Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 07.11.1980, Blaðsíða 7
.Viljum ekki fá Hamburger SV - sem mótheria í UEFA-bíkarkeppninni” segir Asgeir Sígurvinsson £ AXEL AXELSSON — Viö köstuöum frá okkur sigrinum á klaufanlegan hátt, sagöi Axel Axelsson, þjálfari Fram, eftir leikinn gegn Val. — Ég var mjög ánægöur meö baráttuna hjá strákunum — varnarleikurinn var góöur og einnig markvarslan hjá Sig- mar Þresti óskarssyni. — Ég hef þá trú, aö þetta sé komiö hjá okkur — okkur vantaði svona leik, til aö létta pressuna, sem hefur veriö á okkur. Þetta var þvi ljóstýra f myrkrinu, sagði Axel. -SOS. „Þetta var góöur leikur, mun betri en ég átti von á hérna og sérstaklega fannst mér hittnin vera góö i leiknum, hreint frá- bær”, sagöi bandariski leik- maöurinn Brad Miley, sem lék sinn fyrsta leik meö Val i úrvals- deildinni i körfuknattleik gegn IS i gærkvöldi. Brad var hinsvegar greinilega óánægöur meö sinn hlut ileiknum og skundaöi til biln- ingsklefans, enda átti hann ekki góöan leik og sýndi litiö af þvi sem reiknaö haföi veriö meö frá hans hendi. — En hvaö um þaö, Valur sigraöi, aö visu eftir fram- lengdan leik, meö 104 stigum gegn 98 eftir aö staöan aö venju- legum leikti'ma var jöfn 90:90. Þaö er óþarfi aö fara mörgum oröum um gang leiksins. Liöin skiptust á um forustuna mesti munur i fyrri hálfleik 5 stig fyrir mðrðu sigur gegn ls i ðrvalsdeildinni IS sem leiddi I leikhléi meö 46:45. t siöari hálfleik var sama bar- áttan. Valsmenn komust þó i 77:70, sem varmesti munur, ai IS jafnaöi og komst yfir 82:81 þegar 4 mfniitur voru til loka leiksins. Siöan var jafnt 84:84, 86:86, 88:88, Rikharöur kom Val yfir 90:88 þegar 47 sekdndur voru til leiks- loka en Arni jafnaöi fyrir IS 90:90 þegar 27 sekúndur voru eftir. Valsmenn hdfu sókn en misstu boltann, en IS gafst ekki timi til aö skjóta. 1 framlengingunni tóku Vals- menn strax forustuna, komust i 100:92 og geröu þar meö út um leikinn. Sem fyrr sagöi olli Brad Miley miklum vonbrigöum I vörn og sókn,hann hlýtur aö vera mun betri leikmaöur en miölungs á okkar mælikvaröa eöa varla þaö eins og i gær. Þeir, sem blómstruöu hjá Val voru Torfi og Kristján, en Rikharöur og Jó- hannes áttu einnig stórleik. Mark Colmann var mjög góöur I liöi 1S og lék sinn besta leik i mótinu. Hittni hans mjög góö og hann var sterkur i vörninni. Þá kom Bjarni Gunnar mjög vel frá leiknum og einnig Arni og Ingi sem áttu góöa kafla. Stighæstir Valsmanna voru Torfi og Kristján meö 25 stig hvor, Rlkharöur 24, en hjá 1S Mark Colman meö 52, Ami og Bjarni meö Í6 hvor. gk-. Vinnufélagar hittumst i hádeginu á t ... r ,., * , |., * ,. v i Föstudagur 7. nóvember 1980 — Viö vonum, aö viö fáum ekki Hamburger SV sem mótherja í 16-liöa úrslitum UEFA-bikar- keppninnar, sagöi Asgeir Sigur- vinsson hjá Standard Liege, Asgeir sagöi, aö mjög sterk liö væru eftir f UEFA-bikarkeppn- inni, sem væri oröin sterkari keppni heldur en Evrópukeppni meistaraliöa og bikarmeistara. Fjögur liö frá V-Þýskalandi — Hamburger, 1. FC Köln, Stuttgart og Frankfurt eru eftir I UEFA- bikarkeppninni, en önnur liö eru Standard Liege og