Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						ÍÞRÓTTIR
2CFÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
HANDKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
ÍBV - KA/Þór........................................25:18
Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 8, Ana Ma
Fernandes -Perez 6/1, Bjarný Þorvarðar-
dóttir 2, Isabel Iruela Ortiz 2, Theodora
Visockaite 2.
Mörk KA/Þórs: Ásdís Sigurðardóttir 9,
Inga Dís Sigurðardóttir 5/3, Martha Her-
mannsdóttir 3, Ása Maren Gunnarsdóttir
1. 
L52159 Andrea Atladóttir og Dagný Skúladóttir
léku ekki með ÍBV.
Staðan:
Haukar 15 13 0 2 391:287 26
Stjarnan 16 10 3 3 379:326 23
ÍBV 15 11 0 4 335:283 22
Valur 15726329:318 16
Víkingur 15618285:299 13
Grótta/KR 15519321:334 11
FH 15519314:340 11
Fram 15 4 0 11 316:385 8
KA/Þór 15 3 0 12 284:392 6
KNATTSPYRNA
UEFA-bikarinn
8-liða úrslit, seinni leikir:
Feyenoord - PSV Eindhoven ..................1:1
Van Hooijdonk 90. - Van Bommel 76. 
L52159 Feyenoord vann samtals 7:6 eftir víta-
spyrnukeppni.
Dortmund - Liberec .................................4:0
Amoroso 51., Koller 57., Ricken 70.,
Ewerthon 90. 
L52159 Dortmund vann samtals 4:0.
AC Milan - Hapoel Tel Aviv ....................2:0
Rui Costa 5., Gershon 44. (sjálfsmark)
L52159 Milan vann samtals 2:1.
Valencia - Inter Mílanó............................0:1
Nicola Ventola 3. Rautt spjald: Francesco
Toldo 89. (Inter) 
L52159 Inter vann samtals 2:1.
Vináttulandsleikir
Finnland - Suður-Kórea ......................... 0:2
Tun-Hong 87., Jung-Hidn 89.
Japan - Úkraína........................................1:0
Kazuyuki Toda 23.
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA-deildin
Aðfaranótt miðvikudags:
Cleveland ? New Jersey.....................100:97 
Miami ? Philadelphia............................79:91
Orlando ? Milwaukee..........................101:91
Minnesota ? Toronto ..........................112:80
Memphis ? New York.........................92:101
Chicago ? Atlanta................................96:102
Dallas ? LA Lakers ............................114:98
Utah ? Detroit ...................................... 87:94
Seattle ? Golden State........................110:93
Sacramento ? Houston .......................110:87
Leikir í fyrrinótt:
Boston ? Cleveland ...............................96:70
Philadelphia ? Miami............................77:82 
Charlotte ? Indiana...............................94:88
New Jersey ? Portland.........................97:82
San Antonio ? LA Lakers ..................108:90
Denver ? Washington.........................75:107
KRULL
Lokastaða Íslandsmótsins:
Ísmeistarar 6 4 2 35:25 8
Garpar 6 4 2 26:20 8
Víkingar 6 2 4 27:28 4
Fálkar 6 2 4 21:36 4
SKÍÐI
Bikarmót SKÍ í göngu
Siglufirði 16.-17. mars
10 km ganga karla, hefðbundin aðferð:
Ólafur Th. Árnason, Ísafirði ............... 35.01
Baldur H. Ingvarsson, Akureyri ........ 37.53
Ólafur H. Björnsson, Ólafsfirði .......... 38.33
30 km ganga karla, frjáls aðferð:
Ólafur Th. Árnason, Ísafirði ............ 1:29.15
Ólafur H. Björnsson, Ólafsfirði ....... 1:38.31
Baldur H. Ingvarsson, Akureyri..... 1:38.47
10 km ganga kvenna, frjáls aðferð:
Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ólafsfirði..... 33.01
BLAK
1. deild karla
ÍS - Þróttur R. b....................................... 3:0
Lokastaðan:
ÍS 8 8 0 24:4 24
Stjarnan 8 6 2 21:8 21
Þróttur R. b 8 4 4 14:16 14
Þróttur R. a 8 2 6 10:20 10
Hamar 8 0 8 3:24 3
L52159 Í undanúrslitum um Íslandsmeistaratit-
ilinn leikur ÍS við a-lið Þróttar R. og
Stjarnan við b-lið Þróttar R.
HANDKNATTLEIKUR
1. deild karla, Esso-deildin:
Digranes: HK ? Valur...............................20
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild karla, undanúrslit, oddaleikur:
Hlíðarendi: Valur ? ÍS ..............................20
L52159 Sigurliðið tryggir sér úrvalsdeildarsæti.
FIMLEIKAR
Íslandsmótið í hópfimleikum kl. 19.30?
21.30 í Ásgarði, Garðabæ. Sjö lið keppa og
komast þrjú efstu í úrslitakeppnina á
morgun.
Í KVÖLD
E
lstu heimildir um krullu eru frá
Skotlandi, en þar léku menn
krullu á ám og vötnum strax á 16. öld.
Tæki voru að sjálf-
sögðu frumstæð og
helst var notast við
vel slípaða steina úr
ánum eða sjónum. Hér á landi fengu
menn fyrst veður af greininni árið
1992 en þá komu bandarísku hjónin
Sophie og Tom Wallace til landsins.
