Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 7
V2SZK Þriöjudagur 26. febrúar 1980 HVERJIR HA I DARHY SHOUSE? - Lfkiegt. að hann lelkl hér á næsla keppnisllmahlll Eftir heimildum, sem bandariska körfuknatt- telja veröur áreiðanleg- leiksmanninum Danny ar, hafa tvö úrvalsdeild- Shouse tilboð um að arfélög þegar gert leika með þeim á næsta Ungiingameistaramótið f fimleikum: HQrkukeppni í mðrgum flokkum Unglingameistaramót Islands 1 fimleikum fór fram um helgina, og var keppt þar I Sflokkum. Var um skemmtilega keppni aö ræöa, og ljóst er aö fram á sjónarsviöiö er aö koma mikiö af ungu fólki sem er líkleet tilstórræöa i fim- leikum ef þaö heldur áfram á sömu braut. Keppendur frá Armanni voru mjög sigursælir f piltaflokkunum, en i stúlknaflokkum voru þaö einungis keppendur frá Gerplu og Björk, sem komust á verðlauna- pallinn. Sigurvegarar I hinum ýmsu flokkum uröu þessir: Piltaflokkar: keppnistimabili. Þetta eru liö UMFN og Fram, og heyrst hefur, aö fleiri félög hyggist ná f þennan snjalla leik- mann, sem segja má um aö hann hafi á eigin spýtur unniö sigur i 1 deildinni I vetur og komiö Ar- manni upp I úrvalsdeildina. Shouse skoraöi yfirleitt aldrei undir 70 stigum í leik, og I leik gegn UMFS sem fram fór i Borgarnesi, setti hann met, sem sennilega veröur seint slegiö, er hann skoraöi 100 stig f leiknum. Þaö veröur þvi aö teljast ólfk- legt aö Armenningar reyni ekki aö endurheimta þennan leikmann, en I viötali viö Danny Shouse sagöi hann, aö allt væri óráöiö, hvaö hann geröi næsta keppnis- timabil. Hann heföi kunnaö mjög vel viö sig hér á landi og væri spenntur fyrir aö koma hingaö aftur. En meö hvaöa félagi hann heföi mestan áhuga á aö leika, vildi hann ekki neitt tjá sig um. — gk Þegar Danny Shouse er kominn I þessa stööu meö boltann, er nokkuð vfst hvert hann fer. — Beint I körfu andstæöinganna. Gott DJá Washlnpton Körfuknattleiksliö University of Washington, liöiö hans Péturs Guömundssonar, vann góöan sig- ur þegar liöiö lék gegn UCLA i bandarisku háskólakeppninni um helgina, en leikurinn fór fram á heimavelli UCLA f Los Angeles. úrslitin uröu 86:83 fyrir Washington, sem er nú I þriöja sætinu i ,,PAC 10” deildinni, hefur unniö 8 af 16 leikjum sfnum. gk -• 15-16 ára: Atli Thorarensen, Armanni 13-14 ára: Þór Thorarensen, Armanni 11-12 ára: Eggert Guömundsson, Armanni 10 ára og yngri: Axel Bragason, Armanni. Stúlknaflokkar: 15-16 ára: Brynhildur Skarphéöinsdóttir, Björk 13-14 ára: Jóna Einarsdóttir, Gerplu 11-12 ára: Hlif Þorgeirsdóttir, Gerplu 10 ára og yngri: Hlin Bjarnadóttir, Gerplu. Ein af fimleikadrottningum framtföarinnar — Hlln Bjarnadóttir, en hún sigraöi I yngsta flokki stúlkna ó unglingameistaramóti tslands f fimleikum um'helgina. Vfsismynd Friöþjófur. vel mætt af Deim ungu í sundmótin Mjög góö þátttaka var i ung- lingasundmóti Armanns, sem haldiö var I Sundhöllinni i siöustu viku. Voru keppendur I sumum greinunum þar allt aö 20 talsins eins og t.d. i 100 metra skriðsundi pilta. Tvö unglingamet voru sett á þessu móti. Katrin Sveinsdóttir Ægi setti nýtt telpnamet i 200 metra skriðsundi, 2:18,6 