Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 26

Vísir - 19.11.1979, Blaðsíða 26
30 vtsm Mánudagur 19. nóvember 1979 r Hvað er ayaioiiah? I hinu nýja stjórnlagauppskasti Irans var sam- þykkt, að „svo lengi sem Herra þessa tíma — hinn duldi Imam — ekki er til staðar, skal titillinn „stað- gengill, vararíkisstjóri og imam" falla í skaut Khomeini." Stjórn ríkisins verður fengin „hinum réttláta, fróma, upplýsta, djarfa og vísa guðfræðingi, sem viðurkenndur er af meirihluta þjóðarinnar sem leið- togi hennar". Ef betur er gluggað í uppkastið að nýju stjórnar- skránni, má sjá að valdahlutföllum er hliðrað til. I upphafi eiga hinir löglærðu „mujtahidun" að vera í fylkingarbrjósti, en undir lokin ber á því að völdunum er þjappað á hendur Khomeini. Ayatollah Khomeini stendur upp úr sem ríkisstjóri og umboð hans grund- vallastátrúarkreddum.Þess gætir strax í titlinum — ayatollah eða „Tákn Guðs". Takmarkið er að setja á laggirnar múhammeðskt ríki. Það er shifi-grein múhammeðstrúarinnar, sem er allsráðandi í Iran, og fylgja henni 80-85% íbúanna. Stærstu minnihlutahóparnir, Kúrdar, Tyrkir, Balusjar, eru sunnítar. imamsins hefur messlanskt yf- irbragð. Þegar „Hann” kemur, verður allt félagslegt misrétti leiðrétt og hinir undirokuðu skulu frelsast. En þótt hinn svo- nefndi „Herra þessara tima” sé ekki nærstaddur eins og segir I stjórnlagauppkastinu, má vel nota tlmann til þess að bæta ástandið og langleiöina færa það I réttarhorfur af þeim hluta sam félagsins, sem uppfyllir kröfur trúarinnar og starfar að.því að. gera Islam að veruleika. Sem sé þeim sem réttan lærdóm hafa hlotið, eða „mujtahidunarnir”. Prestarnir (mujtahidarnir) búa við efnalegt öryggi, en þeir hafa auðgast jaftn og þétt, síðan shiita varð ríkistrú I lran.Fátt er vitað um hve miklar eignir prestastéttarinnar eru, en þeir ráöstafa tiundum eöa safnaöar- sköttum, þeir búa að gjöfum og þiggja þar að auki laun fyrir embættisverk sln. Þykir vist, að þeir ráði yfir miklum eignum. tekjustofna prestanna. „Mujtahid” verður maður með þvi að ljúka námi hjá ein- hverri hinna viðurkenndu trúar- stofnana. Þar til viðbótar er krafist heiðarleika og innsæis. Hins er lika þörf þótt ekki sé þaö orðað, að viðkomandi sé að- laðandi og eigi gott með að ná til hinna trúuðu. Námssveinarnir eru oftast úr tilteknum fjöl- skyldum eða ættum, sem allar eiga einn eða fleiri presta úr sinum hópi. „Mujtahid” er að sjálfsögðu karlmaður, þvi að konan er úti- lokuð frá öllum embættum I islam og hann túlkar kóraninn, lögin og siðalögmálin. Þar með er hann I aðstöðu til þess að skera úr þrætum um gildandi réttarsjónarmið. Llkla eltlr lærliöAurnum 1 þessu siðast nefnda kemur enn Sú grein shiita. sem hefur verið rlkistrú i íran frá þvi á sextándu öld, er kölluð „tylftar- söfnuðurinn” eða „imamitar”. Nafniö er dregið af kenningunni um hina tólf imama, þ.e.a.s. að hinir réttrúuðu munu njóta leið- sagnar beinna afkomenda spá- mannsins Muhammeðs. Munur- inn á Shiitum og Sunnitum er sá, að shiita byggir á erfðakenn- ingu. Múhammeö átti enga syni en dóttirin Fatima, sem giftist Ali, eignaðist synina Hassan og Hussein. Það eru afkomendur Husseins, sem „tylftarsöfnuð- urinn” telur réttborna arftaka spámannsins. Sá siðasti þeirra, tólfti imaminn var Muhammeð al-Mahdi, sem hvarf árið 874. Þvl er trúað að hann fari huldu höföi, en muni koma fram i fyll- ingu timans og endrvekja tlma- bil rétlætisins. Þaö er til þessarar kennisten- ingar, sem stjórnarskrárupp- kastiö visar, þegar talaö er um hinn dulda imam. Svo lengi sem hinn eiginlegi imam er ekki stil staðar, er þeim sem réttan lær- dóm hafa hlotið falin leiðsögn hinna réttrúuðu. Saga Irans sýnir ljóslega, að menn leggja þetta út jafn á pólitiska sem andlega vlsu. sniitar Skoðað I Ijósi sögunnar er unntað benda á tvö skýr viðhorf „tylftarsafnaöarins” til rlkis- valdsins. Kemur þá greinilegast I ljós munurinn á viðhorfum shiita og sunnita. 