Morgunblaðið - 29.12.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.12.2002, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Restaurant Pizzeria Gallerí - Café Hádegistilboð alla daga og gott kaffi Cappuccino, Caffe latte og Espresso Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Nýárstónleikar Laugardagskvöld 4. jan. kl. 20 TÍBRÁ: LE GRAND TANGÓ Egill Ólafsson, Olivier Manoury, Edda Er- lendsdóttir, Auður Hafsteinsdóttir, Greta Guðnadóttir, Helga Þórarinsdóttir, Brynd- ís Halla Gylfadóttir og Richard Korn syngja og leika tangótónlist eftir Piazzolla, Gardel, Troilo, Dames o.fl. en einnig frumsamin lög eftir Egil og Olivier. Verð kr. 1.500/1.200. Sunnudagskvöld 5. janúar kl. 20 Selló og píanó Margrét Árnadóttir selló og Lin Hong píanó leika Bach svítu í c-moll, Beethoven sónötu í C-dúr, Chopin noktúrnu í Es-dúr og sónötu í g-moll. Verð kr. 1.500. Miðasala Salarins er opin virka daga kl. 9-16 frá og með 2. janúar 2003 og klst. fyrir tónleika. Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu sun 29. des kl. 20, HÁTÍÐARSÝNING, nokkur sæti föst 10. jan, kl 20, laus sæti lau 18. jan, kl 20. Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00. Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni fyrir sýningu á www.hhh.is Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning lau 11/1kl. 20 UPPSELT 2. sýn su 12/1 kl 20 gul kort, UPPSELT 3. sýn fö 17/1 kl. 20 rauð kort 4. sýn lau 18/1 græn kort, 5. sýn fö 24/1 blá kort SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Í kvöld kl 20, Lau 4/1 kl 20 Sýningum fer fækkandi HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Í dag kl 14, Su 12/1 kl 14, Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Fö 10/1 kl 20 Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Má 30/12 kl 20, UPPSELT, Fö 3/1 kl. 20 Fö 10/1 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI MEÐ SÁLINNI HANS JÓNS MÍNS - FORSÖLU AÐGÖNGUMIÐA LÝKUR 31.DESEMBER - FORSÖLUVERÐ KR 2.800 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl 20, Fö 3/1 kl. 20 JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í leikbúningi ofl. Su 5/1 kl 14 og 15 - Kr 500 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fim 9/1 kl 20 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Munið gjafakortin Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 3/1 kl. 21 Uppselt Lau 11/1 kl 21 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi Sun. 29. des. önnur frumsýning Næstu sýningar 4. og 5. janúar Aðeins 10 sýningar Ath. syningarnar hefjast kl. 16.00 Miðalsala í Hafnarhúsin alla daga kl. 11-18. Sími 590 1200 ÍSLENSKIR mynddiskar fikra sig upp á listanum yfir vinsælustu mynddiskana á landinu. Alls sitja fjórar íslenskar myndir á listanum yfir þær 20 vinsælustu. Stuð- mannamynd Ágústs Guðmunds- sonar Með allt á hreinu stekkur í fimmta sætið enda grípa eflaust margir fegins hendi tækifærið til að skipta út lúinni spólu fyrir mynddisk. Önnur grínmynd með þekktum setningum er lifað hafa lengi er á listanum. „Mafíumynd“ Óskar Jón- assonar, Sódóma Reykjavík, situr í sjötta sætinu. Hinar tvær myndirnar eru síðan kvikmynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Englar Alheimsins, sem er í 12. sæti og Litla lirfan ljóta er situr tveimur sætum neðar. Allar mynd- irnar hafa færst ofar á lista frá fyrri viku og eflaust hafa íslensku mynddiskarnir ratað í ófáa jóla- pakkana. Á toppnum trónir hins vegar er- lendur mynddiskur, reyndar með norrænu ívafi. Viðhafnarútgáfa fyrsta hluta Hringadróttinssögu er í fyrsta sæti líkt og vikuna á undan og sér ekki fyrir endann á vinsæld- unum.                                                   !  ! "# $ % &'() "! *+  *( , &" -  ,""( ! "# .)!  / ))" 0 #  &112 $ 34 &"  " "")   ! " $'! " &'  &(! '! 5  67 6 ) ,)#2  ,8! " , +! ")   31" 9    :;""  <  +( "! "# 9 " % &'() "! &(!!8 !! = >!""   "# &! (  ? &"!  ! "  * ( &#))!@ =) ! 2 & 4 & 4 & 4 6 2/)AB" & 4 &, 2 8C  & 4 & 4 &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  .!D &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  &, 2 8C  & 4   &C) )" 2       9! ( # 4 2"  /  )  +7%  )  & 4  !  )  =  '        Veljum íslenskt Fróði og félagar tróna á toppnum þrátt fyrir að íslenskar myndir sæki í sig veðrið. BRESKI leikarinn Sir Ian McKell- en er sagður hafa fallist á að taka við hlutverki Dumbledores, skólastjóra Hogwarts- galdraskólans, í Harry Potter- myndunum en Richard Harris, sem fór með hlut- verk hans í fyrstu tveimur mynd- unum, lést í haust. McKellen, sem leikur galdrakarl- inn Gandalf í Hringadróttinssögu, er sagður hafa samið um að taka hlutverk Dumbledores að sér. Leikarinn Christopher Lee, sem leikur hinn illa galdrakarl Saruman í Hringadróttinssögu, mun hins vegar hafa hafnað því að ræða við fulltrúa kvikmyndaframleiðandans um að taka að sér hlutverkið, þar sem kvikmyndirnar hafa barist um hylli áhorfenda … Bæði Nicky Byrne og Shane Filan í Westlife trúlofuðu sig um jólin. Söngvararnir trúlofuðu sig báðir á jóladag en hvorugur þeirra vissi þó fyrirfram að hinn hefði það sama í hyggju. Þeir hringdu síðan báðir í umboðsmann hljómsveitarinnar og sögðu honum tíðindin. Þeir Byrne og Shane hafa báðir verið í löngum samböndum með unnustum sínum. Unnusta Shanes heitir Gillian Walsh og er æskuvinkona hans en unnusta Byrn- es heitir Georgina Ahern og er dóttir Berties Aherns, forsætisráð- herra Írlands … Leikarinn Pierce Brosnan segist vera orðinn nokkuð eigingjarn á hlutverk leyniþjónustu- mannsins James Bonds eftir að hafa leikið hann í fjórum vel heppn- uðum myndum. „Það verður áhuga- vert að sjá hvernig ég tekst á við það að sleppa tökunum áður en einhver segir „farðu nú að draga þig í hlé“,“ sagði Brosnan í nýlegu viðtali. „Maður verður svolítið eigingjarn á hlutverkið. Sérstaklega þegar mað- ur hefur notið velgengni eins og í Die Another Day og myndirnar verða sífellt betri og betri.“ Áður hafa George Lazenby, Sean Conn- ery, Roger Moore og Timothy Dalton leikið breska leyniþjónustu- manninn … Gwyneth Paltrow vaknar klukkan fjögur á hverjum einasta morgni til þess að geta feng- ið tækifæri til að stunda jóga. Leik- konan er háð svokölluðu Ashtanga- jóga og leggur á sig að vakna svo snemma til þess að geta eytt tveim- ur tímum í líkamsræktina áður en annað tekur við … Michael Jack- son geymir allar gjafir sem aðdá- endur hans gefa honum. Poppkóng- urinn hendir aldrei neinu sem honum er gefið. „Ég á jafnvel þrjátíu ára gamalt M&M. Ég á einhvern tímann eftir að byggja safn undir þetta allt,“ útskýrði hann fyrir vini sínum, Uri Geller. FÓLK Ífréttum Sir Ian McKellen Mörkinni 3, sími 588 0640 Glæsileg kampavínsglös fyrir áramótin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.