Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 24
Föstudagur 11. janúar 1980 síminn er ð 6611 F0RSTJ0RI OLIS I. OLlULEIT TIL NlGERIU I FJORÐfl SINN A Spásvæöi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land,. 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. veöurspá j dagsins ■ önundur Ásgeirsson, forstjóri Oliuverslunar íslands, Olis, er nú staddur i Nigeriu til viðræðna við þarlend oliufy rirtæki um hugsanleg kaup á oliu. Hér er um aö ræöa kaup á hráoli'u.sem siöan yrði flutt til einhvers annars lands og SKOMMUM hreinsuð áöur en hún kæmi á markað hérlendis. Þessar samningaferðir Onundar munu vera óháöar starfi oliunefndarinnar svo- kölluðu, sem nú semur við Breta um kaup á oliu þaðan, en hins TIMA vegar munu þær vera farnar meö vitund Kjartan Jóhanns- sonar, viðskiptaráðherra. Þess má geta að þetta er fjóröa ferð- in, sem önundur fer til Nfgeriu á u.þ.b. hálfu ári. — HR Klukkan 6 var minnkandi 990 mb. lægö á austanveröu Grænlandshafi en um 1500 km suður af Hvarfi var vaxandi 985 mb. lægð á hreyfingu NNA. Hiti er nærri frostmarki en i kvöld fer dálitið aö hlýna. Suðvesturland til Vestfjaröa: S eða SV 4-5, en 5-7 i éljum. Gengur i vaxandi SA-átt þegar liður á nóttina. Norðurland: SV 4-6, dálitil él vestan til i fyrstu en annars bjart veður. Noröausturland og Austfiröir: SV 3-5, léttskýjað. Suöausturland: SV 3-5 til landsins en 4-6 á miðum. Viða él, einkum á miðum. veöriö hér og par Klukkan sex I morgun: Akureyriskýjað 1, Bergenal- skýjað 0, Helsinki léttskýjaö -r7, Kaupmannahöfn skýjað -rl, Oslóalskýjaö 4-7, Keykja- vfkél 1, Stokkhólmur alskýjað 4-2, Þórshöfn alskýjað 5. Klukkan átján i gær: Aþena skýjað 10, Berlin snjó- koma 4-6, Chicagoskýjað 4-3, Keneyjar heiðskirt 2, Frank- furtþokumóða 4-1, Nuukskýj- að 4-8, London skýjað 2, Luxemburg skýjað 4-3, Las Palmasalskýjað 18, Mallorca rigning 8, Montreal alskýjað 4-9, New York léttskýjað 4-1, Paris alskýjað 0, Kóm þoku- móða 9, Malaga heiðskirt 13, Vín þokumóða 4-4, Winnipeg snjókoma 4-19. Loki segip Haft er fyrir satt, að ýmsir Framsóknarmenn óttist nú ekkert meira en aö Sjálf- stæöismenn hoppi inn á marg- umtalaöar efnahagsmálatil- lögur Framaranna og neyöi þá þannig inn i rikisstjórn! i ■ 1 B I I I i I I B I I i B B ■ Alhvit jörð i höfuöborginni i morgun og gekk á meö éljum£undlaugar>gestir í Laugardalslauginni létu þaö hins vegar ekkert á sig fá frekar en venjulega. Vísismynd: JA Gelrfinnsmállð fyrlr Hæstarétt: Marabon- ræða sak- sóknara Málf hitningur i Guömundar- og Geirfinnsmálinu hefst fyrir Hæstarétti klukkan 10 á mánu- dagsmorgun með ræöu fulltriia ákæruvaldsins, Þóröar Björns- sonar, rikissaksóknara. Er reiknað með að Þórður ljiiki ekki ræðu sinni fyrr en á fimmtudag- inn. Málflutningur mun standa yfir frá klukkan 10 til 12 og 14 til 16 daglega. Þykir ljóst, aö saksókn- ari þurfi þrjá til fjóra daga til sóknar áður en verjendur sák- borninganna sex komast að. Fyrstur á mælendaskrá verjenda er Páll A. Pálsson, sem nú flytur sitt fyrsta prófmál fyrir Hæsta- rétti, en hann er verjandi Kristjáns Viöars Viðarssonar. Þeir Kristján Viðar og Sævar Ciesielski ætla að vera viöstaddir málflutninginn, en ekki aðrir sak- borningar. —SG Elektravélln á laugarflag „Elektravélin á að afhendast á laugardaginn i Káliformu”, sagði Kristinn Finnbogason, fram- kvæmdarstjóri Iscargo, ,,og er von á henni nú um helgina”. Þessi Elektravél L-188 ber um 16-17 tonn af frakt og er ráðgert, að hún verði i förum um næstu mánaðamót. Verður hún i flugi til Evrópu tvisvar i viku og einu sinni i viku til Bandarikjanna. — HS KRITARKORTIN RRABUM i NOTKUN HÉR A LANDI - I SAMVINNU VIÐ ERLENT KRITARKORTAFYRIRTÆKI Þaö er i bigerö aö fara af staö meö notkun kreditkorta hér inn- anlands jafnvel i þessum mánuöi og munu nokkrir aöilar hafa tekið sig saman ásamt erlendu kredit- kortafyrirtæki um aö hrinda þessu i framkvæmd, samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir hefur aflað sér. Kreditkort þessi, eöa kritarkort eins og þau eru einnig kölluð, europcar 40 SSS3132 0014 PETER SULLIVAN - 1281 1 51 EATON TERRACE LONDON SWl 170142 US NEW YORK 43614890061 *US NEW-Y. '040280 J Dæmi um erlemt krltarkort verða þó fyrst um sinn aðeins látin gilda fyrir viðskipti innan- lands. Kritarkortin eru þannig notuðað menn geta tekið út vörur eða þjónustu að ákveðinni upp- hæð. sem samið er um fyrirfram við kritarkortafyrirtækið. Not- endur kortanna greiöa siðan þá ákveðnu upphæð til fyrirtækisins eftir á, á umsömdum tima, en það sérsiðan um allar greiðslur. Ættu menn með þessu móti að losna við að þurfa að bera á sér peninga eða ávisanahefti, en geta fram- visað kritarkortinu i staðinn. Þess má loks geta að menn hafa getað fengið kritarkort hjá gjald- eyrisyfirvöldum hér á landi til notkunar erlendis. ef þeir hafa getað sýnt fram á að þeir þyrftu nauðsynlega á þeim að halda. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.