Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 2
20 Mánudagur 1. desember 1980. Mánudagur 1. desember 1980. 21 VÍSIR - hjá Vaismönnum og viKingum Nýtingin var ekki glæsileg hjá Valsmönnum og Vikingum i gær- kvöldi. Valsmenn náöu aöeins 32.5% sóknarsýtingu I leiknum — skoruöu 13 mörk úr 41 soknarlotu. Þeir skoruöu Smörkiir 20 sóknar- lotum I fyrri hálfleik — 25% og I seinni hálfleik skoruöu þeir 8 mörk úr 20 sóknarlotum — 40%. Vlkingar náöu 36.5% sóknar- nýtingu— skoruöu 15 mörk úr 41 sóknarlotu. Þeir skoruöu 8 mörk úr 20 sóknarlotum I fyrri hálfleik — 40%, en 7 mörk úr 21 sóknarlotu i seinni háifleik — 33.3% nýting. Arangur hjá einstökum leik- mönnum liöanna í leiknum, var þannig. Fyrst eru talin mörk (vltaköst inn I sviga) þá skottil- raunir og slöan knettinum tapaö Valur: Steindór....4 5 0. : 80% Jón Pétur.. .3(1) — 4 — 2:50.0% ÞorbjörnG..3 — 4 — 5:33.3% Bjarni...2 — 4 — 2:33.3% StefánH. ...1(1) — 4 — 2:16.6% Þorbjörn J. .0 — 2 — 1: 0.0% GisliB...0 — 1 — 1: 0.0% Jón K....0 — 0 — 1: 0.0% Gunnar...0 — 1 — 0: 0.0% Eins og sést, þá hafa Valsmenn glataö knettinum 14 sinnum I leiknum, feilsendingar og annaö. :mm: Staðan I 1. deildinni i hand- knattleik karla eftir leikina um helgina: Víkingur —Valur 15:13 Fylkir — Haukar 17:22 Víkingur .. Þróttur ... Valur.... FH....... KR ...... Haukar ... Fylkir .... Fram..... Fram eða Kefiavík fara upp! Tveir leikir voru leiknir I 1. deildinni I körfuknattleik karla um helgina, og eftir þá viröist vera nokkuö vist aö keppnin um sæti I úrvalsdeildinni næsta ár veröur á milli Fram og Kefla- vfkur. Bæöi liöin voru i eldllnunni um helgina. Keflvlkingar sóttu Borgnesinga heim og sigruöu þá 105:94 i fjörugum og góöum leik. Dakarsta Webster var stiga- hæsturheimamanna meö 35 stig og Gunnar Jónsson skoraöi 26 stig. Hjá Keflavikurliöinu voru þeir stigahæstir Terry Read meö 28 stig, og Viöar Vignisson meö 24 stig. t Reykjavik léku I gær Fram og Þdr Akureyri, og sigraöi Fram i leiknum 102:68. Þótti Þórsurum Framarar komast upp meö aö leika mjög gróft og setti þaö þá alveg út af laginu. Simon ólafsson var stiga- hæstur Framara meö 36 stig, en hjá Þór var þaö hinn skemmti- legi bandariski leikmaöur liösins, Gary Schwartz, meö 27 stig. Staöan I 1. deildinni eftir leik- ina um helgina er þessi: Fram ..........6 5 1 527:472 10 Keflavik.......4 4 0 370:322 8 ÞórAk ........5 2 3 388:436 4 Grindavfk.....5 1 4 401:430 2 Skallagrimur ..6 1 5 495:521 2 Mörk Valsmanna skiptust þa nnig: 5 m örk af linu, 2 m eö lang skotum, 2 meö gegnum brotum, 2 úr vitaköstum, 1 eftir hraöupp- hlaup og 1 úr horni. Ólafur Benediktsson varöi 10 skot i leiknum, Stefán (2), Jón Pétur, Þorbjörn J. og Þorbjörn G. áttu linusendingar, sem gáfu mark. Víkingur: Þorbergur 5 —11—1: 41.6% Steinar ... 4 — 8—1:44.4% Páll ....2 — 5—3:25.0% Ólafur J . .2 — 5 — 2: 28.5% Arni.....1(1)— 1-0:100.0% Guömund- ur.......1 — 1 — 2: 33.3% Vikingar skoruöu mörk sin þannig I leiknum: 6 eftir hraöupp- hlaup, 3 meö langskotum, 3 ilr hornum, 2meö gegnumbrotum og eitt úr vitakasti. Kristján Sigmundsson varöi 8 skot — þrjú vitaköst. —sos 0 PALL BJÖRGVINSSON... sést hér skora eitt af sex mörkum Vlkings, sem þeir skoruöu úr hraöaupphlaupum. Víkingar Iðgðu Vaismenn 15:13 ,v,!