Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 15
Hver eru nefndarstörf Hallvarös? Skattborgari skrifar: ,.Ég vil benda fólki á ágæta af- þreyingarbók sem kom út núna fyrir áramótin og heitir „Stjórnir, nefndir og ráð á vegum rikisins árið 1978”. 1 þeirri ágætu bók kemur meðal annars fram, að Hallvarður Ein- varðsson, rannsóknarlögreglu- stjóri, er varamaður i rikis- skattanefnd og þóknun hans á siðasta ári fyrir þann starfa nam tæpum 1.4 milljónum króna. Aðalmenn i sömu nefnd fengu ..aðeins” 1.1 milljón i sinn hlut. Nú vil ég spvrja: 1) Hver voru þau störf Hallvarðs i þessari nefnd, sem réttlæta þessa háu þóknun? 2) Voru einhver af þess- um störfum unnin i venjulegum vinnutima, og ef svo er, var þá dregið af launum Hallvarðs sem rannsóknarlögreglustjóra, sem þvi nemur? Bréfritari spyr m.a. hvort nefndarstörf Hallvarðs Einvarössonar sem varaformanns rikisskattanefnd- ar séu unnin í vinnutima og Hallvarður svarar að svo komi varla fyrir. Störfin eru unnin utan vinnutíma Birnir isleifur Gunnarsson. SJÁLFSTÆÐISFLOKK- URINN ER FRJÁLS- Sjálfstæðismaður skrifar: Ég varð mjög undrandi þegar ég las greinina hans Guðmundar H. Garðarssonar i Morgunblaðinu núna eftir kosningar, þegar hann réðst á Birgi tsl. Gunnarsson fvrir annarlega prófkjörsbaráttu og á Sjálfstæðisflokkinn fyrir að vera orðinn ihaldsflokkur. Ég fylgdist vel með prófkjörsbarátt- unni i Reykjavik og sá maður sem eyddi mestu fjármagni i hana var áreiðanlega Guðmundur H. Garðarsson sjálfur en Birgir ts- leifur gerði varla neitt. Getur bara ekki verið að Guðmundur hafi minna fylgi en Birgir? Þó aö ég hafi kosið þá báða. Og varð- andi hitt atriöið finnst mér að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki farið i neina hægri átt eða ihalds- átt meö tillögum sinum. Er það einhver ihaldssemi að vilja breyt- ingar á kerfinu eins og Sjálf- stæðisflokkurinn vill? Og eykur það ekki frelsi einstaklinganna að færa hvorki meira né minna en 35 milljarða frá stjórnmálamönnun- um til einstaklinganna? Mér finnst Sjálfstæðisflokkurinn aö verða frjálslyndari flokkur en hann var. Guðmundur H. Garöarsson LYNDARI EN flÐUR - segir HallwarDur Einvarösson Visir hafði samband við Hall- varð Einvarðsson rannsóknarlög- reglustjóra og lagði fyrir hann þessar spurningar. Svör hans eru á þessa leið: 1) ,,Ég var varaformaður rikis- skattanefndar um nokkurt skeiö og má fá upplýsingar hjá fjár- málaráðuneytinu um laun min og störf á vegum nefndarinnar. 2) Almennt hafa fundir rikis- skattanefndar sem haldnir hafa verið undir minni formennsku, verið utan starfstima mins aðal- starfs. Og ætla ég að þau störf hafi ekki bitnað á aðalstörfum minum”. 1 þessu sambandi vill Visir geta þess að samkvæmt nýju skatta- lögunum var rikisskattanefnd lögð niður frá og meö siðustu ára- mótum. af umboósmönnum HHI? Happdrætti Háskólans hefur lipra og þrautþjálfaða umboösmenn um allt land. Sérgrein þeirra er að veita góðaþjónustu og miðla uþplýsingum um Happdrættið, s.s. um númer, flokka, raðir og trompmiðana. Þeir láta þér fúslega í té allar þær upplýs- ingar sem þig lystir að fá. Veldu þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur Þannig sparar þú þér ónauðsynlegt ómak við endurnýjunina. Óendurnýjaöur miði eyðir vinningsmöguleika þínum. Veldu því hentugasta umboðið, —• þann umboðsmann sem ersjálfum þér næstur. Umboðsmenn Happdrættis Háskóla Islands REYKJAVIK: Aðalumboðió, Tjarnargötu 4, sími 25666 Busport, verslun Arnarbakka 2—6. sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6. sími 37318 Bókabúð Fossvogs. Grímsbæ. simi 86145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar. Rofabæ 7, simi 83355 Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, simi 38350 Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, sími 35230 Frímann Frimannsson, Hafnarhúsinu, simi 13557 Neskjor, Ægissiðu 123, sími 19832 Ólöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52, simi 86411 Ólöf og Rannveig. Laugavegi 172, sími 11688 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, simi 72800 Þorey bjarnadóttir, Kjörgarði, simi 13108 KÓPAVOGUR: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúóin, Hófgerði 30. sími 40180 Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2, sími 40810 GARÐABÆR: Bokavrrslunm Grrn Garðaflot 16 18, simi 42720 HAFNARFJÖRÐUR: Keramikhúsið. Reykjavikurvegi 68. sími 51301 Reynir Eyjólfsson Strandgötu 25, sími 50326 Verslun Valdimars Long. Strandgotu 41, sími 50288 MOSFELLSSVEIT: Kaupfélag Kjalarnesþings. c o Jón Sigurósson, simi 66226 KJÓS: Hulda Sigurjónsdóttir. Eyrarkjoti UMBOÐSMENN Á REYKJANESI: Grindavik Asa Einarsdóttir, Borgarhrauni 7. simi 8080 FLugvöllur Erla Steinsdóttir, Aöalstöðinni. simi 2255 Sandgerði Hannes Arnórsson. Víkurbraut 3, sirr.i 7500 Hafnir Guólaug Magnúsdóttir, Jaóri, simi t>yi9 Keflavík Jón Tómasson, Verslunin Hagafell, simi 1560 Vogar Halla Árnadóttir. Hafnargötu 9, simi 6540 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /Henntermáttur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.