Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudagurinn IX. janúar 1980 -6. EMIL KUNNI VELVIB SIG IHOLLINNI Álll stórlelk f marklnu begar AHurelding slgraðl Fyikl í 2. deildinni Hörkuleikur var háður i Laugardalshöllinni i gærkvöldi, þegar Fylkir og Afturelding mættust þar i 2. deild Islands- mótsins i handknattleik karla. Jafnt var á öllum tölum i 5:5 en úr þvi fóru leikmenn Aftureld- ingar að siga fram úr hægt og ró- lega. Komust þeir i 9:6 fyrir leik- hlé og náði Fylkir ekki að brúa það bil i slðari hálfleiknum. I goifi á efsiu hað Við sögðum frá þvi i blaðinu i gær, að Þorvaldur Asgeirsson myndi opna golfskóla sinn i Garðabæ um aðra helgi. t gærkvöldi fréttum við svo, að hinn golfskólinn sem starfræktur hefur verið i Reykjavikal tvo vetur, yrði opnaður um þessa helgi. Er það enski golfkennarinn John Nolan, sem veitir honum for- stöðu. Skólinn hjá honum er opinn alla daga frá kl. 16 til 22 og um helgar frá 11 til 18. Hann er til húsa á efstu hæðinni i Ford-húsinu i Skeifunni, og er að sjálfsögðu öllum opinn — byrjendum, lengra komnum, svo og öllum þeim sem hafa áhuga á að kynnast golfiþróttinni nánar... — klp Afturelding sigraði i leiknum með 3ja marka mun 17:14. Emil Karlsson, fyrrum mark- vörður KR, kunni sýnilega vel við sig á gömlum slóðum i mörkun- um i Höllinni. Atti hann stórleik með Aftureldingu — varði ein 14 skot af öllum gerðum og gæðum. Mikil harka var i leiknum og mörgum visað útaf. Einn leik- manna Aftureldingar, Þórður Hjaltested, var fluttur á slysa- varðstofuna með skurð i andliti, og er vafasamt að hann verði búinn að ná sér fyrir næsta leik, sem verður á laugardaginn, en þá kemur Armann i heimsókn að Varmá i Mosfellssveit... — klp — STAÐAN Staðan i 2. deild Islandsmótsins i handknattleik karla eftir leikinn i gærkvöldi: Fylkir Þróttur Afturelding Armann KA Týr Vm Þór Ak Þór Vm 8512 164:145 11 6 4 0 2 131:123 8 5311 100:90 7 6222 142:125 6 5212 66:98 5 3111 63:56 3 5104 97:107 2 4004 72:106 0 Næstu leikir: Laugardaginn Afturelding- Armann, KA-Týr og á sunnudag- inn Þór Ak-Týr.. Það geta flestir lært golf svo aö þeir hafi gagn og gaman af. Hér má sjá J ohn Nolan með einn af sinum mörgu nemendum i æfingum innanhúss. Vestmannaeyingar hafa enn ekki fundið neinn tii að taka við af Viktor Helgasyni sem þjálfara knattspyrnumanna f Eyjum. Eru þeir nú búnir að kanna heimamiðin og eru komnir á miðin „uppi á iandi" i leit að manni fyrir isiandsmeistarana sina... Danir verða næslu mót- herjar Það verða A- og B-lið Vestur- Þýskalands sem kom til með að leika um 3. sætið i Baltic-keppn- inni. Bæði liðin gerðu jafntefli i gær, A-liðið við Austur-Þýskaland 15:15 og B-liðið við Pólland 22:22. Sovétmenn og Austur-Þjóðverj- ar leika um 1. sætið á mótinu og fer sá leikur ásamt leiknum á milli A- og B-liðs Vestur-Þýska- lands, fram á sunnudaginn. Danir töpuðu fyrir Sovétmönn- um i gær 23:17 og leika þvi við ís- lendinga á morgun i Oldenburg. Á sama stað leika Norðmenn og Pólverjar um 7. sætið á mótinu. Lokastaðan i riðlinum varð annars þessi: A-RIÐILL A-Þýskaland 