“"sna F'SÞ,Mnr „valsmenn áttu erfltt með að opna vörn okkar” — Þetta var mikill allan tímann og maöur er út- HB^^ft I I I I I I K I I | I I I I . I Jl |IIUl|l,fil||| keyröur, sagöi Steinar Birgisson. fiffiilllmii iiTIiim' UlMiAlBiilff■ i^Ti irii Íjjffjjl landsliðsmaöur Víkingi. eftir aö Vikingar höföu unnið góöan sigur 15:13 yfir Vals- J |l | | [ I p | | 11 | | |í 11 j I | H I | ■ I ! kl I I I I mönnum I LaugardalshöIIinni gærkvöldi. Leikurinn var oft H fjörugur, en aftur á móti var Valsmenn áttu erfitt meö aö þaömá segja þaö sama um Vals-^ mikiðum mistök leikmanna—og brjótast I gegnum sterka vörn menn—sóknarleikur þeirra var handknattleikurinnsem boöiö var Vikinga. — Viö lékum vörnina mjög litlaus gegn sterkri vörn upp á, var slakur. framar en viö erum vanir— þaö Vikings. Vikingar nýttusér velhin hefur alltaf heppnast vel gegn fjölmörgu mistök sem Valsmenn Valsmönnum, sagöi Steinar. geröui sókn —þeir „stálu” knett- Valsmenn byrjuöu vel — ólafur Benediktsson varöi inum hvaö eftir annaö frá Vals- komust yfir 4:2, en Vikingar mjög vel i markinu hjá Vals- mönnum og skoruöu 6 mörk eftir jöfnuöu 4:4 og siöan 5:5. Vikingar mönnum I byrjun leiksins og var hraöaupphlaup. komust siöan yfir 8:5 fyrir leik- varnarleikur Valsmanna þá Þaö kom fram I leiknum, aö hlé og eftir þaö var sigur þeirra góöur. Vikingar áttu oft erfitt bæöi liöin eru skyttulaus. Þaö var aldrei I hættu. meö aö opna vörn Valsmanna og aöeins Vlkingurinn Þorbergur _________________________________ Aöalsteinsson, sem skoraöi faUeg _ _ m _ _ ”| mörk meö langskotum — alls 3. g ^ ARNI HERM ANNSSON ■■ m A ■ ■ Steinar Birgisson var besti RPI^VIHll IISCPIII i leikmaöur Vikings - sterkur IIJllUII W Ul ^rl I varnarleikmaöur, sem er fijótur _ _ I _ * _ | fram. Hann skoraöi 4 mörk eftir ■ nilltn AH llAMnB ! hpin viialrnQi isa's.s.^l hUnnðP VðrOI j Ul IU ■ limiUly i I Þorbergur Aöalsteinsson átti ■ __ _ _ r 9 góöa spretti i sókninni. Kristján ■ 4 ^ (|||d|| • Kristján Sigmundsson lands- Valsmönnum mistókst aö skora J Sigmundsson var traustur i mark-■ | # J liösmarkvöröur úr Vikingi, úr tvéimur öðrum vitaköstum — ■ dnu hjá Vikingum — varöi þrjú I I ■ vllV 1 J geröisér Iltiö fyrir og varöi þrjú Stefán Halldórsson átti skot I I vitaköst... J vitaskot frá Valsmönnum — tvK stöng og Jón Pétur Jónsson skot I Steindór Gunnarsson var besti I - Haukar unnu FylRi léttileaa 22:17 • frá Þorbirni Guömundssyni og I slá. I leikmaöur Valsmanna og einnig ™ 9 I eitt frá Stefáni Halldórssyni. -SOS | var Ólafur Benediktsson góöur. n .... „Ua„k I_________________________________________________I b_Sos ■ Gunnar Emarsson, markvoröur Hauka, attimjog “ góöan leik, þegar Hafnarfjaröarliðiö vann góöan í.in.ri.mÁHK I hlabl' M sigur 22:17 yfir Fylki I 1. deildarkeppninni I hand- ISianUSmOIIO I DiaKI. ■ knattleik I LaugardalshölUnni I gær. Gunnar varöi mr _ _ m w m _ _ ■ hvaðeftir annaöm jög vel—alls varöi hann 17 skot I HÍI ftft I Elft I W #■ A I leiknum, þannig að Fylkir missti knöttinn. U ftl II I |9 B ft| ft ftj ■ Haukar áttu aldrei vandræðum með Fylki— þeir H höfðu ávallt frumkvæðið og voru yfir 10:6 I leikhléi. JL B__________^ ___________■ Undir lokleiksins voruþeirbúniraðná 8marka for- sviiiivhi) bnnvvsipvinði i ft ftfl ftft H ftft U p vlJI R ft | | ftft ■ Gunnar Einarsson var mjög góður i markinu og ^ ^ m m m H þá átti Arni Hermannsson góðan leik — hann Fátt viröist ætla geta komiö I stigum I safniö með 3:0 sigri yfir Staöan i blakinu er nú þessi: I sk?raí)i 5 mörk og átti 5 línusendingar, sem gáfu veg fyrir aö Þróttur fari meö sig- Fram, þar sem hrinurnar enduöu Þróttur 7 7 0 21-3 14 I mörk. Höröur Harðarson átti einnig góða spretti. ur af hólmil 1. deild Islandsmóts- 15:4, 15:3 og 15:12. 