Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 6
\
VÍSIR
Mifivikudagur 2. april 1980
- sagði Einar Bollason er hann tilkynnti hvaða leikmenn
leika á HM i körtuknattlelk
- islenska liðið teikur prjá leiki á 22 klukkustundum
- er liðið mætlr úrvaii. sem Mark Christiansen hetur vaiið
1 kvöld fer fram I Laugardals-
höll leikur i körfuknattleik og
mætast þar annars vegar is-
lenska landsliöiö, sem leikur á
N.M. oghins vegar liö, sem Mark
Christiansen, aöstoöarþjálfari
landsliösins, hefur valiö.
Liö Marks Christiansen veröur
þannig skipaö:
Tim Dwyer Val
Mark Holmes Haukum
Geir Þorsteinsson KR
Garöar Jóhannsson KR
Rikharöur Hrafnkelsson Val
Birgir Guöbjörnsson KR
Þorvaldur Geirsson Fram
Jón Héöinsson 1S
Gunnar Thors ÍS
Mark Christiansen 1R
1 þessu liöi eru margir snjallir
leikmenn, þannig aö landsliöiö
ætti aö fá mikla mótspyrnu.
Leikurinn hefst kl. 20.00.
— SK.
Guösteinn Ingimarsson, kosinn
besti leikmaöur islandsmótsins i
körfuknattleik. Visismynd J.A.
,,Ég held mér sé alveg óhætt aö
fullyröa, aö ísland hafi aldrei átt
meiri möguleika á Noröurlanda-
móti og þvi sem fram fer i
Noregi”, sagöi Einar Bollason,
landsliösþjálfari, á blaöamanna-
fundi i gær, en þar var 10 manna
liöiö, sem leika á fyrir tslands
hönd tilkynnt.
„Þetta er leikreyndasta, sterk-
asta og jafnframt stærsta lands-
liö, sem Island hefur teflt fram i
körfuknattleik þannig aö maöur
getur veriö nokkuö bjarstýnn á
árangur,” sagöi Einar.
En liöiö sem leikur á N.M. er
þannig skipaö:
Kristinn Jörundsson 1R fyrirliöi
Guösteinn Ingimarsson UMFN
Guðsteinn desii
íslendingurinn
Guösteinn Inigmarsson UMFN
var kosinn besti islenski leik-
maöurinni íslandsmótinu i körfu-
knattleik, sem nii er nýafstaöiö i
lokahófi KKÍ sem haldiö var fyrir
stuttu. 1 ööru sæti hafnaöi Jón
Sigurösson KR og I þriöja sæti
lenti Simon Ólafsson Fram.
Fimm önnur einstaklingsverö-
laun voru afhent. Tim Dwyer
Val var kosinn besti erlendi leik-
maöurinn, en Trent Smock IS
hafnaöi I ööru sæti, og Danny
Shouse, Armanni.í þvi þriöja.
Stigahæsti leikmaöur Islands-
mótsins, islenskur, varö Simon
Ólafsson. Hann skoraöi 461 stig.
Kristinn Jörundsson 1R skoraöi
457 stig og lenti i ööru sæti.
Gunnar Þorvaröarson UMFN
varö vítaskytta Islandsmótsins,
hitti úr 80,2%skota sinna. Krist-
inn Jörundsson kom næstur meö
76,8%.
Jónas Jóhannesson UMFN var
kosinn „prúöasti” leikmaöur
mótsins af ddmurum, en Símon
Ólafsson lenti i ööru sæti.
Jón Sigurösson KR
Gunnar Þorvaröarson UMFN
Kristján Agústsson Val
Torfi Magnússon Val
Símon Ólafsson Fram
Jónas Jóhannesson UMFN
Flosi Sigurösson Olympla
Pétur Guömundsson „Huskies”
Fyrsti varamaöur er Rikharöur
Hrafnkelsson, Val, en Kristján
Agústsson er meiddur eins og er,
þannig aö Rikharöur gæti tekiö
sæti hans I liöinu.
„Viö erum ákaflega óhressir
meö niöurrööúnina I mótinu. Viö
þurfum aö leika þrjá landsleiki á
aöeins 22 klukkustundum. En
þetta eru tvimælalaust 10 bestu
leikmenn, sem viö eigum i dag og
ég er frekar bjartsýnn á góöan
árangur liösins. En hitt ber aö
hafa i huga, aö þessi öra niöur-
rööun getur sett strik I reikning-
inn,” sagöi Einar Bollason.
Þeir 10 leikmenn sem fara utan
hafa samtals leikiö 310 landsleiki.
Alls hafa veriö leiknir 100 lands-
leikir og hefur sigur unnist I 44
leikjum.
— SK.
Kristinn Jörundsson, fyrirliöi
landsliösins.
Visismynd J.A.
PRðFMUN LANDS-
imm I KVÖLD
Þetta er namark
ósvilnlnnar
- sagðl ólafur H. Jðnsson. Þröttl, eftlr fyrrl lelklnn gegn KA.
sem Þróttur vann 21:16
- Markahlutfaii l lelkjunum sklpllr ekkl máll
„Ég verö aö segja eins og
er, aö mér finnst þetta vera
hámark ósvlfninnar. Aö marka-
hlutfall skuli ekki ráöa, þegar tvö
liö leika úrslitaleiki, þekkist
hvergi I heiminum nema hér á
Islandi,” sagöi ÓlafurH. Jónsson,
Þróttari, eftir fyrri leik Þróttar
og KA. Þróttur sigraöi meö fimm
marka mun, 21:16, en þessi fimm
mörk koma Þrótturum ekki aö
neinum notum, þvi aö markahlut-
fall ræöur ekki, aöeins úrslit
leikjanna.
