Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 07.07.1980, Blaðsíða 24
IftSLDZ.Mtaudagur 7. júll 1980. Umsjón: Magdalena Schram ■ Gailerí og söln í Reykjavík: //Mýrdalur er fagurt hérað og fullt af þjóðsög- um. Ef ég man rétt, þá var það uppi á Steigar- hálsi er ég allt i einu kom auga á blátt f jall, langt í austri, með fögrum Ifn- um, hátt og veglegt. Mér var sagt, að það héti Hnit- björg. En vegna þoku- slæðings, sem lék um það, var ég ekki viss um að ég sæi allt rétt. Síðar meir sá ég það í skýru veðri af Dyrhólaey og þó að það virtist þaðan ekki alveg eins draumfagurt og mikilúðlegt og af fyrri staðnum, var ekki laust við, að ég um stund sætt- ist dálítið við uppnefni það, er íbúð ævistarfs míns hafði verið gefið, — og það á prenti og að mér forspurðum." (Einar Jónsson, Minningar, bls. 338) Heimsborgari og hreppa- maður „Kenníngaskáld meðal myndasmiða" Hnitbjörg veröur ekki lýst i einni litilli blaösgrein. Sjón er ^„Alda aldanna” (1894-1905). Einar Jónsson (1874-1954) sögunni rlkari — hvaö sem liöur fyrirmælum listamannsins. Felst i þessu húsi kemur undar- lega fyrir sjónir. Þröngir salirn- ir, litirnir á veggjunum, grind- verkin, litlu gluggarnir, mjói marmarastiginn, sem hringar sig upp á Ibúöarloftiö, lokrekkj- urnar — jafnvel landiö úti fyrir kemur ókunnlega fyrir sjónir gegn um smáar rúöurnar. Eöa þá myndirnar, listaverk- in sjálf. Kynslóö, sem alist hefur upp viö hreinar linur og form, stendur agndofa gegn þessum risamyndum, hlöönum táknum og smáatriöum, sem sklrskota til framandi hugarheima. I bók um Einar Jónsson, sem út kom áriö 1925 skrifar Guö- mundur Finnborgason grein um verk Einars. Guömundur kallar Einar myndskáld, „kenninga- skáld meöal myndsmiöa”. „Verk hans,” skrifar Guömund- ur, „eru langoftast skáldleg, heimspekileg eöa dulspök hug- tök um mannllfiö og tilveruna.” Slöan nefnir Guömundur nokkur verka Einars og fjallar Itarlega um þau, I þeim tilgangi „aö ráöa rúnir” Einars. Fyrst þessa er Alda aldanna (1894-1905), verk, sem nú hefur veriö valinn staöur I heimahéraöi Einars, Hraunamannahreppi, á Flúö- um. „Myndin sýnir ljóslega, hvaöa fyrirbrygöi náttúrunnar skáldiö hefur I huga. Þaö er ský- strokkurinn, aldan, sem sogast I hvirfing úr djúpinu, dregst til himins eins og hún væri seidd af sogandi þrá. — Aö skáldin hafa fundiö llf meö öldunni, sanna nöfn Ægisdætra og allt, sem um þær er kveöiö. Og þegar Armóö- ur segir: Hrönn var fyr Humru minni háleit, þar er vér beittum þá bregöur fyrir I leiftri orösins einmitt þeirri stellingu, er aldan hefir I mynd Einars. Hann er þvl I fullu samræmi viö skáldin, er hann sýnir ölduna I konu- gervi. En snilldin er einmitt I þvi fólgin, hvemig hann sam- þýöir vaxtarlag og hreyfingu hafsveipsins og konunnar, svo aö llkami hennar er lifandi imynd löngunarinnar aö hef jast hærra og veröur þvl iturskap- aöri sem ofar kemur I loftiö og Ijósiö. Og um leiö fær myndin dýpri merkingu. Hún veröur Imynd mannkynsins, er dregst eins og I kvalaleiöslu upp á viö I áttina aö æöra marki. Llf ein- staklingsins veröur sem gáran I faldi meginbárunnar, en allt sogast aö sama afli.” Um þessa mynd segir Björn Th. Björnsson listfræöingur: „Hún er ein af örfáum myndum Einars, sem byggjast á hreinni formhugmynd, áhrifamikiö verk aö tign og einfaldleika. 