Morgunblaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 60
MESSUR Á MORGUN 60 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Hrönn Helga- dóttir. Athugið! Síðasta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi starfsfólks Áskirkju. HRAFNISTA: Guðsþjónusta kl. 13:30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Sjómannadagurinn. Guðsþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður Árni Bjarnason, form. Farmanna- og fiski- mannasambandsins. Félagar úr Slysa- varnafélaginu Landsbjörg annast ritning- arlestra. Karl Jónatansson harmonikkuleikari tekur á móti kirkjugest- um með sjómannalögum. Einsöngur Hanna Björk Guðjónsdóttir. Organisti Jón- as Þórir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Hátíðarmessa á sjó- mannadaginn kl. 11:00. Herra Karl Sig- urbjörnsson, biskup Íslands, predikar og sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur þjónar fyrir altari. Sjómenn taka þátt í messunni undir forystu starfsmanna Landhelgisgæslunnar sem standa heið- ursvörð. Þá munu sjávarútvegsráðherrar Íslands og Noregs, Árni M. Mathiesen og Svein Ludviksen, lesa ritningarorð. Dóm- kórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar dómorganista og Bergþór Pálsson syngur einsöng. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólaf- ur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Aðalframkvæmdastjóri Gideons International, Jerry D. Burden, prédikar í guðsþjónustunni en Gídeonfélagar annast ritningarlestra. Sr. Sigurður Pálsson og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjóna fyrir altari. Félagar úr Mótettukór leiða safn- aðarsöng. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Bænir og sálmar taka m.a. mið af sjómannadegi. Regína Unnur Ólafsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Bjarna Jónatanssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur meðhjálpara og Sólveigu Kristjánsdóttur fermingarfræðara. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA:. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sig- urður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Safnaðarferð í Hraungerði kl. 11:00. Farið með langreið frá Óháðu kirkjunni. Matur í Básnum síð- degis á heimleiðinni. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Sjómanna- messa klukkan 11. Börn borin til skírnar. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík, sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Pavel Manásek. Prestur sr. Þór Hauks- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Ferming. Fermdur verður: Pétur Bjarni Pét- ursson, Víkurbakka 40. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti. Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20:00. Ath. breyttan tíma. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Sr. Íris Kristjáns- dóttir þjónar ásamt Sigurði Árna Þórð- arsyni. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Hildur B. Sigurð- ardóttir syngur einsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Hátíðisdagur sjó- manna. Sjómannaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Sjómannadagur. Guðs- þjónusta kl. 20.00. (Ath. breyttan tíma.) Sr. Valgeir Ástráðsson þjónar fyrir altari. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Alt- arisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma su. kl. 20:00. Edda M. Swan predikar og segir líka frá nýafstaðinni ferð sinni til Ísr- ael. Heilög kvöldmáltíð. Sjónvarpsþátt- urinn „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Omega þri. kl. 11:00, sunnud. kl. 13:30 og mánud. kl. 20:00. Heimasíða kirkj- unnar: www.kristur.is. