Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 11.09.1980, Blaðsíða 22
VISIR Fimmtudagur 11. september 1980 r........... 22 Siglfirðingar bæta um Detur: Ný stökkbraut 09 snjótroðari Sifellt bæta Siglfiröingar aö- stööu til skiöaiþrötta og þaö nýj- asta I þeim efnum er 50—70 metra löng stökkbraut og mjög fullkominsnjótroöari sem vænt- anlegur er i' nóvember. í noröanveröri Hólshyrnu I Skútudal, skammt frá iþrótta- miöstööinni aö Hóli, eru Sigl- firöingar aö leggja siöustu hönd á fullkomna stökkbraut svo væntanlega er ekki langt þang- aö til lengsta stökki á Islandi veröur hnekkt. Þaö er 63—64 metrar. Braut þessi veröur aö sjálfsögöu notuö um næstu páska en þá fer landsmótiö fram á Siglufiröi. „Þetta breytir aöstööunni gifurlega” sagöi Kristján L. Möller iþróttafulltrúi á staönum i samtali viö Vfsi. „Viö höfum þurft aö byggja brautina upp meö snjó áöur en meö þessari brautargerö fellur snjór jafnt I brekkumar auk þess sem snjó- troöarinn mun auövelda mjög allan undirbúning á staönum” sagöi Kristján. Ýmsar aörar framkvæmdir eru fyrirhugaöar og þar nefna aö aö togbraut mun liggja viö hliö lyftunnar, sem auöveldar mjög umferö. Stökkbrautin er nú á lokastigi en ýmis smáatriöi klárast lik- Unniö hefur veriö af kappi viö gerö stökkbrautarinnar, sem mun gjörbreyta aöstööu til skiöaiþrótta á Siglufiröi þótt góö hafi veriö fyrir. (Visismynd Kristján Möller.) lega ekki á þessu hausti, þar sem rigningartiö hefur tafiö framkvæmdir. Tvær jaröýtur hafa séö um jarövegsvinnuna og hefur þurft aö beita lagni til þess aö unnt væri aö vinna meö þær i svo miklum halla og moldugum jarövegi. Brautin er teiknuö af hinni norsku skiöakempu Ingolf Mork en hann sér um þennan þátt iþróttanna I Noregi. _AS ÖKULEIKNI ’80 BFÖ—VÍSÍR t október veröur Opel Kadett notaöur I keppni milli Noröurlandanna en til Þýskalands fara tveir islenskir keppendur. Okuleikni '80: Urslitakeppnin á lauoardaoinn Úrslitakeppni i ökuleikni ’80 veröur háö laugardaginn 13. september viö Laugarnesskól- ann i Reykjavik. Keppnisbillinn veröur Mazda 323 svo allir keppendur veröa á sama bQnum. Þeir tveir keppendur sem best standa sig i lokakeppninni fá i verölaun vikuferö til Þýska- lands siöustu viku i oktober en þar munu þeir keppa I norrænni keppni, sem byggö er upp á sama hátt og ökuleikni ’80 hefur veriö. I Þýskalandi veröur keppt á Opel Kadett bilum en Islending- ar eru alls óvanir þeim þvi þeir munu ekki hafa veriö fluttir hingaö til lands, þaö sem af er árinu. A meöfylgjandi töflu má sjá hvernig 11 fyrstu sætin skipast en þeir sem nefndir eru munu væntanlega veröa i úrslita- keppninni. 11 efstu sæti i ökuleikm ’80: NR. Staöur Nafn R.stig 1. Reykjavik Arni ÓIi Friöriksson 98 2. Kópavogur Halldór Jónsson 115 3. Garður Hreinn Magnússon 116 4-5. Neskaupst. Guömundur Skúlason 123 4-5. Kópavogur Óskar ólafsson 123 6. Reykjavik Guölaugur Friöbj.son 127 7. Húsavik Guöm. Salómonss. 129 8. Galtalæk Kristinn Bergsson 138 9. Húsavik Jónas Kristjánsson 141 10-11. Neskaupst. Sigurb. Kristjánss. 