Tilgangurinn með för þeirra var að fá
ÍSÍ til að gerast aðili að alþjóðacurl-
ingsambandinu. Markmiðið var að
gera íþróttina að Ólympíuíþrótt en til
þess þurfti 25 aðildarþjóðir í alþjóða-
sambandið. Ísland varð 25. aðildar-
þjóðin og árið 1998 var fyrst keppt í
krullu á Ólympíuleikum.
Fóru til Gimli til að læra krullu
Árið 1995 héldu fjórir Íslendingar
til Gimli í Kanada til að læra krullu
með það að sjónarmiði að breiða
íþróttina út á Íslandi. Sú för var afar
vel heppnuð en krulla er vinsælasta
íþróttagreinin í Kanada, með flesta
iðkendur. Þar eru líka óhemju marg-
ar íshallir af ýmsum stærðum þar
sem íþróttin er stunduð af ungum
sem öldnum. Þó nokkrir peningar eru
í greininni enda geta menn gerst at-
vinnumenn líkt og í flestum öðrum
íþróttagreinum.
Íslandsbikarinn er tileinkaður
Wallace-hjónunum en þau hafa komið
nokkrum sinnum til Íslands til að
fylgja eftir starfi sínu. Síðast voru þau
hér á Vetraríþróttahátíðinni á Akur-
eyri fyrir tveimur árum en þá fóru
fram fyrstu krullu-leikirnir á Íslandi.
?Mættu bara í leikina?
Eftir að úrslit lágu fyrir var Sveinn
Björnsson, einn Ísmeistaranna, tek-
inn tali. ?Liðið okkar æfir í rauninni
ekki, við mætum bara í leikina. Hin
liðin æfa tvisvar í viku rúma tvo tíma í
senn. Við erum þrír íshokkíkallar í lið-
inu en Hallgrímur er bara íshokkí-
pabbi. Við stefnum að sjálfsögðu á að
verja titilinn að ári en þá neyðumst
við eflaust til að fara að æfa reglulega.
Næsta mót er í apríl en þá verður
keppt um hinn stórglæsilega Gimli-
bikar. Mótið er að ég held opið fyrir
þá sem vilja og fer fram á einni helgi.
Við verðum að sjálfsögðu þar og ætl-
um okkur sigur. Þetta er skemmtileg
íþrótt og mun flóknari en virðist í
fyrstu. Á góðum ís er hægt að stýra
steinunum vel og láta þá beygja með
góðum snúningi. Svo þarf að vera lip-
ur með kústinn. Markmiðið er að hafa
sem flesta steina innst í miðjuhringn-
um. Því fleiri steina frá liðinu, því
fleiri stig fær það. Hér eru nokkrir
gamlir skautamenn og Innbæingar í
bland en svo eru nokkrir alveg óháðir
ef svo mætti að orði komast. Við
stefnum að sjálfsögðu á Ólympíuleik-
ana en þessi íþrótt gæti hentað Ís-
lendingum vel til að gera einhverjar
rósir á slíku móti,? sagði Sveinn.
Magnús Finnsson, liðsmaður
Garpanna, hafði þetta að segja: ?Mað-
ur getur ekki unnið allt. Við unnum
áramótamótið og stefnum á Gimli-
bikarinn. Það kemur leikur eftir
þennan og að sjálfsögðu tökum við tit-
ilinn á næsta ári.? 
Ísmeistararnir frá Akureyri hömpuðu fyrsta Íslandsbika
Hallgrímur Ingólfsson, liðsmaður 
svellinu einb
ÍSMEISTARARNIR frá Akureyri
fögnuðu sigri á fyrsta Íslands-
mótinu í krullu (curling), sem fór
fram á Akureyri. Meistaraliðið
skipa fjórir leikmenn ? Carl S.
Watters, Hallgrímur Ingólfsson,
Sveinn Björnsson og Sigurgeir
Haraldsson. Þrír þeirra eru leik-
menn meistaraliðs Skauta-
félags Akureyrar í íshokkí.
Lið Ísmeistara í krullu ? Sigurgeir Haraldsson, Carl Watters,
Hallgrímur Ingólfsson og Sveinn Björnsson.
Guðmundur Pétursson, Árni Arason og Leifur Ólafsson, leik-
menn Fálkanna, sópa af miklum móð.
Einar
Sigtryggsson
skrifar 
Stefnum að sjálfsögðu
á Ólympíuleikana 
15 millj. kr. aukagreiðsla
fyrir getraunasölu
ÍSLENSKAR getraunir greiddu í gær viðbót til þeirra félaga, sem
hafa staðið sig best við sölu getrauna á síðasta ári. Fyrirtækið, sem er
í eigu Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, ungmennafélaganna og
íþróttanefndar ríkisins, höfðu fyrir greitt 53 milljónir, sem er hlutur
þeirra í áheitum og umboðslaunum. ?Við uppgjör hjá okkur var ljóst
að það var hagnaður af félaginu og stjórnin ákvað að koma honum út
til félaga, sem hafa staðið sig vel í getraunasölu og hvetja þannig til
dáða,? sagði Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri Íslenskra get-
rauna. Alls fengu 94 félög greiðslu í samræmi við sölu þeirra á árinu
og fékk Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík mest, tæpar 1,4 milljónir
króna. ?Getraunastarfið hjá okkur er mjög vel skipulagt,? sagði Jón
Heiðar Jónsson, í stjórn Íþróttafélags fatlaðra. Næst í sölu eru Valur
og KR, sem fengu um 950 þúsund hvort félag, en siglingafélagið
Brokey, ÍA og Víkingur eru skammt undan. 
                                             
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4