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00, Ben Good- man predikar, brauðsbrotning, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. Skráning á lækningadag er haf- in. FÍLADELFÍA: Sunnudagur. Brauðsbrotn- ing kl. 11:00. Almenn samkoma kl. 20:00, lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Vetrarstarfi barnastarfs lýkur í dag. Barnagæsla fyrir 1-7 ára börn. Þriðjud.: Bænastund og brauðsbrotning kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma fellur niður vegna guðsþjónustu og kaffi- sölu í Vindáshlíð. Félagsfólk og aðrir vel- unnarar hvattir til að fjölmenna þangað, guðsþjónustan hefst kl. 14. Allir hjart- anlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Sunnudaginn 2. júní: Dýridagur – stórhátíð. Að hámessu lokinni er helgi- ganga innan kirkjunnar með alt- arissakramentið. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Alla mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga í júní messa kl. 18.30. Sunnudaginn 2. júní: Dýridagur – stórhátíð. Messa og helgiganga. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Sunnudaginn 2. júní: Dýridagur – stórhátíð. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu- daga: skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- daga: Messa kl. 10. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 16.00 á ensku og kl. 18.00 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 13.00. Sjómannamessa á breyttum tíma. Sjómannshjón lesa ritningarlestra, Flautu- kór Vestmannaeyja leikur forspil og eft- irspil, Margrét Bjarnadóttir syngur einsöng og Kór Landakirkju syngur og leiðir sálma- sönginn. Organisti er Michell R. Gaskell og stjórnar hún báðum kórunum. Sr. Krist- ján Björnsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Gengið verður með blómakrans frá alt- ari að minnisvarða hrapaðra og drukknaðra fyrir framan Landakirkju, þar sem Snorri Óskarsson leiðir bæn. Sjó- mannamessan er hluti af dagskrá Sjó- mannadagsráðs sem auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Allir Eyjamenn eru hvattir til að mæta svo þakka megi Guði fyrir far- sæla sjósókn, mannbjörg í háska og góð- an sjávarafla. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Kári Þormar. Kenn- arar sunnudagaskólans leika á hljóðfæri. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Fermd verða: Ása Björk Valdi- marsdóttir, Vesturgötu 18, og Sigurbörn Viðar Karlsson, Ölduslóð 28. 20 ára ferm- ingarbörn heimsækja kirkjuna með fjöl- skyldum sínum og hittast eftir messuna í léttum hádegisverði í Strandbergi. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sjó- mannamessa sunnudaginn 2. júní kl. 11:00. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kvöldvaka sunnudagskvöld kl. 20. Örn Arnarson og hljómsveit leiða tónlist og söng ásamt kór kirkjunnar. Sungin verða létt og falleg lög sem tengjast vorinu en vorið og hin hækk- andi sól er einmitt umfjöllunarefni kvöld- vökunnar. Að lokinni kvöldvöku verður svo aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar. Safn- aðarstjórn og starfsfólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Vídal- ínskirkju á sjómannadaginn, sunnudaginn 2, júní, kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Bryggjuguðsþjón- usta við höfnina í Vogum, á sjómannadag- inn 2.júní, kl. 14:00. Kór Kálfatjarn- arkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Frank Herlufsen. Guðsþjón- ustan er hluti af hátíðahöldum sjó- mannadagsins í Vogunum. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sjómannadag- urinn. Guðsþjónusta kl. 13. Sjómenn taka þátt í guðsþjónustunni. Harmonikku- hljómsveit spilar. Stjórnandi er Örn Falk- ner. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Org- anisti Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Sóknarnefnd. HVALSNESKIRKJA: Sunnudagurinn 2. júní. Sjómannadagurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Pálína Fanney Skúladóttir. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudagurinn 2. júní. Sjómannadagurinn. Guðsþjónusta kl. 13:30. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudaginn 2. júní kl. 11. Sjó- mannadagurinn og því mun blómakrans verða helgaður til minningar um sjómenn. Sjómenn og ættingjar þeirra eru hvattir til að mæta. Organisti kirkjunnar, Natalía Chow, leiðir almennan söng. