Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						FRÉTTIR

16 C SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ

Tyrkland

Ver? frá

á mann m.v. að 2 fullorðnir og 2 börn, 

2ja-11 ára ferðist saman

á mann ef 2 fullorðnir ferðast saman

72.350kr.

staðgr.

staðgr.

61.460kr.

Innifalið: Flug, gisting á Pandora, 

ferðir til og frá flugvelli erlendis 

og flugvallarskattar.

30. september  11 dagar

11. október       10 dagar

28. ágúst og 11. sept.

Benidorm

Sólartilbo?

Ver? frá

á mann miðað við

2 fullorðna og 2 börn 2-11 ára

á mann ef 2 fullorðnir ferðast saman

58.630kr.

staðgr.

Innifalið: Flug, gisting í 2 vikur, 

ferðir til og frá flugvelli erlendis 

og flugvallarskattar.

49.240kr.

16. og 23. september

Mallorca

Sólarplús

Ver? frá

á mann m.v. 2 í studio.

staðgr.

44.830kr.

10. 17. og 24. september

Portúgal

Sólarplús

Ver? frá

á mann m.v. 2 í studio

staðgr.

Innifalið:

Flug, gisting í eina viku, 

ferðir til og frá flugvelli erlendis 

og flugvallarskattar.

Innifalið:

Flug, gisting í eina viku, 

ferðir til og frá flugvelli erlendis 

og flugvallarskattar.

50.255 kr.

staðgr.

Hlí?asmára 15   Sími 535 2100

Nota?u punktana 

á?ur en fleir ver?a a? engu.

Sól og hiti í haust

Áttu fríkort

Nota?u punktana 

flína hjá okkur !!!!

ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS  PLU 18589  08/2002

SMÁRALIND og LEGO á Íslandi

standa fyrir fjölskylduhátíð í Smára-

lind dagana 29. ágúst til 8. sept-

ember.

?Meðal þess sem boðið er uppá má

nefna: LEGO Racers Drome sem er

200 fermetra yfirbyggt svæði með 3

LEGO-kappakstursbrautum, LEGO

Studios, þar sem börn geta búið til

tölvugerðar kvikmyndir í 100 fer-

metra LEGO-myndveri, LEGO Ex-

plore-leiksvæði fyrir yngstu börnin

(2-6 ára), Bubbi Byggir svæði: þar

sem gestir og gangandi geta búið til

persónuna Bubba Byggi (Bob the

Builder) úr LEGO kubbum, LEGO

Scala-svæði sem sérstaklega er ætl-

að stúlkum 5 ára og eldri og síðast

en ekki síst 4 LEGO-fótboltaspil,?

segir m.a. í fréttatilkynningu.

LEGO-fjöl-

skylduhátíð

í Smáralind

DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið

hefur með bréfi dags. 22. águst sl.

fallist á skipan Jónínu Kristínar

Berg til að gegna starfi allsherj-

argoða til bráðabirgða, þar til nýr

allsherjargoði hefur verið kosinn.

Ásatrúarfélagið hefur verið í

miklum uppgangi undanfarin ár og

hefur það margfaldast að félaga-

tölu og innri styrk. Málefni þess

vekja gjarnan áhuga almennings

langt út fyrir raðir félagsmanna.

Því er það ekki að undra að fjöl-

miðlar hafa gengið hart eftir skýr-

ingum á brottvikningu fyrrverandi

allsherjargoða, sem samþykkt var

með öllum greiddum atkvæðum í

Lögréttu og staðfest var nýlega

með miklum atkvæðamun á auka-

allsherjarþingi.

Jörmundur Ingi hefur lengi fyllt

raðir ásatrúarmanna og hefur gert

suma hluti vel. Hann fór fram á

það að ávirðingar hans yrðu ekki

ræddar eða um þær fjallað. Á það

var fallist til að hlífa honum og

fjölskyldu hans.

Ásatrúarfélagið hefur skilning á

upplýsingaskyldu fjölmiðla en mun

í þessu máli virða gefin fyrirheit

og samþykktir félagsins. Opinberri

umræðu um þetta mál er hér með

lokið af hálfu félagsins með þessari

yfirlýsingu.

F.h. Lögréttu,

Jónas Þ. Sigurðsson 

lögsögumaður.

Yfirlýsing

frá Lögréttu

VERKALÝÐSFÉLAG Húsavíkur

gerir alvarlegar athugasemdir við

þróun skattleysismarka frá því að

staðgreiðsla skatta var tekin upp árið

1988, að því er fram kemur í ályktun

sem samþykkt var á fundi í félaginu

hinn 20. ágúst sl.

?Ljóst er að skattleysismörk hafa

stöðugt verið að færast neðar og nú er

svo komið að hver einstaklingur má

hafa um 67.000 krónur á mánuði áður

en lagður er á hann skattur í stað þess

að ef persónuafsláttur hefði fylgt

verðþróuninni frá 1988 væru skatt-

leysismörkin um 94.000 krónur á

mánuði, eða um 39% hærri. Ljóst er

að þessi aukna skattbyrði hefur kom-

ið mjög illa við láglaunafólk sem átt

hefur hvað mestan þátt í að skapa

þann stöðugleika sem ríkt hefur í

þjóðfélaginu á síðasta rúmum ára-

tug,? segir orðrétt.

Þá krefst Verkalýðsfélag Húsavík-

ur þess að félagsmálaráðherra hækki

nú þegar atvinnuleysisbætur sem séu

fyrir neðan öll velsæmismörk. ?Fullar

atvinnuleysisbætur á mánuði eru

73.765 kr. og eru hækkanir á þeim

háðar ákvörðun stjórnvalda. Hefðu

atvinnuleysisbætur tekið mið af kaup-

töxtum verkafólks eins og þær gerðu

áður, væru fullar atvinnuleysisbætur

í dag 90.000 kr. sem er umsamin

kauptrygging í kjarasamningum aðila

vinnumarkaðarins á mánuði,? segir í

ályktuninni. Loks lýsir félagið yfir

fullum stuðningi við baráttu Lands-

sambands félags eldri borgara fyrir

bættum kjörum ellilífeyrisþega.

Gerir athuga-

semdir við þróun

skattleysismarka

BÚNAÐARSAMBAND Suður-Þingeyinga heiðraði ný-

lega Stefán Skaftason, ráðunaut í Straumnesi, með

gjöf sem er veglegur smíðisgripur frá Álfasteini, en

Stefán hefur skipt um starfsvettvang og starfar nú hjá

Landgræðslu ríkisins og er héraðsfulltrúi hennar á

Húsavík. 

Stefán réðist fyrst til starfa hjá Búnaðarsamband-

inu árið 1962, þá sem mælingamaður um sumarið. Ár-

ið 1967 fékk hann fastráðningu og vann aðallega á

jarðræktarsviði þar til hann tók alfarið við naut-

griparæktinni. Á seinni árum bættust svo við búreikn-

ingar og rekstarleiðbeiningar og við stofnun Ráðu-

nautaþjónustu Þingeyinga starfaði Stefán einnig fyrir

Norður-Þingeyjarsýslu.

Þess skal og geta að Búnaðarfélagið Ófeigur í

Reykjahverfi færði Stefáni bókargjöf og Búnaðarfélag

Tjörnesinga færði honum áletraða klukku frá Álfa-

steini sem þakklætisvott fyrir gott samstarf í áratugi. 

Viðurkenning fyrir 40 ára starf

Laxamýri. Morgunblaðið.

Stefán Skaftason ráðunautur ásamt eiginkonu sinni

Sigríði Hermóðsdóttur. 

???

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16