Lokeren frá Belgiu, Ipswich. St. Etienne (Frakkland), Tórinó (Italiu), San Sebastian (Spáni), Grasshoppers (Sviss), Widzew Lodz (Póllandi), Radnicki (Júgóslaviu) og AZ Alkmaar frá Hollandi. Fjórir risar Fjórir af risum knattspyrnunn- ar 1 Evrópu — Bayern Munchen, Inter Miían, Real Madrid og Liverpool eru eftir I 8-liöa úrslit- um Evrópukeppni meistaraliöa, ásamt Banik Ostrava (Tékkóslóvakiu), CSKA Sofa (Bulgarlu) Spartak Moskva (Rússlandi) og Red Star Belgrad (JUgóslaviu). Þarna er um keppni á milli austurs og vesturs aö ræöa. Feynoord, West Ham, Dussel- dorf, Benefica, Newport, Carl Zeiss Jena (A-Þýskaland), Slavia Sofia (Búlgariu) og Dinamo Tiblisi (Rússlandi) eru eftir í 8-liöa úrslitum Evrópu- keppni bikarmeistara. —SÓS BILJARD Skipholt 37, simi 85670 i .jradMiley i i greinilega ! jtaugaóstyrkur”; ■ ,,Að smella saman” unni aö viö getum ýmislegt. ■ I ... _ Ég geröi mistök aö setja Jó- ■ ■ f ”Ég er. mJ°e án*gö«r meö hannes ekki strax 4 MarJk Col. B ■ framleng.nguna, en þaö var man Torfi ré6 yi6 ha„„ B slæmt, aö Brad gat ekki leikið r ■ nema re’tt I lnk siöari hálfleiks °g ‘entl 1 vl,Iuvandræöum 1 ■ nema rett i lok sioan nameiks f rri hálfleik. Ég var ekki i vegna v.lluvandræöa. Mér /nægöur með Braed Mil en fannst ÍS l.ö.ö vera gott og é veit aö hann getur vfi,a i góön aefmgti, en þetta er b*tur en þetta hann var alltaðsme lasamanhjáokk- greinilega taugaóstyrkur,” ur emn.g,” sagð. Knstján |aöl Ailmar Hafsteinsson, Agustsson, Val, eftir leikinn biSfari VaLs eftir leikinn " ■ gegn ÍS I gærkvöldi. gegn K. ’ 1 | ,,Brad ekki góður” gk-. ,,Viö sýndum i framlenging- Staöan I úrvalsdeildinni i körfu- LaIÍA m knattleik er nú þessi: Pfilla fiP I ls-Valur...............**8:i04 lirUIIII VI H UMFN..............3 3 0 258:240 6 KR ........4 3 1 366:321 6 llostyra 11 ~::ee;íí£S! m H Armann......4 0 4 326:374 0 ||l VI/? M u M ■ H 1 ■ * * |.(l Næsti leikur fer fram f kvöld, en ! U [■! n| iilli þá leika UMFN og Armann f ■■■ ■■■■■ ■ Njarövik kl. 20. var - sagði bandarlsKi leikmaðurinn Brad Miiey hjá vai eiiir að valsmenn • Nýi leikmaöurinn hjá Val, Brad Miley, skorar hér eina af körfum sinum I gærkvöldi án þess stúdentar komi vörnum viö. Vfsismynd Friöþjófur. - sagöi Axel Axelsson mállarí Fram „Hittnin í alveg leiknum trábær” Hvað sðgðu beir? I • „óheppnir” „Viö erum nú búnir aö tapa tveimur leikjum I röö, sem viö heföum átt aö vinna, þessum leik og leiknum gegn KR. Þetta er ekkert nema óheppni. Þaö réömestuumiírslit þessa leiks, aö viö vorum I villuvandræöum og misstum auk þess Albert Guömundsson útaf meö 5 vill- ur”, sagöi Ingi Stefánsson ÍS, eftir leikinn gegn Val i gær- kvöldi. | • ..Ágætur leikur” j „Þetta var ágætur leikur, en . I viö vorum (Aieppnir aö vera I | strax 4 stigum undir I framleng-1 ingunni. Þá fórum viö aö flýta ! I okkur og réöum ekki neitt viöl | neitt. Þaö var slæmt aö missa I j Albert útaf I byrjun leiksins, J | meiddan, viö þaö fækkaöi á I ■ skiptibekknum”, sagöi Bjarnii 1 Gunnar Sveinsson 1S eftir leik-1 | inn gegn Val i gærkvöldi. L-------------------------J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.