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sjómannadagurinn. Sameiginleg sjómannamessa verður í Njarðvíkurkirkju kl. 11. Prestur: sr Baldur Rafn Sigurðsson. Kór Njarðvíkurkirkju syngur. Sjá sumaráætlun í vefriti Keflavík- urkirkju: keflavikurkirkja.is. SELFOSSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Léttur hádegisverður að athöfn lokinni. Morguntíð með fyrirbæn sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sjómannadagsmessa kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Fjöl- skyldumessa sunnudag kl. 11. Barna- og kammerkór Biskupstungna syngur. Allir velkomnir. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Messa sunnudag kl. 13.30. Kór Óháða safnaðar- ins í Reykjavík ásamt organista, Peter Maté, og presti, sr. Pétri Þorsteinssyni, koma í heimsókn og flytja messu. Kristinn Á. Friðfinnsson. HNÍFSDALSKAPELLA: Gengið frá kapell- unni kl. 10 að minnismerki sjómanna og höfð þar bænastund. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Sjómannadags- messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Sjómannamessa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Sjó- maður og sjómannskona lesa ritning- arlestra. Þórunn Halldórsdóttir, sjómanns- kona og fyrrverandi sjómaður, predikar. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Org- anisti: Eyþór Ingi Jónsson. Eftir messur í kirkjum bæjarins verður sameiginleg stund við minnisvarða um drukknaða sjó- menn. GLERÁRKIRKJA: Sjómannadagsmessa kl. 11. Þórólfur Ingvarsson, vélstjóri, flytur hugleiðingu. Sjómenn flytja ritningalestra. Ath. athöfn verður við minnisvarðann að messu lokinni. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA: Ferming- armessa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 al- menn samkoma. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Laug- ardagur: Bænastund kl. 20. Sunnudagur: Samkoma kl. 20. Dögg Harðardóttir pré- dikar, einnig verður barnablessun. Fjöl- breytt lofgjörðartónlist og fyrirbænaþjón- usta. Allir hjartanlega velkomnir. ÁSSÓKN Í FELLUM: Fermingarmessa sunnudaginn 2. júní kl. 14:00. Fermd verða Auðdís Tinna Hallgrímsdóttir, Ás- brún 6, Fellabæ, og Stefán Smári Jóns- son, Háafelli 3, Fellabæ. Organisti er Kristján Gissurarson, kór Ássóknar syng- ur. Sóknarpresturinn, sr. Lára G. Odds- dóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. BAKKAGERÐISKIRKJA á Borgarfirði eystra: Guðsþjónusta á sjómannadegi 2. júní kl. 11. Organisti Rosemary Hewlett. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus. (Lúk. 16.) Morgunblaðið/Sverrir Hafnarfjarðarkirkja. SJÓMANNAMESSA verður í Landakirkju á sjómannadaginn, 2. júní, og er hún á óvenjulegum messutíma, klukkan eitt, sem hluti af dagskrá sjómannadagsráðs. Sjómaður og sjómannskona lesa ritningarlestra, Flautukór Vest- mannaeyja leikur forspil og eft- irspil, Margrét Bjarnadóttir syngur einsöng og Kór Landakirkju syng- ur og leiðir almennan sálmasöng. Það er organistinn Michell R. Gask- ell sem stýrir allri þessari tónlist að þessu sinni. Sóknarpresturinn, sr. Kristján Björnsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Beðið verður sérstaklega fyrir sjómönnum, fjöl- skyldum þeirra og minningu lát- inna. Í lok messunnar bera sjómenn blómakrans frá altari til að leggja að minnisvarða hrapaðra og drukknaðra fyrir framan Landa- kirkju. Þar flytur Snorri Óskarsson hugvekju, minnist drukknaðra og leiðir bæn. Allir Vestmannaeyingar eru hvattir til að mæta enda tengjast allir þeirri lífsbjörg og gæðum hafsins sem sjómönnum tekst að koma að landi með Guðs hjálp. Sjómenn eru sérstaklega hvattir til að halda upp á daginn með því að byrja dagskrána á því að koma til kirkju með fjölskyldum sínum. Forseti í sjómanna- messu í Bústaðakirkju Á SJÓMANNADAGINN verður sjó- mannamessa í Bústaðakirkju kl. 11 árdegis. Ræðumaður verður Árni Bjarna- son, forseti Farmanna- og fiski- mannasambandsins. Félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörgu annast bæna- og ritningarlestra. Karl Jónatansson harmónikuleik- ari tekur á móti kirkjugestum með