Vísir - 28.11.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 28.11.1979, Blaðsíða 11
vlsm Miðvikudagur 28, nóvember 1979 Ævisaga Árna Björns- sonar tónskálds Bókaforlag Odds Björnssonar hefur gefið út ævisögu Arna Björnssonar tónskálds. Bókin nefnist Lifsfletir en höfundur er Björn Haraldsson. Árni Björnsson tónskáld er fæddur i Lóni i Kelduhverfi 23. desember 1905. Strax i æsku kom i ljós að Árni var gæddur óvenju- legum tónlistarhæfileikum, og frá þvi hann man fyrst eftir sér hefur tónlistin átt hug hans allan. Hann hefur samið mikinn fjölda tón- verka, allt frá dægurlögum til klassiskra verka. Ariö 1952 varð Arni fyrir fólsku- legri likamsárás sem olli þvi að hann gat ekki helgað sig tón- listarstarfinu eins og hann hafði ætlað sér. En þrátt fyrir mikla sjúkdómserfiðleika semur hann ennþá tónverk. Dulargáfur og fórnfýsl Skuggsjá hefur gefið út bókina Völva Suðurnesja, frásögn af dul- rænni reynslu Unu Guömunds- dóttur i Sjólyst i Garði og sam- talsþætti við hana. Gunnar M. Magnús skráði. A bókarkápu segir m.a. „Una var um margt sérstæð og óvenju- leg kona og mörgum kunn,einkum fyrir lifsviðhorf sitt og dulargáfur en ekki sist það mikilvæga hjálparstarf er af þessum eigin- leikum leiddi og hún af fórnfýsi vann”. í:. Kodak A-1 vasamyndavélinni fer ekld mikið fyrir... Hún er lítil, lipur og létt, en tekur samt stórar og skarpar myndir til ánægju fyrir þig sjálfan og fjölskylduna. Góð ferð verður skemmtilegri ef myndavélin gleymist ekki heima. Verð kr. 12.230.- HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI — GLÆSIBÆ — AUSTURVERI Umboðsmenn um land allt RÆÐUR ÆVIKVOLDI ÞEIRRA Try99jum tekjur þeirra öldruðu. Látum ekki verðbólguna bitna á þeim lægst launuðu. Leiftursókn gegn verðbólgu er forsenda bættra lífskjara. Samstaða okkar um stefnu Sjálf- stæðisflokksins getur ráðið úrslitum um lífskjör okkar allra. Þú hefur áhrif—Taktu afslöðu! SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Frelsi til framfara—Nýtt tímabil PÆR tUÓNA ÞÚSUNDUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.