna með miklum sviptingum i þeim báðum. Fram og KR leika i Hagaskóla Danirnlr komu óvart Danska körfuknattleiksliðið Stevensgade kom á óvart i Madrid i gærkvöldi, en þá lék liöið gegn Real Madrid i leik liðanna i Evrópukeppni meistaraliða. Danir héldu vel i við hina frægu leikmenn Real Madrid fram eftir fyrri hálfleik, en er á siðari hálf- leikinn leið náði heimaliðið öruggu forskoti og sigraði 113:62. 1 London léku Crystal Palace og Leverkusen frá V-Þýskalandi. Crystal Palace hafði mikla yfir- burði og sigraði með 108 stigum gegn 93. Þá sigraði tékkneska liðið Bratislava liö Bertrange frá Luxemborg i Luxemborg með 94 stigum gegn 77. STADAN - og heir unnu nauman sigur í æsispennandi leik liðanna f úrvalsdeildinni I köriuknaitleik i gærkvöldi Staðan Túrvalsdeildinni i körfu- knattleik er nú þessi: ÍS-UMFN.......80:85 Valur............. 1 1 0 106:97 2 ÍR................ 1 1 0 74:73 2 1S.................2 1 1 160:155 2 UMFN...............2 1 1 158:154 2 Fram...............1 0 1 97:106 0 KR ............... 1 0 1 70:80 0 Næsti leikur fer fram i Hagaskóla kl. 14 á morgun og leika þá Fram og KR — kl. 13.30 á sunnudag leika svo Valur og 1R á sama staö. „Lið tS er miklu sterkara en i fyrra, svo að ég er m jög ánægður með sigurinn gegn þvi og stigin tvö” sagði bandariski leikmaður- inn Ted Bee hjá UMFN eftir 85:80 sigur hans manna gegn ÍS f gær- kvöldi. Þar var um hörkuleik að ræða og úrslitin réðust ekki fyrr en á siðustu sekúndum leiksins. — „Ég er mjög ánægöur meö mina menn, þeir léku skynsam- lega og vou mjög harðir i' fráköst- unum. Ég er sérstaklega ánægður með þátt Gunnars Þorvarðarson- ar i' leiknum, hann var mjög góð- ur. Trent Smock var okkur erfið- urf kvöldogermiklusterkari en i fyrra. Það er ekki hægt að krefj- ast meira af einum leikmanni en hann sýndi að þessu sinni” sagði Ted Bee. Siöustu minútur leiksins f gær voru æsispennandi og er tæpar þrjár minútur voru til leiksloka var staðan 78:78. Guðsteinn Ingi- marsson kom UMFN yfir með körfú úr langskoti er 1.10 mfn. voru eftir en Gisli Gfslason jafn- aði metin er 57 sek. voru til leiks- loka. Hófst nú mikill „dans” á fjölunum og lauk honum með þvi að Gunnar Þorvarðarson og Jónas Jóhannesson skoruðu 5 stig fyrir UMFN á siðustu 45 sekund- um leiksins, og sigur Njarðvik- inganna var i öruggri höfn. Irska tandsliöiö i körfuknattleik, sem keppir hér um aöra helgi. 1 iiöinu eru þrfr nýliöar, en hinir leik- mennirnir eru flestir „góöir” kunningjar islensku landsliöamannanna. irarnir eru á lelðinni Irska landsliðið i körfuknattleik er væntanlegt hingað til lands i næstu viku og verða leiknir þrir landsleikir hér um aðra helgi. Landslið Islands og Irlands leika fyrst I Njarðvik á föstudags- kvöld, i Laugardalshöll daginn eftirogloks i Borgarnesi á sunnu- deginum. Island og Irland hafa oft sinnis leikiðlandsíeiki i körfuknattleik á siðustu árum, og hefur gengið á ýmsu. Yfirleitt hefur tsland þó haft betur, en leikirnir hafa undantekningalaust verið jafnir og spennandi. tslenska landsliðiö, sem leikur gegn Irunum-verður valið i næstu viku, og segjum við þá nánar frá leikjunum. Framan af leiknum leiddi UMFN ávallt, komst mest i' fyrri hálfleik 11 stig yfir en i hálfleik var staðan 48:38. t siöari hálfleik hélst þessi munur framan af, en á 11. minútu jafnaði IS metin og komst eitt stig yfir og siðan mest fjögur stig yfir, 68:64. Eftir það var allt i járnum, og sfðustu mfnútunum hefur verið lýst hér að framan. Lið UMFN sem tapaði i sfnum fyrsta leik gegn tR á heimavelli lék í fyrri hálfleik i gær mjög skemmtilegan körfubolta, hraðan og ógnandi og sterka vörn.Guð- steinn Ingimarsson stjórnaði spili 'iðsins vel og var auk þess dr júg- ur við að skora, og þeir Gunnar Þorvarðarson og Jónas Jóhann- esson voru einnig drjúgir. I síðari hálfleik slakaði liðið á i nokkrar minútur og það má ekki i leikjum úrvalsdeildarinnar. En lokakafl- inn var sannfærandi og liðið vann að mínu mati sanngjarnan sigur. Bestu menn UMFN voru þeir sem minnst var hér að framan, en Ted Beeer langt frá því að verabúinn aö ná sér af meiðslum, sem hann lenti i snehrima keppnistfmabils- ins. Trent Smock var i sérflokki i liði IS i gærkvöldi og er vissulega sárt fyrir mann sem á annan eins stórleik að þurfa að vera i tapliði. Talandi dæmium yfirburði hans i liðinu er að hannskorar 50 stig af 80 sem liöið gerir, en sá sem kom næst honum að getu var tvimæla- laust Gísli Gfslason. Þeir tveir bera liðið uppi og getur það reynst þvi afdrifarikt í vetur hversu langt bil virðist á milli þeirra getu og annarra leik- manna liðsins. Stighæstu leik- menn UMFN voru þeir Gunnar Þorvarðarson með 26, Guðsteinn Ingimarsson og Ted Bee með 16 stig hvor. — Hjá IS Trent Smock með 50, Gfsli Gislason 11 stig. Góðir dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Guðbrandur Sigurðs- son. gk — asna Q

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.