sjómannalögum og leikur einnig í messunni. Organisti verður Bjarni Jón- atansson og Kór Bústaðakirkju syngur við messuna. Einsöngvari verður Hanna Björk Guðjónsdóttir. Á undanförnum árum hefur mik- ill fjöldi fólks sótt sjómannamessur í Bústaðakirkju og sjómenn og aðr- ir í störfum tengdum sjómennsku og útgerð flutt stólræðu dagsins. Það er mikið gleðiefni að fá nú í prédikunarstól á sjómannadegi einn af forystumönnum sjómanna, mann sem um langt árabil hefur stundað sjómennsku og á til sjó- manna að telja. Bústaðakirkja og söfnuður henn- ar árna íslenskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra heilla og bless- unar Guðs og bjóða þau velkomin til sjómannamessunnar. Pálmi Matthíasson sóknarprestur. 20 ára fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju TUTTUGU ára fermingarbörn heimsækja Hafnarfjarðarkirkju með fjölskyldum sínum á sjó- mannadag, sunnudaginn 2. júní. Þau taka þátt í fjölskyldumessu kl. 11 og hittast síðan í Safn- aðarheimilinu Strandbergi eftir messu í léttum hádegisverði þar sem þau munu rifja upp fyrri kynni og gera sitthvað skemmtilegt fyrir börnin. Hátíðarhöld sjómannadags- ins í Hafnarfirði fara fram við hafn- arsvæðið í miðbænum fyrir framan Hafnarfjarðarkirkju. Tuttugu ára fermingarbörnin voru fermd þar vorið 1982 og margt hefur breyst frá þeim tíma. Þau hafa haslað sér völl í lífinu og leggja nú sitt af mörkum til samfélagsins. Flest þeirra hafa eignast börn og fjöl- skyldur og sum hver fært börn sín til skírnar og fermingar í Hafn- arfjarðarkirkju. Umgjörð kirkj- unnar er líka önnur en fyrr eftir að veglegt safnaðarheimili er risið við hana. Tvö börn verða fermd í messunni svo eldri fermingarbörnin sem í kirkju verða munu auðveldlega geta séð sig fyrr í þeirra sporum og minnst með þökk fermingar sinnar. Eitt þeirra, Kári Þormar, leikur á orgel við messuna. Prestar verða sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Gídeonmenn í Hallgrímskirkju UM þessa helgi halda Gídeon- félagar á Íslandi landsmót sitt, en þeir eru löngu kunnir fyrir að gefa skólabörnum Nýja testamenti og fyrir að dreifa ritningunni á sjúkra- hús, hótel og í fangelsi. Að þessu sinni þinga Gídeonfélagar í Bláa lóninu, en fjölmenna síðan til guðs- þjónustu í Hallgrímskirkju á sunnu- dagsmorguninn kl. 11 f.h. Aðal- frmkvæmdastjóri Gideons International, Jerry D. Burden, prédikar í guðsþjónustunni en Gíd- eonfélagar annast ritningarlestra. Prestar kirkjunnar, þeir séra Jón Dalbú Hróbjartsson og séra Sig- urður Pálsson þjóna fyrir altari. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors. Leikjanámskeið í Neskirkju UNDANFARIN ár hefur Neskirkja staðið fyrir leikjanámskeiðum á Sjómannamessa í Landakirkju Landakirkja í Vestmannaeyjum. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 2. júní kl. 11. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Alexander Þór Harðarson, Rauðalæk 8. Andri Már Eyþórsson, Miðtúni 13. Birkir Örvarsson, Hlíðarvegi 63, Kóp. Dagur Radmanesh, Vallarhúsum 45. Guðmundur Hrannar Eiríksson, Hofteigi 21. Herborg Sörensen, Kirkjuteigi 18. Hrafnhildur Ágústsdóttir, Laugarnesvegi 34. Sigurrós Jónsdóttir, Sundlaugavegi 24. Snædís Björt Agnarsdóttir, Laugarnesvegi 92. Stefanía Ösp Guðmundsdóttir, Skúlagötu 61a. Ferming í Hafnarfjarðarkirkju sunnudag- inn 2. júní kl. 11. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Þ. Ingason. Fermd verða: Ása Björk Valdimarsdóttir, Vesturgötu 18. Sigurbörn Viðar Karlsson, Ölduslóð 28. Ferming í Lögmannshlíðarkirkju, Glerár- prestakalli, laugardaginn 1. júní kl. 11. Prestur sr. Gunnlaugur Garðarsson. Fermdar verða. Hafdís Alma Einarsdóttir, Sunnuhlíð 15, Ak. Sigrún Sigmundsdóttir, Vesturgili 12, Ak. Silja Hlín Magnúsdóttir, Snægili 3b, Ak. Ferming í Áskirkju í Fellum sunnudaginn 2. júní kl. 14. Prestur sr. Lára G. Odds- dóttir. Fermd verða: Auðdís Tinna Hallgrímsdóttir, Ásbrún 6, Fellabæ. Stefán Smári Jónsson, Háafelli 3, Fellabæ. FERMINGAR KIRKJUSTARF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.