Morgunblaðið - 06.12.2002, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 06.12.2002, Blaðsíða 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu lau 7. des kl. 20, nokkur sæti, þri 17. des, UPPSELT, sun 29. des kl. 20, HÁTÍÐARSÝNINING, laus sæti Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur Í kvöld, UPPSELT, mið 11. des, Félagsheimilinu Klifi, ÓLAFSVÍK, föst 13. des, LOKASÝNING FYRIR JÓL. Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Munið gjafakortin! Fös. 6/12 kl. 21 50. sýning - Uppselt Fös. 13/12 kl. 21 Nokkur sæti, síðasta sýning fyrir jól Veisla í Vesturporti Allra síðustu sýningar í Vesturporti fös. 6. des. kl. 21.00 örfá sæti laus lau. 7. des. kl. 23 Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 - www.senan.is Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Í kvöld kl 20, Lau 28/12 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Lau 7/12 kl 20 ATH: Kvöldsýning Su 8/12 kl 14, MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 12. des kl kl 20 - AUKASÝNING ALLRA SÍÐASTA SÝNING Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Forsalur Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Lau 28/12 kl 20, Fö 10/1 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Su 8/12 kl 20, Má 30/12 kl 20 SÓL & MÁNI Nýr íslenskur söngleikur eftir Sálina hans Jóns míns og Karl Ágúst Úlfsson FORSALA AÐGÖNGUMIÐA STENDUR YFIR TILBOÐSVERÐ KR. 2.800 GILDIR TIL JÓLA Frumsýning 11. janúar BROT AF ÞVÍ BESTA - UPPLESTUR OG TÓNLIST Jól í Kringlusafni og Borgarleikhúsi: Rithöfundar lesa - léttur jazz Fi 12/12 kl 20 Arnaldur Indriðason, Einar Már Guðmundsson, Einar Kárason, Guðrún Eva Mínervudóttir, Stefán Máni og Þórarinn Eldjárn. JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 7/12 kl 20, Su 29/12 kl 20 JÓLAGAMAN Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í leikbúningi ofl. Lau 7/12 kl 15:00, Lau 14/12 kl 15:00 Su 15/12 kl 15:00 - Aðeins kr. 500, GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ - FRÁBÆR JÓLAGJÖF Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 1 1 /0 2 Einstök stund í íslensku tónlistarlífi Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju Johann Sebastian Bach: Jólaóratóría Að njóta Jólaóratóríu Bachs er einstök stund. Tveir af okkar fremstu söngvurum, Gunnar Guðbjörnsson og Marta Guðrún Halldórsdóttir, taka höndum saman með heimsþekktum kollegum sínum Andreas Schmidt og Monica Groop. Þau, ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar, sameinast í flutningi á þessari mögnuðustu jóla- gleðitónlist allra tíma. Í vændum er því einstakur viðburður í tónlistarlífi okkar. í kvöld, föstudaginn 6. desember kl. 19:30 (IV-VI) á morgun, laugardaginn 7. desember kl. 17:00 (I-III) 2.500 kr. / 4.000 kr. ef keyptir eru miðar á tvenna tónleika. Hallgrímskirkja, Miðaverð: 7. des. kl. 14 laus sæti Sérstakar jólasýningar! 