148 10-11. Garöur Björn Finnbogason 148 6 efstu sæti i Vélhjólakeppni ’80 i. Reykjavik Hlynur Sævarsson 71 2. Kópavogur SiguröurGuöm.ss. • - 74 3. Akureyri Stefán Bjarnhéöinss. 90 4. Akranes Asgeir Asgeirsson 101 5-6. Vestm. Gunnl. L. Kristjánss. 113 5-6. Selfoss Helgi Sigurösson 113 Undir 150r.stigum telst vera mjög góöur árangur og undir 100 sér- staklega gott. Vélhjólakeppnin: Eyjapeyjar þeir sem kepptu i Vélhjólakeppni ’80 um siöustu helgi náöu ágætum árangri, en vantaöi herslumuninn til þess aö ráöa sér i toppsætin á lands- mælikvaröa. 1 vélhjólakeppninni telst þaö ágætur árangur aö vera undir 150 refsistigum og þrir fyrstu i keppninni I Eyjum náöu allir þeim árangri. 1 fyrsta sæti varö Gunnar L. Kristjánsson, á Suzuki meö 113 r.stig. Annar varö Magnús Traustason, einnig á Suzuki meö 143 r.stig og þriöja Suzuki Vélhjólakeppnin og ökuleiknin fóru fram á Básaskersbryggju I Eyj- um, s vo eins gott varaömenn geröu ekki gróf mistök. vestmannaeyiar: LOKSINS VARD Okuleikni ’80 hélt meö einka- vél til Vestmannaeyja um siö- ustu helgi og stóö þannig viö orö sin um aö keppa skyldi i Eyjum, á hverju sem gengi. Björn Magnússon náöi 1. sæti áToyota Corolla meö 181 r.stig. Annar varö Ólafur Hermanns- son á Cortina, meö 194 r.stig. I þriöja sæti varö svo Þórarinn Ólafsson á Escort, meö 197 r.stig. Okuleiknin var háö i fyrsta skipti I Eyjum nú um helgina, en örugglega ekki hiö siöasta. hjóliö meö Guöjón Gunnsteins- son í sööli náöi vinningspalli, en Guöjón hlaut 146 r.stig. Loksins þegar fært varö til Eyja, voru margir áhugamenn um keppnina orönir Urkula von- ar um aö hún yröi nokkurn tima og þvi mættu færri en skyldi. FÆRT Forráöamenn keppninnar höföu þó lagt þaö á sig aö taka einka- vél til Eyja, svo einhvern tima mætti ljúka þessum siöasta þætti keppninnar. Gunnar L. Kristjánsson — deilir þvi 5.-6. sæti I heildar- keppninni meö Helga Sigurðs syni á Selfossi. _AA Vélhjólakeppnin: FJÖLDI FÖLKS FYLGDIST MED Um siöustu helgi var vélhjóla- keppni ’80 háö á Selfossi en áhugi fyrir þessum Iþróttum er mjög mikill þar og mátti sjá marga upprennandi ökusnill- inga. Ahorfendur létu sig ekki vanta og fylgdust vel meö þrautum þeim er keppendur gengu i gegnum. Þetta er siö- asta vélhjólakeppnin i sumar en úrslitakeppnin veröur svo háö næsta vor og hinir bestu úr þeirri keppni fara til Osló aö spóka sig og keppa, stuttu eftir úrslitakeppnina. Þar munu þeir veröa fulltrúar Islands I alþjóö- legri vélhjólakeppni, sem haldin er árlega og vélhjólakeppni ’80 vareinmitt undanfari þessarar keppni. I fyrsta sæti á Selfossi varö Helgi Sigurösson á Hondu en hann hlaut 113 r.stig, nr. 2 varö svoStefánB,Guðjónsson einnig á Hondu, meö 136 r.stig, I þriöja sæti varð Guöfinnur Jónsson Hondueigandi meö 160 r.stig. sæti á landsmælikvaröa i HelgiSigurösson er þvi i 5.-6. ökuleikni ’80. —AS MikiII fjöldi fólks fylgdist meö Vélhjólakeppninni á Selfossi og hér er sigurvegarinn Helgi Sigurösson I einni þrautinni. (Myndir ArniFriöriksson).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.