Morgunblaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.12.2001, Blaðsíða 19
SUÐURNES MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 19 Höggborvél Kress 5.895 kr. ( jólaverð) Vöfflujárn 4.395 kr. Samlokujárn 4.436 kr. Brauðrist Tao 4ra sneiða 3.995 kr. Blandari 2 .995 kr. Matvinnsluvélar Moulinex, verð frá 6.995 kr. Raclette með grilli fyrir 8 manns 9.995 kr. Stingsög Hitachi FCJ55V 5.995 kr. ( jólaverð) Harðir pakkar …í Húsasmiðjunni ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H U S 16 18 8 12 /2 00 1 Hleðsluborvél Robust 14.4V, 2 rafhlöður, taska, hleðslutími 1 klst. 11.995 kr. ( jólaverð) Sporjárnasett Stanley 5 stk í tösku 4.495 kr. ( jólaverð) Bitboxsett, Skrúfj.bitar, toppar og borar samtals 112 stk í tösku 4.595 kr. ( jólaverð) MEÐ gleðiraust og helgum hljóm er heiti á aðventutónleikum jólatón- leika Kvennakórs Suðurnesja og söngsveitarinnar Víkinganna, sem haldnir verða næstkomandi miðviku- dag og fimmtudag. Fyrri tónleikarnir verða á morgun í Safnaðarheimilinu í Sandgerði og þeir síðari á fimmtudag í Ytri-Njarð- víkurkirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30 bæði kvöldin. Stjórnandi er Sigurður Sævarsson og undirleikari Ragnheiður Skúla- dóttir. Á efnisskránni eru jólalög og kirkjutónlist frá ýmsum tímum. Tón- leikarnir eru fyrsta samstarfsverk- efni kóranna. Með gleði- raust og helg- um hljóm Sandgerði/Njarðvík ÞAÐ er alltaf hátíðarstund þegar kveikt er jólatrénu frá Hirtshals, vi- nabæ Grindavíkur í Danmörku, og svo var einnig síðastliðinn sunnu- dag. Þrátt fyrir leiðindaveður mættu bæjarbúar flestir á athöfn- ina, að minnsta kosti þeir sem eiga ung börn. Barnakór Tónlistaskóla Grindavíkur söng nokkur lög auk þess að syngja með jólasveinum sem létu sig ekki vanta. Í huga margra er þessi tendrun formleg byrjun á jólaundirbúiningum sem þó var víða löngu hafinn. Að þessu sinni gerði Kári Grind- víkingum grikk, eins og öðrum Suðurnesjamönnum, því að föstu- dag braut vindurinn þriðjunginn ofan af jólatrénu auk þess að leika það á margan hátt illa. Nú voru góð ráð dýr og við blasti að bjarga þurfti jólunum. „Ég held að þeir sem sáu um uppsetningu á trénu hafi verið fengnir til að bjarga mál- unum. Hvort það voru settar á jóla- tréð einhverskonar spelkur eða það límt á einhvern hátt veit ég ekki. Það voru þó einhverjir að gantast með það að þetta væri ekki jólatré heldur límtré,“ sagði Einar Njáls- son, bæjarstjóri. Einnig tókst að kveikja á jólatrjám í Keflavík og Garði um, helgina en í þeim bæjum þurfti að fá ný tré í stað þeirra sem eyðilögðust í rokinu. Jólasveinarnir sem heimsóttu Grindvíkinga trufluðu Einar, bæj- arstjóra í miðri ræðu og þegar slík- ir gestir koma er erfitt fyrir unga Grindvíkinga að hlusta á ræðu og því hlupu flestir krakkanna til sveinkanna þannig að ræðan varð mjög stutt enda erfitt að keppa við jólasveina um athygli unga fólks- ins. Kveikt á „jólalímtré“ Morgunblaðið/Garðar Páll Vignisson Grindavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.