Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 30. apríl 1980/ 101. tbl. 70. árg. „Það var undarleg tilfinning að horfa á snjóflóðið æða yfir veginn rétt við tærnar á sér,” sagðiGisli Sigurgeirsson blaða- maður Vfsis I samtaii frá Akureyri I morgun, en hann var á ferð um Óiafsfjarðarmúla f gærkvöldi. Þá féll mikiö snjóflóð i svo- nefndu Brikargili og náði það yfir 40 metra breiöan kafla af veginum og hlóðst þar upd þriggja mannhæöa hár snjó- ruðningur. Fyrr um daginn hafði falliö þarna litið snjóflóö. „Ég var aö taka viötal við Valdimar Steingrfmsson eftir- litsmann meö veginum fyrir Múlann, en hann þekkir veginn manna best og vann við lagn- ingu hans i tvö ár,” sagöi GIsli. „Þegar ég hafði tekið myndir heldum við Valdimar af stað til ólafsf jarðar á sitt hvorum biln- um og fór Valdimar á undan. Ekki höfðum við ekið langt, þegar Vladimar stöövaði bilinn skyndilega og gaf mér bendingu. Hélt ég fyrst, að hann væri að benda mér á að fara framúr, en i þann mund skall snjóflóðið yfir veginn fáum metrum fyrir framan okkur. Vegurinn dró nokkuð úr ferð flóðsins, en snjómagnið var mikið, 40 metra breitt og þar sem það hlóðst hæst upp á veg- inum var það um þrjár mann- hæðir,” sagði Gisli. „Þaö hefði tæpast þurft að spyrja um endalok okkar Valdi- mars.ef viö hefðum verið nokkr- um sekúndum fyrr á ferðinni. Valdimar sagöi þetta styðja þá skoöun slna, aö brýnt væri aö setja svonefndar vegsvalir á Brfkargil. Þar væru snjóflóöin tiðust, en aðstæöur hins vegar góðar til að koma vegsvölum fyrir. Um þetta heföi verið rætt en fjárveiting ekki fengist nema þá litilsháttar tilhönnunar. Þarf að verða þarna slys til að úrbæt- ur verði gerðar?” Vegurinn fyrir Múlann var opnaður aftur fyrir bllaumferö I gærkvöldi, en snjóflóöiö mun hafa komið ofan af fjallsbrún. „ÉG GET HV0RKI LATIB I LJÚS ÚANÆGJU NÉ GLEÐI” - segír Einar Boliason, sem sat inni að ósekju í 105 daga „Ég efast ekki um að dómar- inn hefur dæmt af bestu sann- færingu, en þaö er ekki öfunds- vert hlutverk að úrskuröa hvernig eigi að meta æru manns og þær þjáningar sem þessu fylgdu fyrir mig og fjölskyld- una” sagði Einar Bollason I samtali viö VIsi. Visir haföi simasamband við Einar eftir að honum höföu I bæjarþingi Reykjavikur siðdeg- is I gær verið dæmdar liðlega 19 milljónir i bætur fyrir 105 daga gæsluvarðhald að ósekju, auk vaxta. Einari var ekki kunn niðurstaða dómsins fyrr en Visir greindi h og kvaðst eiga erfitt með að meta þetta svona um leið. „Bótaupphæðin sjálf er lik- lega svipuð og fæst fyrir gamla kjallaraibúð I dag. Arið 1976 uröum við að selja einbýlishús okkar i Hafnarfirði nauðungar söh’ á ?? rninWr>;r • hvorki látið I ljós óánægju eða gleöi yfir þessari niðurstöðu dómsins” sagöi Einar Bollason. Sem fyrr segir voru Einari dæmdar liðlega 19 milljónir i bætur, Valdimar Olsen og gæsluvaröhaldi I 90 daga. A þessar bætur leggjast hæstu vextir sem koma til meö aö tvö- falda bótaupphæðina. Visir var viAc+'-■ dórnr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.