Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Fimmtudagur 11. september 1980 19 000 Frumsýnir stórmyndina: SvCÚLFARKIR Hrikaleg svaðilför á ófriðartíma til að upp- ræta njósnahreiður. Hressandi/ lífleg og spennandi. Leikstjóri: ANDREW V McLAGLEN. Sýnd kl. 3/ 6/ 9 og 11/15. F.I.B. félagar fá 20% afs/átt á /jósastillingum Nú býður F.i.B. félögum sínum 20% afslátt á Ijósatillingum í samvinnu við bifreiðaverk- stæðið Toppur hf./ Auðbrekku 44-46/ Kópavogi/ simi 45711. Dragið ekki Ijósaskoðunina til siðasta dags. Félag ísl. bifreiðaeigenda Auðbrekku 44-46, Kópavogi. Sími 45999. HJÚKRUNAR- FRÆÐINGAR Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina á Hellu er laus til umsóknar nú þegar. Hálf staða kemur til greina. Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið/ 9. september 1980. AFU-LLT W' K\ TROMMU- SETTUM —- ^B^hljómbær Hverfisgötu 108 — Sími 24610 DIIMBM LEIKUB MHl SlMÐEHllM - Slðrlelkur í körfunni I kvöld öegar ÍS leikur gegn isiandsmelsiurum vals Flestir þeir, sem fylgst hafa með körfu- knattleik á undanförn- um árum, muna eflaust eftir Dirk Dunbar, sem lék með liði ÍS á sinum tima. Hreif hann áhorf- endur upp úr skónum með snilli sinni. Kappinn er nú mættur til leiks hér á landi á ný og leikur meö sinum gömlu félögum gegn Val i kvöld og hefst leik- inn kl. 20.00. Leikiö veröur I iþróttahúsi Kennaraháskólans. Dirk Dunbar varö aö hætta keppni hér d landi á slnum tima vegna meiösla og sögöu læknar honum eftir aö hafa rannsakaö meiöslin, aö hann myndi ekki getaö leikiö körfuknattleik Dirk Dunbar sést hér á fleygiferö meö tS. Hann fá islenskir körfu- knattleiksunnendur aö sjá á ný, er ÍS mætir Val annaö kvöld f Kennarahásktílanum. framar. En baráttujaxlinn Dirk Dunbar var ekki d þvi að gefast upp. Hann er nú nýkominn úr keppnisferö með liöi frá heima- fylid sinu. Liöið lék átta leiki á jafnmörgum dögum og skoraöi Dunbar 35 stig aö meöaltali I leik, þannig aö kappinn er ekki meö öllu útbrunninn. Meö stúdentum i kvöld leikur einnig Mark Coleman, en hann mun leika meö liöinu i vetur eins og Visir hefur áöur sagt frá. Valsarar tefla fram sinu sterk- asta liöi og ber þar hæst nafn Bandarikjamannsins Roy Johns, en hann er sagður ákaflega sterkur leikmaöur og hefur m.a. leikiö I atvinnumannadeildinni I Bandarikjunum. Eftir leikinn gegn Val heldur Dunbar til Þýskalands þar sem hann mun þjálfa 1. deildarliöið Darmstadt. -SK. Heimsmeistarakeppnin í knatlspyrnu SILFURLIÐ HOLLANDS VAR STÖDVAD AF ÍRUM Hollendingar, sem tvivegis hafa veriö i úrslitum i heims- meistarakeppninni i knattspyrnu i tvö siöustu skiptin töpuöu sinum fyrsta leik I forkeppninni fyrir heimsmeistarakeppnina 1982, er þeir mættu frum i Dublin i gærkvöldi. Simon Tahamata frá Standard Liege skoraði fyrir Hollendinga á 12. minútu siöari hálfleiks og þegar 16 minútur voru til leiks- loka var staöan enn 1.0 Hollandi I vil. En þá skoruöu þeir Gerry Daly og Mark Lawrenson tvö mörk fyrir heimaliöiö.Við mikinn fögnuö áhorenda. Skotar sigruöu Svia 1.0 i Stokk- hólmi i gærkvöldi i 6. riðli for- kepninnar. Þaö var Aberdeen- leikmaöurinn Gordon Strachan, sem skoraði markiö eftir send- ingu frá besta manninum á vell- inum Archie Gemmill, þegar 17 minútur voru eftir af leiknum. Englendingar áttu ekki I neinum vandræöum meö Norö- menn i Osló i gærkvöldi i sinum fyrsta leik i forkeppninni fyrir HM á Spáni. Þaö var aöeins i fyrri hálfleik, sem Norömenn stóöu i þeim, en staöan I leikhlé var 1:0, og sá Terry McDermott um aö skora þaö mark. Hann bætti siöan ööru marki viö úr,,gefins” víta- spyrnu i siöari hálfleik, en hin tvö mörkin skoru.öu þeir Tony Woodcock og Paul Mariner. Met- aösókn var aö þessum landsleik I Osló- rétt um 50 þúsund manns tróöu sér þar inn á völlinn. f Luxemborg áttust heima- menn og Júgóslavar viö, og lauk þeim leik meö 5:0 sigri Júgóslava, eftir aö Luxem- borgararnir höföu náö að halda markinu sinu hreinu fram I siðari hálfleik. Einn vináttuleikur var leikinn i gærkvöldi. Vestur-Þýskaland sigraði Sviss 3:2 i fjörugum leik, þar sem þeir Hans Muller, Felix Magath og Manfred Kaltz skoruöu fyrir Þjóöverja en Joko Pfister og Rene Botteron fyrir Sviss.... —klp ítalíp köstuDu oftasl lengra en ísiendingar Óskar Jakobsson var eini tslendingurinn sem hlaut 1. sæti I kastlandskeppninni viö ttali. Hann varö sigurvegari I kúlu- varpi, og þar hreppti Hreinn Halldtírsson annaö sætiö.... íslendingar og ttalir háðu um siðustu helgi landskeppni i frjálsum iþróttum og var ein- ungis keppt i köstum. Keppnin fór fram á ítaliu og sigruðu ítalir i keppninni, hlutu 26 stig en íslendingar 18. Helstu úrslit uröu þau aö Óskar Jakobsson varö sigurvegari i kúluvarpi, varpaöi 20.08 metra en Hreinn Halldórsson varö annar meö 20 metra slétta. Arangur tslendinga i sleggjukasti var ekki eins glæsilegur. óskar varö 3. og Hreinn 4. en um lengd kastanna er okkur ekki kunnugt. 1 kringlukasti varö Óskar Jakobsson i 3. sæti kastaöi 59.14 metra, en Erlendur Valdimars- son varö 4. kastaöi 57.54 metra. Þá er aöeins eftir aö geta um spjótkastiö en þar varö Einar Vil- hjálmsson i 2. sæti kastaði 72.28, sem er nokkuö langt frá nýlegu fslandsmeti hans. Sigurður Einarsson varö siöan 4. kastaði 65.04en hann hefur átt viö meiösli aö striöa aö undanförnu. Aö sögn Finnbjörns Þorvalds- sonar, fararstjóra islenska liös- ins, höföu menn gert sér vonir um betri útkomu og þá sérstaklega I spjót- og sleggjukastinu. —SK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.