Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						vtsm
Miövikudagur 30. janúar 1980

Umsjón:        -,:*&
Gylfi KrUtjántMB'
Kjartan L. Pál»»
Hverjir fá
farmlða tíl
Lake Placld?
Islenska ólympluliöið, sem
keppir á Vetrar-ólympluleikun-
um i Lake Placid f Bandarikjun-
um i næsta mánuði, veröur valiö i
þessari viku. Stjórn Sklðasam-
bands Islands hefur þegar valið
hópinn, en Islenska ólympiu-
nefndin á eftir að leggja blessun
sina yfir valið á keppendunum og
fararst jórahópnum.
Fastlega er búist við þvi' að
mikill hávaði, blaðaskrif og læti,
eigi eftir að verða, þegar liöið
verður endanlega tilkynnt.
Ástæðan er sú, að á leikana á
aðeins að senda 6 keppendur, en
ef vel ætti að vera þyrftu þeir aö
vera minnst 7 eða 8, sem kepptu
fyrir Islands hönd I Lake Placid.
Sklðasambandið gerði málið
enn erfiðara fyrir sig með þvf að
tilkynna fyrir löngu, að liðið sem
Island myndi senda til Lake
Placid yröi skipað tveim göngu-
mönnum, tveim körlum i alpa-
greinar og tveim stúlkum I alpa-
greinarnar.
Þeir sem best þekkja til, segja
að þetta hefði aldrei átt að ákveða
og tilkynna fyrirfram, heldur
sjá til hvernig málin þróuðust I
vetur. Það hafi nií sýnt sig i verki
—og þá ekki sist I keppnisf erðinni
sem alpa-og gönguliðin komu úr
nú á mánudagskvöldið.
1 þeirri ferð hafi ifllum veriö
ljóst að ekki ætti ab senda nema
eina stúlku til Lake Placid i stað
tveggja eins og ákveðið hafi
verið. Þær þrjár sem kæmu á
eftir Steinunni Sæmundsdóttur
stæðu henni svo langt að baki I.
skiöabrekkunum, að ekkert rétt-
læti væri I þvi að senda eina
þeirra með henni.
Sá karlmaður sem kæmi i
þriðja og fjórða sæti f alpaliðinu
ætti meira erindi á ólympiuleik:
ana en stúlka mímer tvö f kvenna-
liðinu. Þyr fti i þvi sambandi ekki
nema að llta á punkta þeirra á al-
þjóðavettvangi og árangur þeirra
þar og hér heima.
Reiknað er með að þeir Sig-
urður Jónsson og Björn Olgeirs-
son verði valdið I karlaliðið I alp-
agreinumenþeir sem fylgjast vel
meðá þeim vlgstöðvum segja að
þeir Haukur Jóhannsson og Karl
Frimannsson ættu báöir að eiga
sæti I þvi liði, ef valið væri eftir
getu en ekki félagslegu sjónar-
miði, eins og útlit væri fyrir I
sambandi við valið á kvennaliði .
í sambandi við valið á skiða-
gönguliðinu, ervitað að dánægja
verður með það, hvcrnig sem
liðið verður skipað. Tveir göngu-
menn eiga að fara til Lake Placid
og það eru skiptar skoðanir um
hverjir það eiga að vera. íslands-
meistarinn Haukur Sigurðsson ,,á
var einum
sentimetra
frá metínu
Franski unglingurinn Thierry
Wigneron vakti mikla athygfi I
stóru frjálslþróttamóti innan-
húss, sem háð var I Paris I slðustu
viku.
Hann geröi sér Htiö fyrir þar og
vippaði sér yfir 5,57 metra I
stangarstökki og var þar aðeins
einum litlum sentimetra frá þvl
að setja nýtt Evrópumet I þeirri
grein innanhúss...
— klp —
aðeiga" annaðsætið, að sögn sér-
fróðra, en slagurinn muni veröa
um sæti númer tvö. Koma mætti I
veg fyrir mestu lætin með þvi að
bæta þriðja manninum i göngu-
liðiö, og er það von margra að það
verði gert.
Það er þvl augljóst mál að ef
allir-eðavelflestir — eigaað vera
ánægðir með valið á Islenska lið-
inu á Vetra-ölympiuleikana að
þessu sinni, þurfi keppendurnir
að vera fleiri en sex. Vonandi
kemur Islenska ólympiunefndin
auga á þá staöreynd I tæka tið, og
sker þáheldur af farastjóra- og
fylgdarliðinu, til að gefa ekki
óþarfa höggstað á sér I sambandi
við þetta viðkvæma val....
— klp —
Wrexham
áfram í
Það liggur vio að þjálfari sovéska landsliðsins, Alexander Gomelsky,
þurfti kalltæki, þegar hann þarf að ræða við sovésku risana I körfu-
knattleikslandsliðinu. Hann er þó meðalmaður á hæð, en virkar sem
dvergur á myndinni þar sem hann er að ræða við einn leikmanninn,
Vladimar Tkachenko, sem er um 2,20 m á hæð.
Danir
alveg
æfir!