min og A-sveit Ægis setti nýtt stúlknamet I 4x50 metra skriösundi, 2:02,9 min. Eins og aö venju átti Ægir flesta sigurvegarana. Af ellefu greinum sem keppt var I var sundfólk frá Ægi I fyrsta sæti I nfu. t hinum tveim uröu þaö Kefl- vikingur og Vestmannaeyingur, sem komu fyrstir I mark. Vestmannaeyingurinn var Smári Kr. Haröarson, sem sigr- aöi f 100 metra flugsundi pilta á 1:07,4 mín og Keflvikingurinn var Eðvarð Þ. Eövarösson, sem sigr- aöi I 200 metra baksundi drengja á 2:39,1 min. Katrin sigraði i 200 metra skriösundi telpna eins og Stórleikur í blakinu Einn af þeim leikjum, sem geta haft úrslitaáhrif á hvar tslands- meistaratitillinn i blaki hafnar, veröur leikinn I kvöld, en þá eig- ast IS og Þróttur viö i tþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 20.15. Sigri tS I kvöld, þá má telja nokkuö öruggt aö UMFL endur- heimti tslandsmeistaratitil sinn I blaki, en meö sigri i kvöld geta Þróttararnir þokaö sér nær UMFL á stigatöflunni og haldið spennunni i mótinu. Liö 1S hefur veriö ansi mistækt aö undanförnu, sigraöi t.d. bæöi Þrótt og UMFL á dögunum, en tapaöi sföan fyrir Vfkingi um siö- ustu helgi. Hvora hliöina á sér leikmenn 1S ætla aö sýna I kvöld er ekki vitaö, en allavega ætti aö vera hægt aö búast viö fjörugri viöureign. fyrr segir og hún sigraöi einnig i 200 metra baksundi telpna á 2:54,5 mfn. Sveitir frá Ægi sigruöu I báöum boösundunum, og Ragnar Guö- mundsson Ægi sigraöi 1 50 metra skriösundi sveina á 33,2 sek. t 100 metra skriðsundi pilta sigraöi Jón Agústsson Ægi — synti á 1:01,3 min. Jóna B. Jónsdóttir Ægi sigr- aöi f 50 metra skriösundi meyja á 32,7 sek., Guörún F. Agústsdóttir Ægi sigraöi i 100 metra bringu- sundi telpna á 1:23,4 mfn og Þór- anna Héöinsdóttir Ægi sigraöi i 200 metra fjórsundi stúlkna eftir haröa keppni viö Margréti M. Siguröardóttur. Breiöabliki- Armann stendur einnig fyrir næsta sundmóti á höfuöborgar- svæöinu, en þaö fer fram i Sund- höllinni þriðjudaginn 4. mars og veröur þar keppt I 11 greinum. — klp — Ríkharður oo nwver í leikbann? - ðegar valur mæiir b-llði KRI Bikarkeppni KKI í kvöld? „Eftir þvi sem viö komumst næst eru þeir báöir komnir meö þrjú gul spjöld Tim Dwyer og Rikharöur Hrafnkelsson, og þvi óvist hvort þeir leika meö liöinu gegn b-liöi KR f bikarkeppn- inni” sagöi Halldór Einarsson formaöur Körfuknattleiks- deildar Vals er Vísir ræddi viö hann I gær. Halldór sagöi hinsvegar aö sér virtist sem um einhvern formgalla væri aö ræöa varö- andi meöferð þessara gulu spjalda, en hvort þaö nægöi Valsmönnum til aö sleppa frá þvi aö missa þessa leikmenn i bann, er vafasamt. Valur á aö leika gegn b-liöi KR f 8-liöa úrslitum Bikar- keppni KKt i kvöld, og fer sá leikur fram i Iþróttahúsi Haga- skólans kl. 20. Ef þeir Dwyer og Rikharöur veröa ekki meö Vals- liöinu ætti KR aö hafa smámöguleika á sigri, þvf aö f liðinu leika margir snjallir leik- menn meö mikla reynslu, s.s. Kolbeinn Pálsson, Kristinn Stefánsson, Einar Bollason, Hjörtur Hansson og Bjarni Jóhannesson, allt þrautreyndir landsliösmenn hér áöur fyrr. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.