26. des. kl. 14 laus sæti 29. des. kl. 14 laus sæti 5. jan. kl. 14 laus sæti 12. jan. kl. 14 laus sæti 19. jan. kl. 14 laus sæti JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Fös. 6. des. kl. 10 uppselt Lau. 7. des. kl. 13 og 15.15 uppselt Sun. 8. des. kl. 14 laus sæti Mán. 9. des. kl. 9.30 og 10.40 upp- selt Mið. 11. des. kl. 10 uppselt Fim. 12. des. kl. 10 uppselt Fös. 13. des. kl. 10 og 13.30 uppselt HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Mið. 11. des. kl. 10 uppselt Fim. 12. des. kl. 10 og 16.30 uppselt Fös. 13. des. kl. 10 og 14 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml Söngsveitin Fílharmónía og kammersveit Aðventutónleikar í Langholtskirkju Sun. 8. des. kl. 17.00 Þri. 10. des. kl. 20.30 Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir Miðasala í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 og við innganginn. www.filharmonia.mi.is Lau. 7. des. UPPSELT Lau. 14. des. kl. 20.30 Aukasýning Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Lau. 7. des. kl. 20 Sun. 8. des. kl. 15 og 20 Lau. 14. des. kl. 20 Sun. 15. des. kl. 15 og 20 … Bandaríska nýþungarokkssveitin Korn hefur aflýst restinni af hljóm- leikaferðalagi sínu um heimalandið. Yfirskrift ferðalagsins er Pop Sux! Ástæðan er þreyta söngvarans, Jon- athans Davis, en radd- böndin ku vera í hættu … Hin átján ára gamla pönkpoppprinsessa Avril Lavigne mun fara í fyrsta skipti í eigið tónleika- ferðalag í mars á næsta ári. Búið er að skipuleggja 18 tónleika sem verða í Evrópu … HMV-búðin í Bretlandi stóð fyrir vali á bestu og verstu jólalögunum á dög- unum. Versta lagið var valið „Mr. Blobby“ frá 1993, sungið af samnefndri per- sónu. Í öðru sæti er lagið „There’s No-One Quite Like Grandma“, sungið af kór St. Winifred’s-skólans. Þriðja sætið fór til Sir Cliffs Rich- ards og lagsins „Mistletoe and Wine“. Besta jólalagið var aftur á móti valið „Merry Xmas Everybody“ með ær- ingjunum í Slade. Í öðru sæti varð „Bohemian Rhapsody“ með Queen en í þriðja sæti er lagið „Do They Know it’s Christmas“ með Band Aid … Metallica hefur verið að prófa nýja bassaleikara að undanförnu en Jason Newsted hætti í sveitinni í janúar 2001 og starfar nú með Voivod. Einnig eru þeir að velja lög úr þrjátíu laga bunka í hljóðveri sínu í Kaliforníu. Meðlimir lögðu inn myndbandsskilaboð fyrir stuttu á heimasíðu sína, www.metallica.com, og þar sagði Lars Ulrich m.a.: „Við viljum fá einhvern sem við getum sagt um með stolti: „Hann er í Met- allica, hann er bróðir, hann er hluti af heildinni.““ Ný hljóðversplata Metallica kemur út á næsta ári en sú síðasta, Reload, kom út árið 1997. POPPkorn VICTORIA Beckham hefur ráðið líf- vörð til að gæta Brooklyn, sonar hennar og Davids, í skólanum en á dögunum kom lögreglan í veg fyrir að þeim mæðginum yrði rænt. Aðrir foreldrar barna í einkaskólanum í Cheshire eru hinsvegar ekkert hrifnir af því að hafa lífvörðinn á staðnum og segja skólann orðinn eins og dýragarð ... Robbie Will- iams er búinn að láta húðflúra á sig fyrstu nóturnar í „All You Need Is Love“ Bítlanna. Eru það ekki fyrstu nóturnar í franska þjóð- söngnum? ... Ant- onio Banderas tók saman pinkla sína og pjönkur á dögunum og yf- irgaf konu sína Melanie Griffith. Saga þessi flýgur nú fjöllum hærra í Hollywood og ku ástæðan vera sú að hann hafi verið búinn að fá sig full- saddan af afbrýðisemi hennar eftir 6 ára hjónaband ... Angelina Jolie á í samningaviðræðum um að taka að sér hlutverk klámmyndaleikkon- unnar Lindu Lovelace sem lék í hinni alræmdu Deep Throat. Love- lace dó í bílslysi fyrr á þessu ári eftir þyrnum stráða ævi. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.