1S..5 3 2 11:7 6 | Jón Gunnarsson markvörður, var bestur leik- ins I blaki karla aö þessu sinni. Núverandi Islandsmeistarar Vikingur.6 3 1 12:12 6 I maöur Fylkis, en Árbæjarliðið var mjög slakt. Þróttararnir hafa ennekkitap- Laugdæla hafa tapaö tveim siö- Fram.7 3 4 11:16 6 I Mörkin i leiknum skoruðu þessir leikmenn: aö leik og þarf mikiö aö fara úr ustu leikjum sinum I mótinu — UMFL.7 0 7 4:21 0 I FYLKIR: —Einar A. 5, Gunnar 4 (2), örn 2, Stefán skoröum hjá þeim ef titillinn fyrir Fram á fimmtudaginn 3:2 ■ 3, Andrés 1, Magnús 1 og Haukur 1. veröur ekki þeirra. og fyrir Vlking á laugardaginn ■ HAUKAR: —Hörður H. 7 (2), Arni H. 5, Lárus Um helgina bættu þeir tveim 3:1. -klp-| Karl 3, Sigurgeir 2, Stefán 2, Arni S. 2 og Sigurður S. VfSIR Ertitt lerðaiag KB-lnga til Dublin: Fengu aðelns priggja tíma Clfpffn - aður en Deir léku IIIIIQ OVOIII sinntyrstaleik „Þaö er samróma álit manna hér á þessu móti I Dublin, aö viö heföum unniö þaö, ef liöiö heföi fengiö eölilega hvlld og eina sam- æfingu áöur en þaö byrjaöi” sagöi Einar G. Bollason liöstjóri körfu- knattleiksliös KR er viö viö náðum tali af honum I Dublin á lrlandi i gærkvöldi Þar tók KR-liöiö um helgina þátt i miklu körfuknattleiksmóti, sem stórlið viöa aö af Bretlandi voru einnig meö i, og hafnaöi KR- liöiö i 5. sæti á þvi. „Þaö fór öll ferðaáætlun úr skoröum og tafirnar slikar á leiö- inni til Dublin á fóstudaginn, aö viö komumst ekki inn á hóteliö okkar þar fyrr en undir fimm um morguninn” sagöi Einar. „Við fengum þvl þriggja tima svéfn, þvi fyrsti leikur okkar var klukkan tiu á laugardagsmorgun- inn en viö áttum alls þrjá leiki”. KR-ingarnir voru ekki h'kir sjálfúm sér I þeim leik eins og gefur að skilja og töpuðu honum með 12 stiga mun aö sögn Einars en andstæöingarnir voru Doncaster Panthers-sem eru bikarmeistarar Bretlands. Strax áeftir var leikiðvið South Winset frá Irlandi og var KR-liðið enn slakara í þeim leik en tapaöi þó ekki nema meö 2ja stiga mun 92:90. Eftirþaöfengu leikmenn KR að hvila sig i smá stund og komu þvi ölluhressari i næsta leik sem var við irsku meistarana Blue r SDennanú. hja kvenfóihinu ; - eftir sigur Víkings yfir FH ! | Mikið fjör færöist I keppnina I j 1. deild tslandsmótsins I hand- | knattleik kvenna I gærkvöldi j þegar Vikingur sigraöi FH I • Laugardalshöllinni. Var þaö mikill og fjörugur J leikur, sem endaði meö 13:12 [ sigri Vikings, og var sigur- j markiöskoraö á lokaminutunni. Fram sigraöi Hauka um helg- I ina meö miklum yfirburöum — I 25:15 1 Hafnarfiröi og er nú I I efsta sæti I deildinni með 8 stig, ensiöankoma 31iö þareinu stigi | á eftir, eins og sjá má á töflunni j hér fyrir neöan. j Fram ..........5 4 0 1 90:57 8 J FH.............5 3 1 1 81:64 7 . Vikingur.......5 3 1 1 79:63 7 J Valur..........5 3 1 1 69:63 7 J KR.............5 2 0 3 64:71 4 \ Akranes........4 1 1 2 50:64 3 I ÞórAk..........5 1 0 4 71:89 2 I Haukar.........4 0 0 4 49:71 0 I Diamond, sem höföu sigraö bæöi SouthWinset og Doncaster fyrr um