1 fyrsta lagi: Kenningin um hina tólf imama sem hina einu sönnu drottnara, verndaða gegn allri synd og öllum mistök- um situr I fyrirrúmi. Sagan sýnir hinsvegar, að pólitiskar framavonir imamsins brustu, og eftir „brotthvarf hins tólfta imams” líta „Tylftarsinnar” svo á, að ríkisvaldið sé af hinu vonda og rikisstjórar ólöglegir. Kemur þar út á eitt hver áhrif trúarleiötogar hafa haft á stjórnvöld. Þvi skal risa upp gegn stjórn- völdum, sem hafa hrifsaö til sin völd, sem þeim ekki bar. Þarna risa upp byltingarkennd viðhorf og fjandsamleg rlkisvaldinu og til þess má rekja fjölda „trúar- striða” eða upprisna um aldirn- ar gegn hinum „ólöglegu” vald- höfum. Hér má svo bæta við einu um sjiiti-trúna. Eitt af þvi, sem mikiö ber á i kenningum, er plslardauöi Husseins imam viö Kerbela (680) eftir mis- heppnaða uppreisn gegn harð- stjóranum Yazid. Pislardauöinn er settur á svið ár hvert viö hátlöarhöldin I mánuðinum muharram. Þannig er ekki aöeins litið á dauða Husseins sem sögulegan atburö, heldur og sem táknrænan fyrir tog- stre;ituna milli réttlætis og harðstjórn. Það er engin til- viljun, að Iranskeisari siðasti var uppnefndur „Yazid þessar- ar aldar”. Hamra prestarnir á þvi i daglegum predikunum sin- um yfir múgnum. Ayatollah Komeini — fremstur að Ilkja eftir og enginn má hans, því að slikt væri trúvilla. meðal jafningja, sem allir eiga draga f efa réttmæti ákvarðana Hinlr tóii imamar í öðru lagi: Kenningin um hinn„duldaimam” hefur leitt til annars skilning, sem felur I sér einskonar málamiðlun i við- horfum til hinnar pólitisku for- ystu. Það er sagt, að hinn tólfti imam hafi skömmu eftir fæö- ingu og fyrir hvatningu fööur slns vitnaö i kóraninn: „En viö vildum sýna þeim þaö, sem undirokaðir eru i landinu, og gera þá að leiðtogum og arftök- um og veita þeim fótfestu I land- inu.” Prókúruhalar spámannslns Kenningin um afturkomu 1 Iran nútlmans hefur skatta- kerfiö séð til þess að „tylftar- söfnuðurinn’ sé efnahagslega sjafstæður og óháður hinu pólitlska fjárveitingavaldi. Bandalagið milli „moskunnar og bazarsins” er liður I þessu. Bæði þeir, sem reka verslun, og prestarnir eru einhuga um aö halda erlendum hagsmunum utan dyra. Verslunin er rekin eftir „sharia”, trúarlögum, sem prestarnir túlka og framfylgja. Gjafir höndlaranna og skattar, sem verslunin verður að hllta, eru meðal þýðingarmestu fram munur á shiita og sunnita. Rettarsjónarmiðið kallast „itjihad”, „hinn persónulegi skilningur”. Itjihad opnar hverjum presti leið til eigin túlkunar á kóraninum og hefðum. Allt verðu það að skoðast í samhengi við kenninguna um það hlutverk prestsins að kunngera vilja hins „dulda imams”. Shiita hefur þvi frjálsari hendur með að aðlaga sig pólitiskum aðstæðum og kröfum tlmans en sunniti. Þar af kemur um leiö at- hyglisverð hlið á shiita. Kenningin um eftirllkingu þess réttlæröa, sem uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til mujtahid. Hann skal nefnilega kjörinn leiðtogi hinna rétt- trúuðu, og vei þeim, sem ekki fer trúfastur að öllum fyrir- mælum hans. Allir rétttrúaðir verða þvi að eiga einn núlifandi mujtahid að leiötoga. Þetta veitir prestum