3 2 1 0 58:46 5 V-Þýskal. (A) 3 2 1 0 52:43 5 tsland 3 1 0 2 48:58 2 Noregur 3 0 0 3 47:58 0 B-RIÐILL Sovétrikin V-Þýskal. (B) Danmörk Pólland 3 3 0 0 65:45 6 3 1 1 1 51:58 3 3 1 0 2 52:57 2 3 0 1 2 55:63 1 Gengur iiia að finna hiáifara Flest llðin í 1. deildinni i knattspyrnu með allar kiær úti Ekki hefur nema rétt helmingurinn af liðun- um i 1. deildinni i knatt- spyrnu tekist að útvega sér þjálfara fyrir sum- arið. Fimm félög standa enn uppi þjálfaralaus og eru það Þróttur, Valur, Keflavik, Vestmanna- eyjar og Vikingur. Hjá þeim öllum er unnið af öll- um mætti að lausn málsins, og eftir þvi sem við fr'éttum i gær, virðast Þróttararnir einir verða búnir að bjarga sér. Munu þeir fá til sin Englendinginn Ron Lewin, sem m ,a. þjálfaði KR fyrir nokkr- um árum. Ekkert hefur frést úrherbúðum hinna um ráðningu þjálfara. Valsmenn og Vikingar hafa verið að leita fyrir sér á erlendum miðum,, en Keflavikingar ogVest- mannaeyingar á heimamiðum. Islandsmeistararnir úr Eyjum munu þó vera búnir að yfirgefa heimamiðin sin, og komnir alla leið ,,upp á land" i leit að verðug- um arftaka Viktors Helgasonari þjálfarastöðuna. Akurnesingar verða áfram með Þjóðverjann Klaus Hilpert hjá sér, KR-ingar halda Magnúsi Jónatanssyni og Framarar Hólmbert Friðjónssyni. Ný- liðarnir i deildinni i ár — Breiða- blik og FH — eru búnir að ráða þjáifara. Breiðabilk verður áfram með Jón Hermannsson, en úr Fram, sem einnig mun leika FH hefur fengið Asgeir Eliasson með liðinu i sumar... _klp — Ukaminn i öllum lltum - á Islensku landsiiðsmönnunum eftir 6 erfiða leiki á 8 dögum Frá Gylfa Kristjánssyni i Baltic Cup i Verden/ Aller: „Ætli maður verði ekki að komast á hvildar- eða hress- ingarhæli eftir þessa ferð”, sagði Þorbergur Aðalsteinsson eftir leikinn i gær. Þorbergur var þá alblóöugur eftir átökin við Norðmennina, en þó hress og kátur, enda leikurinn verið stórleikur hjá honum og is- lenska liðinu. „Þetta hefur verið hálfgerð slysaferð hjá mér” sagði hann. „1 öðrum leiknum viö Pólverj- ana heima meiddist ég á mjöðm og eftir það tóku gömul meiðsl i baki sig upp aftur. i leiknum við Vestur-Þjóð- verja i fyrradag fékk ég högg á nefið og var fluttur á spitala, og i þessum leik meiddist ég aftur á nefinu. Sem betur fer er ekki nema einn leikur eftir, og vona ég að ég sleppi slysalaust frá honum”... Þorbergur hefur orðið fyrir mestum meiðslunum i ferðinni, en allir leikmennirnir eru orðnir ansi þreyttir og slæptir. Er það ekki að undra, þegar þess er gætt, að þeir hafa nú leikið 6 erf- iða leiki á 8 dögum. Páll Eiriksson læknir liðsins, hefur haft nóg að gera alla daga við að laga meiðsl og hressa menn við. i gær var kallað á sérfræðing honum til aöstoöar, en það var þýskur nuddari, sem sá um að nudda allt liðið fyrir leikinn við Norðmenn. Var sú þjónusta vel þegin, þvi að flestir voru i orðsins fyllstu merkingu orðnir lurkum lamdir eftir bar- smiðarnar frá Pólverjum, Þjóð- verjum og Norðmönnum undan- farna daga... tll U v. & 1X 1 1 1 v ll\ U 1 V 1 111 9 fl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.