daginn. KR-ingarnir unnu þá léttilega með 50 stiga mun- 91:41 og kepptu þvi um 5. til 6 sætiö i mótinu. Þar mættu þeir gestgjöfunum- Corinchnsa, sem voru með 3 Bandarikjamenn I liðinu hjá ser, en KR meö 2, þá Andy Fleming 1R og Keith Yow svo og Pétur Guömundsson frá River Plate, Léku KR-ingarnir sér aö gest- gjöfunum —sigruöu þá 98:60 —og þar meö var 5. sætiö þeirra .... —klp— Stöðvar Valur Njarðvík? Ekkert var leikiö I úrvalsdeild- inni I körfuknattleik á laugardag og sunnudag, en aftur á móti tveir leikir á dagskrá á föstudags- kvöldið, eins og komiö hefur fram I fréttum. Þá sigraöi Valur i viöureign- inni viö Armann 113:85 og Njarövik tók hitt botnliðiö i deildinni, IS i kennslustund og sigraöi 119:75. Sigurliöin úr þessum tveim leikjum mætastl úrvalsdeildinni i kvöld kl. 20.00 i Laugardalshöll- inni og er þar búist viö hörku- leik... —klp— Sendum í póstkröfu Laugavegi 37 Laugavegi 89 Sími 12861 S&pi 10353 NEVEC O'JES OU' Qf STVI f OUAL Levrs \Levi's Levis Levrs Forsetakjör 1980 eftir Guðjón Friðriksson og Gunnar Elísson Söguleg bók um sögulegan atburö. 29. júní 1980 valdi íslenska þjóöin sér nýjan forseta. Hlaut Vigdís Finnbogadóttir kosningu, og er hún jafnframt fyrsta konan sem kjörinn er forseti í lýöræðisríki. í bókinni er fjallað um kosningabaráttuna, kjöriö og hinn nýkjörna forseta, og brugöiö upp ýmsum svipmyndum frá starfsferli hans fyrir kjörið. Forsetakjör kemur einnig út á ensku, og er því tilvalin bók fyrir þá sem senda vilja erlendum vinum eöa kunningjum bók. Forsetakjöriö á íslandi 1980 vakti heimsathygli, og því er þessi bók sannkallaöur kjörgripur. Enska útgáfan ber heitið Mrs. President. Ritstjórar Örnólfur Thorlacius og Steinar J. Lúðvíksson. Heims- metabók Guinness Heimsmetabók Guinness er ein vinsælasta bók sem gefin er út í heiminum um þessar mundir, enda er í bók þessari aö finna gífurlegan fróöleik í samanþjöppuöu formi. Nú kemur út ný útgáfa, og má segja aö þar sé um gjörbreytta bók að ræöa. Sífellt er veriö að setja ný met, og ýmislegt aö breytast, en auk þess hefur íslenskt efni nú verið stóraukið í bókinni. Er víöast að finna íslenskar hliöstæöur viö þaö sem fjallað er um í bókinni, og því mikinn fróðleik um land og þjóö aö ræöa. Heimsmetabók GuinnesS er fjölfræðibók, sett upp á lifandi og skemmtilegan hátt og prýdd fjölda Ijósmynda, sem gefa bókinni stóraukið gildi. Hvað gerðist á íslandi 1979? efftir Steinar J. Lúðvíksson Hvað geröist á íslandi 1979? Sjálfsagt eru sumir atburöir ársins fólki enn í fersku minni, eins og t.d. stjórnarslitin og alþingiskosn- ingarnar, þyrluslysiö á Mosfellsheiöi og hafísvoriö. En það er ótrúlega fljótt aö fyrnast yfir ýmislegt, jafnvel þótt þaö veröi aö teljast merkisviöburöir og kunni að hafa mótandi áhrif á framtíöina. Hvaö geröist á íslandi 1979 svarar ótrúlega mörgum spurningum um atburöi ársins, hvort sem þeirra er spurt nú eöa í framtíöinni. Hér er um aö ræöa sögu samtímans, sögu sem eykst að gildi eftir því sem árin líöa. Hvaö gerðist á íslandi, er sannkölluö heimilisbók, nauösynlegt rit öllum þeim sem áhuga hafa á því aö fylgjast meö atburöum samtímans. Bókina prýöa á þriöja hundrað Ijósmyndir, sem hafa ekki síður sögulegt gildi en texti hennar. Hvaö geröist á íslandi 1979, er óskabók heimilanna í ár. —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.