Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 6
6 Laus staða Staða skrifstofustjóra við lögreglu- stjóraembættið i Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum fyrir 8. desember n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavík. íþróttakennarar og aðrir áhugamenn um íþróttamál Ráðstefna um iþróttakennaramenntun á islandi verður haldin n.k. laugardag 29. nóvember i Kennaraháskóla islands, stofu 301, og hefst kl. 13.30. Dagskrá: kl. 13.30 Setning og skipan i umræðu- hópa. kl. 14.00 Umræðuhópar hefja störf. kl. 15.30 Kaffihlé kl. 16.00 Framsögumenn umræðu- hópa skila áliti. kl. 16.30 Ávörp gesta. kl. 17.00 Frjálsar umræður um mál- efni umræðuhópa. kl. 18.00 Ráðsteínulok. Stjórn Kennarafélags íslands Sktöi? Tökum i umboössölu allar geröir af skíðavörum fyrir börn og fullorÖna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíöi, DYNASTAR og ATOMIC. Ef þú vilt kaupa eöa selja, komdu þá til okkar. UMBOÐSSALA MEÐ SKÍDA VÖRUR OG HLJÓMFLUTNINGSTÆKI ujj: GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290 vísm Fimmtudagur 27. nóvember 1980 KAPPHLAUP A MILLI KR OG VALS - um risann Pétur Guðmundsson Mikiö kapphlaup stendur yfir þessa daga á milli körfuknatt- leiksdeilda KR og Vals um Pétur Guömundsson, sem væntanlegur er til landsins i næsta mánuöi frá Argentinu, þar sem hann hefur leikiö i sum- ar. KR-ingarnir telja sig vera komna með gott forskot i kapp- hlaupinu meö þvi að fá Pétur til að koma til liðs við þá i mótið á Irlandi um næstu helgi, en þangað bjóða þeir honum gagn- gert frá Argentinu. Valsmenn ætla ekki að gefa neitt eftir átakalaust — telja sig hafa meira tilkall til Péturs en KR-ingar, þar sem hann hafi leikið með Val i yngri flokk- unum. Eru þeir sagðir með allar klær úti til að ná sambandi við Pétur áður en KR-ingarnir ná tali af honum, og heyrst að þeir ætli jafnvel að senda mann út til trlands á undan KR-liðinu til að ræða við hann... -klp-. < Mikið að oera i Má KR-lngum - leika 5 leikí á 7 ddgum baö er mikiö aö gera hjá h'n er ekki búiö hjá j I KR-ingum i körfuknattleik- Þeim 1 þessari viku fyrir þaö. | I num þessa vikuna. A þriöju- A föstudagsmorguninn halda . dagskvöldiö léku þeir viö þeir til trlands til þátttöku i | Njarövík I úrvalsdeildinni og I mikhi körfuknattleiksmóti þar | | kvöld verða þeir aftur á fullri °S byrja þeir á þvi að » 1 ferö f úrvalsdeildinni, cn þá leika .hvoek.' meira n<; m,nna I mæta þeii 1R I Hagaskóla en þrí^ leiki á laugardaginn... | _____________________________________________________ PÉTUR GUÐMUNDSSON. Arni með nestu skotnvtinouna „7,.““» -heiur skorað 26 mörk úr30 keppninni i handknattleik skottllraunum - sigurður Sveinsson vitakösl) úr30skattilraunum, hefur skorað flest mðrkin Sigurður skorar mest. sem eru á honum. Fyrstu tölur- má geta, aö hann er mjög örugg- taJjgj3"r Jn'úrTróttt'^‘hefnr leikmafturinn hefur skotiö - þá ur þegar hann kems I skotfæri - ^oraf fnrki/ i k«ma hve mörg mörk þeir hafa hefur skorað 10 mork ur 10 skot- skorao tlest morkin — alls 69 ur eunra)s n0 hvp mnrp hr vítakncf tilraunum, sem er 100% nýting. 106 skottilraunum, sem er 65% um siöagn koma Jj fir þ l' Lárus Karl Ingason, hmn ung. "ytmg. skot> sem ekki hafa ratað rétta leikmaöur ur Haukum, kemur leift - verið varin, eða farið fram næstur á blaði — hann hefur 75% Hér kemur listinn yfir mark- hjá marki og aö lokum er hve nytingu. Valsmenn koma siðan hæstu leikmenn 1. deildarkeppn- leikmenn fá margar prósentur úr með tvo leikmenn — Steindór innar og skotnýtingu leikmanna, skotum sínum Gunnarsson (74%) og Þorbjörn Guðmundsson (73.4%). Siguröur Sveinsson, brótti............. 106-69/16- 37:65% Kristján Arason, FH.................. 95-65/33-30:72.2% Axel Axelsson, Fram ...................98 - 64/33 - 34: 68.4% Alfreö Gfslason, KR....................91-59/17-32: 64.8% Gunnar Baldursson, Fylki ..............73-45/13-28: 61.6% borbergur Aöalsteinss., Víkingi........67- 41/2 - 26: 61.1% Höröur Haröarson, Haukum ..............67 - 40/22 - 27: 59.7% Konráö K.Jdnsson, KR......................66-37-29: 56% Páll Ólafsson, brótti................58-36/1 -22: 62% borbjörn Guömundsson, Val..............49 - 36/14 - 13: 73.4 Bjarni Guðmundsson, Val...................43 -31 - 12: 72% Július Pálsson, Haukum ................64- 31/4 -33: 48.4% Stefán Halldórsson, Val................43-29/12- 14: 67.4% Geir Hallsteinsson, FH.................54 - 28/2 - 26: 51.8% Páll Björgvinsson, Vikingi.............42- 28/8- 14: 66.6% Björgvin Björgvinsson, Fram...............45-27 - 18: 60% Arni Indriöason, Vlkingi ......... 30-26/16-4:86.6% Atli Hilmarsson, Fram..................39-26-13:66.6% Hannes Leifsson, Fram..................48- 26/2 - 22: 54.1% Steinar Birgisson, Vlkingi.............43-25-18: 58.1% Einar Ágústsson, Fylki.................41 - 25/2 - 16: 60.9% . — Viöar Slmonarson, Haukum...............43-24/7- 19:55.8% t Gunnar Lúövlksson, Val ...................30-20- 10:66.6% Steindór Gunnarsson, Val...................27-20- 7: 74% ff Lárus Karl Ingason, Haukum.................24- 18 - 6:75% igL. | Stefán Gunnarsson, Fylki...............35 - 18 - 17: 51.4% Eins og sést, þá er aöeins einn leikmaöur, sem er fyrir neöan 50% A ARNI INDRIÐASON. nýt'igu — Július Pálsson úr Haukum. — SOS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.