1 þvi gætir rómantlskra áhrifa Sindings (kennari Einars þegar hann fyrst fékk hugmyndina aö A efstu hæö hússins Hnitbjörg á Skólavöruhæö eru einkaher- bergi Einars og Onnu konu hans. Þar er allt fullt af bókum og innbundnum blöðum og for- vitnilegt þeim, sem þykjast þekkja fólk af þvl sem þaö les. Þetta er heimsborgaralegt bókasafn á aö m.k. fimm tungu- málum, skáldsögur, ljóö og heimsspeki, Tagore situr viö hliö Þorsteins Erlingssonar, Thomas S Kempis á milli Shakespeare og Tolstoy, Biblian og Kóraninn, Jón Trausti og Bronte. A veggjunum hanga smámyndir austan úr Hrauna- mannahreppi. Maöurinn, sem bjó I þessum herbergjum lét þau orð falla, þegar hann lýsti dvöl sinni I borginni eillfu Róma- borg, aö „alls staöar saknaöi ég standbergsins aö heiman.” Hann fór siöan heim og reisti sér virki á hæstu hæð Reykja- vlkur, og umkringdi þaö múr, svo rammbyggöum, aö lltil börn þora ekki inn fyrir hliðiö, þvl þau halda aö tröllin eigi þarna heima. Seinna gaf hann þjóöinni virkiö og allt sem I þvl er, meö þeim skilyröum „aö ekkert mætti gera til þess aö lokka fólk að safninu, ef svo skyldi veröa, aö heimsókn fólks rénaði.” — „Best væri, ef hægt yröi, aö banna börnum aögang.” (Minn- ingar, bls.349) „Þróun” (1913-1914) ölu aldanna, innsk. blms.) en hinum táknlegu smáatriöum er jafnframt komiö til skila: I faldi skikkjunnar, sem kvenmyndin hefur yfir séi^eins og gegnsæjan hjúp, er hrannaö upp smáum verum, táknum mannlegra ör- laga I flaumi tlmans. Þær synda I öldufaldinum, berjast um, ná ýmist haldfestu eöa drukkna.” (Islensk myndlist á 19 og 20 öld, bls.63) Þróun „1 myndinni „Þróun” tákna dýriö, jötunninn og maöurinn þrjú andleg tilverustig. Llnurn- ar sýna stlgandina frá dýri til manns. Dýriö liggur og hringar sig I makindum. Höfuö þess og fætur vita aftur og saman. Þar sést engin framsókn. Jötunninn veit fram en hann krýpur álút- ur. Hann heldur annarri hendi I dýriö en hinn handleggurinn liggur þungt á heröum manns- ins, sem stendur uppréttur. Armur jötunsins og llkami mannsins mynda kross. Jötun- eöliö I manninum er honum þung byröi. Og þó heldur hann krossmarki hátt á loft, þvl hann hefur gert þaö aö framsóknar og sigurmerki slnu. Fullkomnunin fæst fyrir þjáningar” (Guö- mundur Finnborgason) Aörar myndir eru augljósari — trölliö, sem dagar uppi á morgunljósinu (Dögun), Braut- ryöjandinn I stalli Jóns Sigurös- sonar. Sumar þurfa engra skýr- inga viö — Ingólfur Arnarson, Þorfinnur karlsefni, Oreigar. Oreigana er annars gaman aö bera saman viö Otlagana, svo ó- llkar, sem þær eru. Oreigarnir eru útlagar nútimans, raunsætt verk sótt beint úr umhverfinu „Lokið verkin inni" „Ef listin á aö vera fyrir al- menning” sagöi Einar Jónsson, „veröur hann aö koma til listar- innar, en listin ekki til hans. Ef listaverkin eiga aö njóta sln og vera minnisstæö, þá lokiö þau inni og sýniö þau ekki almenn- ingi nema þá helst á hátlöadög- um og tyllidögum...” Fæstum kemur saman um gildi verka Einars. Fyrir mörg- um er safniö og listin aöeins blátt fjall I fjarska, hulið þoku- slæöing. En nú tekur ekkert barn I Reykjavik fullnaöarpróf án þess aö hafa skoöað verk Einars og á hverjum degi koma gestir I Hnitbjörg, ganga I f jalliö til aö kynnast manninum og myndunum. Þeir eru allir aufúsugestir, þrátt fyrir orö listamannsins. Safnið er opið Listasafn Einars Jónssonar (1874-1954) v/Njaröargötu. Stjórn safnsins: sr. Jón Auöuns, dómprófastur, formaöur, Hörö- ur Bjamason, húsameistari Dr. Kristján Eldjárn, forseti ls- lands. Dr. Armann Snævarr, hæstaréttardómari . Runólfur Þórarinsson, fulltrúi. Forstöðumaöur: Ölafur Kvaran, listfraeöingur. Listasafniö er opiö alla daga vikunnar nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Þar eru til sölu póstkort, bæklingur um Einar Jónsson og plakat meö mynd af einu verka Einars, Úr Alögum. E.t.v. er þaö heiti táknrænt fyrir þá löngun safnstjórnar til að gera safniö opnara og aögengi- legra fyrir allan almenning. Ms Eftirtaldar bækur eru nefndar 1 greininni: Einar Jónsson, minningar, Bók- fellsútgáfan 1944. Björn Th. Björnsson: íslensk myndlist á 19.og 20,öld. I. Bindi, Helgafell, 1964. Einar Jónsson, Myndir, Kaup- mannahöfn 1925. HNITBJORG Listasaln Einars Jónssonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.