Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 20
dánarfregnir Vilborg Vigfús Sveinsdóttir Vigfússon Vilborg Sveinsdóttir lést hinn 23. desember sl. Hún fæddist á Stokkseyri 2. febrúar 1917. For- eldrar hennar voru Sigurbjörg Ámundadóttir og Sveinn Péturs- son, sem bjusgu aö Hólmi. Vil- borg fluttist til Reykjavfkur um tvitugt og giftist Guðbjarti Krist- jánssyni áriö 1940. Þau eignuðust tvo syni, en slitu siðar samvist- um. 1959 giftist Vilborg Friðjóni Sigurbjörnssyni, eftirlifandi manni sinum. Vigfús Vigfússon lést 16. desem- bersl. Hann fæddist 23. mars 1917 að Hrisnesi á Barðaströnd, sonur Vigfúsar V. Erlendssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur. Vigfús fór ungur til sjós eða vann að landbúnaðarstörfum, en flutt- ist siðar til Reykjavikur og hóf störf hjá Vélsmiðjunni Hamri og siðar Vélsmiðjunni Héðni og lauk námi i vélvirkjun þaðan. 1968 gerðist hann starfsmaður Álvers- ins, siðan vann hann hjá Lands- smiðjunni og hin siðari ár hjá Breiðagerðisskóla. 1949 gekk Vig- fús að eiga Kristinu Sveinsdóttur úr Húnavatnssýslu og eignuðust þau þrjá syni. Guðmundur Jón Hákonarson, Hnjóti Patreksfirði, er 70 ára i dag. Hann hefur starfað við kaup- félagið örlyg frá 1958 og lengst af sem kaupfélagsstjóri. tilkynnlng Handknattlelksdelld Ármanns M.fl. karla Þriöjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll. Fimmtudagar kl. 21.40 Iþrótta- höll. Föstudagar kl. 18.50 Álfta- mýrarskóli 2. fl. karla Þriðjudagar kl. 18.00 Iþróttahöll. Föstudagar kl. 19.40 Álftamýrarskóli. 3. fl. karla. Miðvikudagar kl. 19.40 Álftamýr- arskóli. Föstudagar kl. 18.00 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Björn H. Jóhannesson simi 77382. 4. fl. karla. Þriðjuda ’ar kl. 18.00 "Vogaskóli, Föstudagar kl. 21.20 Alftamýrarskóli. Þjálfari: Davið Jónsson simi 75178 5. fl. karla Miövikudagar kl. 18.50 Alftamýr- arskóli, Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöll. M.fl. og 2. fl. kvenna Þriðjudagar kl. 19.30 Vogaskóli. Föstudagar kl. 20.30 Alftamýrar- skóli. Þjálfari: Daviö Jónsson simi 75178. 3. fl. kvenna. Miðvikudagar kl. 18.00 Álftamýr- arskóli. Sunnudagar kl. 9.30 Iþróttahöll. Þjálfari: Ragnar Gunnarsson slmi 73703. Stjórnin. Ráðuneytið áréttar hér með, að frestur til að sækja um eftirgjöf ■ « r gengissKraiung aðflutningsgjalda af bifreið til Almennur Ferðamanna- öryrkja skv. 27. tl. 3. gr. tollskrár- Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir laga rennur út 1. febrúar 1980 og skulu þvi umsóknir ásamt venju- þann 8.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala legum fylgigögnum hafa borist 1 Bandarikjadollar 396.40 397.40 436.04 437.14 skrifstofu öryrkjabandalaga Is- 1 Sterlingspund 893.20 895.50 982.52 985.05 lands fyrir þann tima. 1 Kanadadollar 341.45 342.35 375.60 376.59 Fjármálaráðuneytið.10. janúar 100 Danskar krónur 7393.80 7312.40 8133.18 8043.64 1980. 