Dönsku blöðin eru alveg æf
vegna frammistöðu
Fredericia KFUM i Evrópu-
keppni meistarliða I hand-
knattleik, en Fredericia lék
um helgina fyrri leik sinn
gegn spænska liðinu
Athletico Madrid i 8-liða úr-
slitum keppninnar.
Leikurinn ftír fram I Dan-
mörku, en þrátt fyrir þaö
urou úrslitin þau að liðin
skildu jöfn 17:17 og eiga
Spánverjarnir þvl alla
möguleika á að tryggja sér
sæti i undanúrslitunum.
Ekki voru dönsku blöðin
ánægðari með frammistöðu
kvennameistaranna sem
léku fyrri leik sinn gegn
tékknesku meisturunum og
töpuðu 26:13.
bíkarnum Sovesku risarijir
hingaö til lands
Einn leikur, endurleikinn úr 4.
umferð ensku bikarkeppninnar I
knattspyrnu, var á dagskrá I gær-
kvöldi, en honum lauk með jafn-
tefli á laugardag eins og nokkrum
fleiri.
Það voru lið Wrexham og
Carlisle sem áttust við á heima-
velli Wrexham sem sigraði auð-
veldlega, skoraöi þrjú mörk gegn
einu. I næstu umferö á Wrexham
að leika gegn Everton á útivelli,
og er þá hætt við að róðurinn
veröi erfiðari.
Eins og fyrr sagði lauk fleiri
leikjum með jafntefli á laugar-
dag, og verða þeir leiknir aftur I
kvöld.
- Landsiiöiö þeírra f körfuknaltlefk kemur hingað tll
lands f mars og leikur hér 4-5 lelkl
„Við fengum tilkynningu um
þaðfrá Sovétrfkjunum.að landslið
Sovétmanna I körfuknattleik
myndi koma hingað til lands 20.
mars'! sagði Halldór Einarsson.
formaður Körfukanttleiksdeildar
Vals,er Vlsirræddiviö hann igær.
„Það er Youri Ilitchev, sem
hefur annast milligöngu I þessu
máli fyrir okkur',' sagði Halldór.
„Við erum mjög ánægðir meö aö
þetta mál skuli vera komið á
hreint, enda er hér um mikinn
viðburö að ræða fyrir islenskan
körfuknattleik".
Koma sovéska landsliðsins
hingað er ánefa mesti viöburður i
Islenskum körfuknattlehXsem hér
hefur átt sér stað. Sovétmenn
hafa um langt árabil'verið sterk-
asta þjóð Evrópu I þessari
iþróttagrein, og reyndar ekki
nema Bandarikjamenn sem hafa
verið beim fremri i heiminum.
A Olympiuleikunum hafa þess-
ar þjóðir ávallt barist um gull-
verðlaunin, og Bandarikja-
mennirnir reyndar haf t betur .'. A
leikunum i Miinchen 1972 tókst
Sovétmönnum þó að snúa dæminu
sér I vil, sem frægt várð, en
Bandarfkjamenn hrifsuðu titilinn
til sin á nýjan leik i Montreal 1976.
Heimsókn sovéska landsliðsins
hefst sem fyrr sagði 20. mars.eða
daginn eftir að Islandsmótinu
lýkur. Munu Sovétmennirnir
dvelja hér I eina viku og spila 4-5
leiki gegn styrktu liði Vals, gegn
liði bandarisku leikmannanna
sem leika hér á landi, og gegn Is-
lenska landsliðinu sem þá verður
einmitt að hefja undirbúning sinn
fyrir Noröurlandamdtið sem
fram fer I Noregi í apríl.
Landsliðið mun þvf að öllum
likindum tefla fram þeim Pétri
Guðmundssyni og Flosa Sigurðs-
syni, sem verða þá komnir heim
frá Bandarikjunum tilað æfa með
landsliðinu fyrir mótið I Noregi,
og verður fróðlegt að sjá þessa
mestu risa islensks körfuknatt-
leiks glima við sovésku risana
sem eru margir hverjir vel yfir
tvo metra og engin smásmiði.
gk-
Betl kemst ekki
f skoska liðíö
James Bett sem hefur átt mjög gott keppnis timabil f Belgiu er ekkl I
náðinni hjá Jock Stein.
Skoski leikmaðurinn James
Bett sem leikur með Lokeren i
Belgíu og er Islendingum vel
kunnur siðan hann lék hér með
Val, er greinilega ekki í náðinni
hjá Jock Stein, framkvæmda-
stjóraskoska landsliðsins i knatt-
spyrnu.
Þráti fyrir aö Bett hafi átt
hvern leikinn öðrum betri i' allan
vetur með Lokeren og að Jock
Stein hafi haft af þvl spurnir,
valdi hann ekki Bett I 21 árs liöið
sem á að  leika gegn Portúgal I
Evrópukeppninni  i Edinborg  5.
febrúar.
Jock Stein hefur valið 5 leik-
menn i liðið, sem leika með ensk-
um liðum, en þeir eru Gary
Gillespie og Andy Blair frá
Coventry, Alan Brazil og John
Wark frá Ipswich og Reymond
Stewart frá West Ham. Aðrir
leikmenn liðsins leika með skosk-
um félögum, þar af þrir frá St.
Mirren og tveir frá Celtic og
Dundee United.
gk-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24