shiita miklu meiri áhrif en prestum sunnita. Venjulegast finnst stór fjöldi presta með hver sinn fylgi- og lærisveinahóp, en I stöku tilvik- um hafa risið sérlega áhrifa- miklir og mikilvægir mujath- idar, sem hefur tekist að verða hin eina fyrirmynd samfélags hinna rétttrúuðu. Þaö er bak- grunnurinn aö þvl, sem er að gerast I Iran I dag. Ayatollati „Ayat Allah” eöa Ayatollah þýðir „tákn Guös”. Þetta er titll sem veittur er hinum virtustu með presta shiita. Hann jafn- gildir eiginlega þvi, sem kalla má æðstaprest. Það hafa ávallt verið aya- tollahar uppi samtimis. Þeirra I meðal er enginn öðrum æðri. Hinsvegar þróast málin smám saman svo, aö einn af fjörtiu til fimmtíu mönnum, sem þykir sérlega sannfærandi f predikun- um og kenningum sinum, ávinnur sér álit sem sá fremsti meö jafningjanna. Þetta er óformleg framvinda, sem hefur einn ljósan galla I för með sér. Það verður hörö samkeppni og stundum fæst aldrei skorið úr þvi milli tveggja eða fleiri, hver sé fremstur. Það voru hinir pólitisku viðburðir i íran, sem veittu Khomeini ayatollah áberandi forskot fram yfir þann ayatollah, sem var númer eitt I Iran 1978. Sá var Kasani ayatollah. Hugmyndin um einn leiðtoga hefur orðiðaö nýjum veruleika I völdum Khomeinis ayatollah. Æðstipresturinn hefur út frá kröfunni um aö menn líki eftir honum einnig kröfu til þess aö stýra hinum rétttrúuðu I póli- tiskum málum, án þess að nokkur dragi i efa réttmæti ákvaröan hans. Þar er endur- vakin gamla einvaldshugsjónin, þar sem einvaldurinn þarf ekki aö standa öðrum reikningsskil geröa sinna en guði sinum. Eftlr Karl Vogt, háskólarektor (Kaupmannahöfn sandkom Auglýslng Reið móðir skrifaði Visi um daginn til að kvarta yfir „gamanmynd” sem Stjörnu- bló auglýsti. Móðirin sagði, i stórri fyrirsögn: „VIÐ- BJÓÐSLEG KLAMMYND UNDIR FÖLSKU FLAGGI! Síðan hefur verið uppselt. SólsKin Sólskinsflokkurinn er sjálf- um sérsamkvæmur ef marka má stefnuyfirlýsingu hans sem var send Sankorni sér- staklega, enda býr höfundur þess við Sóleyjargötu. Stefnumörkun flokksins i einstökum málaflokkum tekur mjög mið af heildarstefnu- markmiði hans. Til úrbóta i landbunaðarmálum vilja þeir t.d. gera sóleyna að einkennis- blómi iandsins. t menntamálum er lagt til að viðkomandiráöuneyti verði flutt á Sóleyjargötuna og i s jávarútvegsmálum á að bjarga öllu með þvi að friða sólkolann. Fljótt á litiö eru þetta ekki óskynsamlegri tillögur en full- trúar annarra flokka hafa lagt fram til lausnar þjóðar- vandanum. FH-lngar Matthias Á. Mathiesen er mikill FH-ingur eins og fleiri góðir menn. Og eins og fleiri ' góðum FH-ingum hitnar hon- um stundum I hamsi þegar liö- ið stendur i ströngu. í norsku liöi sem einu sinni - kom ifjörðinn tilleiks var einn liðsmaður sem fór afskaplega I taugarnar á áhorfendum. Ef eitthvað var stjakað við hon- um hljóp hann til og bar sig aumlega við áhorfendur, reyndi að sýna á séi meiðsii. Þar kom að nojarinn fékk á kjaftinn svo sprakk fyrir. Hann hljóp strax að áhorf- endastúkunni og teygöi fram neðri vörina til að sýna að sér blæddi. Þá var Matthfasi nóg boöiö, hann spratt úr sæti sinu, þreif upp mjallahvltan vasaklút og þeytti I andlit Norðmannsins: „Hafðu þetta helvvv... auminginn þinn.” Það setti mikinn hlátur að áhorfendum en Norðmaöurinn sneyptist út á völlinn. SKortur Vlsir sagði á föstudag frá erfiðleikum i hitaveitumálum Akureyringa: „Vatnsskortur- inn 40% af þörfinni.” Ekki var greint frá þvl I lltr- um hvað væri þörf fyrir mik- hn vatnsskort.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.