Leikurinn sem slikur var frekar
lélegur.en þó sáust skemmtilegir
kaflar inná milli. Eftir 10 minutna
leik var staðan 4:3 KA I vil og
haföi Gunnar Gislason þá skoraö
öll mörk KA. Staöan i leikhléi var
siðan 11:9 Þrótti 1 vil.
Slöari hálfleikur var mun betur
leikinn af hálfu Þróttara og juku
þeir fengiö forskot jafnt og þétt
þar til yfir lauk.
Þaö voru allir óánægöir i
Laugardalshöllinni I gærkvöldi.
Þróttarar meö, aö markahlutfall
skyldi ekki ráöa og KA-menn og
reyndar Þróttarar lika meö dóm-
araleiksins, þá Hjálm Sigurðsson
og Gunnar Steingrímsson.
„Þaö er min skoöun, aö margir
af þeim dómurum, sem dæmt
hafa 12. deild I vetur, og þá meðal
annars þeir, sem dæmdu hér I
kvöld, ættu aö æfa handbolta. Þá
yrðu þeir örugglega betri. Margir
dómaranna, sem viö höfum mátt
þola I vetur eiga hvergi aö dæma
nema I yngri flokkunum,” sagöi
Ólafur eftir leikinn, þrátt fyrir
fimm marka sigur sinna manna.
Hann bætti þvi viö, aö Þróttarar
ættu mjög góöa möguleika á sigri
fyrir noröan I seinni leiknum.
„Þróttararnir eru mjög góöir
og þaö var engin skömm aö tapa
þessum leik hér I kvöld,” sagöi
Alfreö Gislason KA. sem tekinn
var úr umferö allan leikinn. Þaö
er vissulega mjög þreytandi aö
vera meö „frakka” allan leikinn
og ekki bætti þaö úr, aö ég var
dreginn upp úr veikindum fyrir
íeikinn, var meö 39 stiga hita.
Þess má aö lokum geta, aö KA
sigraöi i leik liöanna fyrir noröan
fyrr I vetur meö eins marks mun.
Flest mörk Þróttar skoraöi
Siguröur Sveinsson eöa 9, en
Gunnar Glslason skoraöi 6 fyrir
KA.
-SK.
„Þetta eru okkar
10 bestu menn”
óalglish
skoraðl
Liverpool jók forskot sitt i
sex stig I gærkvöldi meö sigri
á Stoke City á heimavelli sin-
um meö einu marki gegn
engu. Þaö var Kenny Dal-
glish, sem skoraöi markiö á
34. minútu.
tJrslit I öörum leikjum ensku
knattspyrnunnar uröu þessi:
1. deild:
WBA-Crystal Palace 3:0
2. deild:
Birmingh.-Oldham 2:0
Ca m bridge-West Ha m 2:0
Shrewsb.-Preston 1:3
Skoska
úrvalsdeildin
Kilmarn.-Aberdeen 0:4
—SK.
Shnyder
með tvð
Svisslendingar sigruöu
Grikki i vináttuiandsleik I
knattspyrnu I gærkvöldi meö
tveimur mörkum gegn engu.
Staöan i leikhléi var 1:0.
Leikurinn var ekki nema
átta mlnútna gamall, þegar
fyrra markiö kom og var þaö
Schnyder sem þaö geröi.
Hann bætti slöan ööru marki
viö fimmtán minutum fyrir
leikslok.
12 þúsund áhorfendur
fylgdust meö leiknum.
— SK.
Það var
Týr sem
slgraði
Þaö var ekki ætlun okkar
hér á fþróttasiðunni aö hafa
tvö stíg af liöi Týs I Vest-
mannaeyjum eins og raunin
varö reyndar á f blaöinu I
fyrradag.
Þá skýröum viö frá þvi, að
Armann heföi sigraö Tý I slö-
asta leik mótsins meö 22
mörkum gegn 26, en úrslitin
uröu auövitaö sú aö Týr sigr-
aöi meö þeirri markatölu.
Alafosshlaup
á laugardag
Alafosshiaup svokallaö
veröur haldiö laugardaginn
5. april n.k. Er keppendum
skipt niöur I fjóra flokka. 1
yngsta flokknum hiaupa
þeir, sem fæddir eru 1967 og
siðar, þeim næsta þeir, sem
fæddir eru 1964-66. Auk þess
veröur keppt i kvennaflokki
og flokki fulioröinna, fæddir
1963 og fyrr.
Þeir sem áhuga hafa á
þátttöku eru beðnir aö mæta
viö iþróttahúsiö aö Varmá
kl. 13.30 en þar fer fram
nafnakall. Hlaupiö hefst slö-
an viö Úlfarsá hjá elsta
flokknum og þvl lýkur viö
Aiafossverksmiöjuna, þar
sem verölaun veröa afhent.