Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 30. janúar 1980 síminnerðóóll Spásvæði Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. veðurspá dagsins Klukkan sex var minnkandi 1025 mb. hæö yfir NA-Græn- landi, en 990 mb. vaxandi lægö yfir Norðursjó. Þaöan lægöar- drag norður með Noregi. Frost verður viðast á landinu 1-5 stig. Suðvesturland til Breiðafjarð- ar: A 3-5, léttskýjað. Vestfirðir:A 3-5, él noröan til. Norðurland: A 3-4, smáél austan til en bjart vestan til. Norausturland og Austfiröir: A eða NA 4-5, él. Suöausturland: A eða NA 3-4, viöa él. Veöriö hér og par Klukkan sex i morgun: Akur- eyriskýjaö -6, Bergenskyjað -3, Helsinki heiðskirt -21, Kaupmannahöfn snjókoma 0, Osltí snjókoma -9, Reykjavik heiðskirt-5, Stokkhólmur létt- skýjaö -17, Þórshöfn skýjaö 1. Klukkan átján f gær: Aþena léttskýjað 6, Berlfn þokumóða -3, Feneyjar hálfskýjað 4, Frankfurtmistur 3, Nuuk al- skýjað 2, London rigning 7, Luxemburg léttskýjað 0, Las Palmas skýjaö 19, Mallorcka léttskýjaö 12, Montreal létt- skýjað -rl3, New Yorkalskýj- að -5-1, Parfs skýjað -5-5, Róm rigning á siðustu klst. 8, Mal- aga léttskýjað 14, Vfn snjó- koma 5, Winnipeg isnálar -í-25. Fjármálaráðuneytið greiðir ekki starfsmönnum Alpingis laun samkvæmt samningi beirra: HEITAR M VIBURKENHA SMININQ ÞIN8F0RSETAI Þingmenn fiytja frumvarp lil að tryggja forsetum samningsrétl í málinu Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga til að taka af öll tvimæli um, að forsetar Alþingis eigi að semja um kaup og kjör við starfs- fólk Alþingis. Sú skipan varð við lýði fram til 1976 að starfsfólk Alþingis var undanþegiö frá samningum Bandalags starfsmanna rikis og bæja með þessum hætti. Þegar það fékk verkfallsrétt árið 1976 með aðild að Starfsmannafélagi rikisstofnana taldi fjármála- ráöuneytið, að fyrra ákvæði væri falliö niður og hefur þvi neitað að greiða laun sam- kvæmt samningum milli forseta þingsins og starfsfólks þess. „Þegar lögunum var breytt, var samningsforræðið sam- kvæmt okkar skilningi fært und- ir fjármálaráðherra og við telj- um ekki aðra bæra um þá samingagerð en hann eða þann, sem hann felur það verk”, sagði Höskuldur Jónsson, ráðuneytis- stjóri i fjármálaráðuneytinu, I samtali viö Vísi. Málið var lagt fram I þinginu siðastliðin fimmtudag, visaö til nefnda og mun fá þinglega meö- ferð, en fer væntanlega fljótt í gegn, að sögn Jóns Helgasonar, forseta Sameinaðs þings. Þetta væri til að taka af öll tvfmæli um heimild forseta þingsins til aö semja við starfsfólkið og um þetta væri samstaða. Frumvarpið er til breytinga á lögum nr. 29, 26. mai 1976 um kjarasaminga Bandalags starfsmanna rikis og bæja. Við þriðju grein laganna bætist ný málsgrein svohljóðandi: „For- setar Alþingis gera sér- samninga samkvæmt 2. máls- grein 7. greinar laga þessara við starfsmenn Alþingis. Flutningsmenn eru: Jón Helgason, Gunnar Thoroddsen, Heigi Seljan og Karl Steinar Guönason. í greinargerð með frumvarp- inu segir, að tilgangur þess sé aö tryggja, svo að ótvirætt sé, for- ræði Alþingis á samningagerð við starfsmenn þess. —JM Margir ökumenn eiga erfitt með að halda sér kyrrum meöan þeir biða eftir grænu ljtísi, en þessi situr saliarólegur og virðir fyrir sér mannlifiö fyrir utan gluggann. (Visism. JA) Á fundi sjávar- útvegsráðherra 180 hús. lonn af loðnu lii bræðsiu „Meiningin var að veiða 100 þúsund tœin af loðnu i janúar og 180 þúsund tonn siðar, en nú er búið að snúa þessu við, og verða þvi veidd 180 þúsund tonn núna og 100 þúsund tonn sið- ar. Þessi 180 þúsund tonn fara þá i bræðslu, þar sem loðnan er feitari núna og hin 100 þúsund tonnin, sem siðar verða veidd, fara til fyrstingar og hrogna- töku”, sagði Björn Dagbjarts- son i sjávarútvegsráðuneytinu viö Visi. „Aflinn er núna nálægt 120 þúsund tonnum og verður veið- um haldið áfram, þar til fyrr- nefndu marki verðurnáð. Veiði- stöövun verður þó bundin við tveggja sólarhringa fyrirvara. Verð og endanlegt sölumagn á frystum afurðum liggur ekki ljóst fyrir ennþá.” —HS Loki segir Stjtírnmálamenn segja, aö ný- rikisstjórn verði mynduð næstu daga, en þeir virðast þtí ekkisammála um hvernig sú stjórn liti út. Þannig taiar Þjtíöviljinn i morgun um þjóð- stjtírn, en Tlminn segir krat- an a v ilja v iðreisn. Þeir v ir ða st sem sagt ekki enn, eftir tveggja mánaða samtöl, vita hvað þeir vilja, stjtírnmáia- mennirnir. verðiækkunin á Bandarík jamarka ði pýðir 2ja milljarða tekjutap ILLA I STAKK AÐ MÆTA ÞESSU „Verölækkunin á Bandarikja- markaði kemur sér mjög illa fyrir frystiiðnaðinn á islandi og er fiskverðiö orðið afar óhag- stætt fyrir okkur, miðað við stóraukinn tilkostnað hér heima og yfirleitt þá stöðu, sem fisk- iönaöurinn á viö aö búa i dag”, sagði Guömundur H. Garöars- son, blaöafulltrúi hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna. Guðmundur sagði, að ekki væri búið aö reikna út tekju- lækkun frystiiðnaðarins vegna lækkunarinnar, sem er 3,8-6,3% eftir tegundum, en gera mætti ráð fyrir aö hún næmi 2-2 1/2 milljarði á ársgrundvelli. „Þessi lækkun kemur á mjög slæmum tima, þar sem frysti- iönaðurinn hér er við- kvæmur og illa i stakk búínn til aömæta slíkum skakkaföllum”. Þá sagði Guömundur, að ástæðan fyrir lækkuninni væri fyrst fremst vegna kaupmáttar- rýrnunar, sem heföi orðiÖ I Bandarikjunum, en hún nam 5-6% á slðasta ári. Þá hefur framboð á frystum fiski aukist nokkuð á Bandarikjamarkaði. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.