100 Norskar krónur 8049.50 8069.80 8854.45 8876.78 100 Sænskar krónur 9573.70 9597.90 10531.07 10557.69 Á fundi verðlagsráðs miðviku- 100 Finnsk mörk 10739.60 10766.70 11813.56 11843.37 daginn 9. janúar s.l., var ákveðið 100 Franskir frankar 9841.70 9866.50 10825.87 10853.15 að gefa verðiagningu dagblaða 100 Belg. frankar 1420.30 1423.90 1562.33 1566.29 frjálsa og hefur rikisstjórnin 100 Svissn. frankar 25117.20 25180.60 27628.92 27698.66 samþykkt þá ákvörðun. Jafn- 100 Gyllini 20901.80 20954.70 22991.98 23050.17 framt skyldar verðlagsstofnun 100 V-þýsk mörk 23089.50 23147.70 25398.45 25462.47 dagblöðin til að senda stofnuninni 100 Lirur 49.31 49.44 54.24 54.38 tilkynningar um breytingar á 100 Austurr.Sch. 3208.40 3216.50 3529.24 3538.15 verðtöxtum einum mánuði áður 100 Escudos 799.20 801.20 879.12 881.32 en þeim er ætlað að taka gildi. 100 Pesetar 600.00 601.50 660.00 661.65 Reykjavik 10. janúar 1980. 100 Yen 169.53 169.96 186.48 186.96 Verðlagsstjóri. • 1 Þegar ég sagðist geta svaraö I simann og tekið hraðritun sagöist ég ekki geta það SAMTIMIS....! [ Smáauglýsingar — simi 866lT j ^------- Ökukennsla 1 ökukennsla við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatímar simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi '79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V-2-4- __________J Bfla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávallt með góða bila á sölu- skrá: M. Benz 250 árg. ’71 M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. '74 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlass árg. ’72 Ford Torino árg. ’71 Ford Comet árg. ’74 Ford Maveric árg. ’73 Dodge Dart árg. ’75 Dodge Dart sport árg. ’73 Chevrolet Vega árg. ’74 Ch. Impala árg. ’70 Pontiac Le Mans árg. ’72 Plymouth Duster árg. ’71 Datsun 1200 árg. ’71 Datsun Y 129 árg. ’75 Saab 96 árg. ’72-’73 Saab 99 árg. ’69-’79 Opel Commadore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’77-’73 Austin Mini árg. ’73 WV 1200 árg. ’71 Subaru Pick-up árg. ’78 4h. drif Dodge Weapon árg. ’55 Bronco árg. ’66-’72-’74-’71 Scout árg. ’66 Wagoneer árg. ’70 Blazer árg. ’74 og disel Renault E4 árg. ’75 Plymouth Satelite station árg. ’73 Chevrolet Concours station árg. ’70 Chevrolet Malibu station árg. ’70 Chrysler 300 árg. ’68 Ford Mustang árg. ’69 Ford Pinto station árg. '73 Auk þess margir sendiferðabilar og pick-up bilar. Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2, simi 24860. Scout vél og glrkassi, eldri gerð, til sölu. Hentug i Willy’s. Simi 99-5950 eftir kl. 7.30. Engin útborgun. Til sölu Ford Cortina, árg. ’71. Fæst á mánaðargreiðslum, engin útborgun. Uppl. i simum 20192 og 82348. Höfum varahluti i Sunbeam 1500 árg ’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler ’72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab % ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, slmi 11397, Höfðatúni 10. Saab 96 árg. '67 til sölu, skoðaður ’79 i góðu lagi, en þarfnast lagfæringar á boddý. Selst ódýrt. Uppl. i sima 82440 til kl. i7og i sima 285 68 e. kl. 19. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Til sölu litið ekinn Ford Mustang árg. ’72, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Bill i sérflokki. Aðeins 2 eigendur. Uppl. i si'ma 85309 eftir kl. 6. Bilaleiga ] Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan v'ik st. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Nýr 4ra tonna bátur til sölu. Ný vél. Uppl. að Nýbýla- vegi 100, Kópavogi. I m Smurbrauðstofan BJtDRfSJIÍMN Njálsgötu 49 — Sími 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.