Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1980, Blaðsíða 1
UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur Ó. Steinarsson íþróttii helgarinnar 'VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞROTTAFRÉTTIRNAR - I lyrsta lelk Lillu HM Litla HM-keppnin i knattspyrnu hefst i Uruguay á morgun, en þá leika Uruguay og Hoiland. Argentina og V-Þýskaland mætast 1. janúar, ttalia og Uruguay 3. janúar, Brasilia og Argentína 4. janúar, Holland og ttalia 6. janúar og V-Þýskaland og Brasilia 7. janúar. tJrslita- leikurinn fer slöan fram 10. janúar. —SOS einvíginu - en Jón Páll setti tvö ísiandsmet og var ekki langt frá Evrópumeti Jón Páll Sigmundsson — lyft- ingamaöurinn stórefnilegi úr KR og frjálsiþróttamaöurinn Óskar Jakobsson háöu mikiö einvigi I bekkpressu I Laugardalshöllinni á laugardaginn. Þvi einvigi lauk meö sigri óskars, sem lyfti 205 kg og setti tslandsmet i 125 kg flokki. Óskar byrjaði á þvl aö setja met — 200 kg, en Jón Páll svaraði með 200.5 kg. Þá lyfti Óskar 205 kg, en Jón Páll reyndi viö 205,5 kg 'og varhann ekki langt frá því, aö sú lyfta væri lögleg. Jón Páll, sem er okkar efnileg- asti kraftlyftingamaður, setti tslandsmet i hnébeygju — lyfti 320.5 kg og i samanlögðu lyfti hann 855 kg, sem er einnig nýtt íslandsmet. Þessi 20 ára KR-ingur reyndi við Evrcípumetið i réttstöðulyftu — hann kom 340,5 kg upp fyrir hné, en ekki lengra að sinni. Þaö verður ekki langt til að hann setur Evrópumet, en það á Arthúr Bogason — 340 kg. —SOS •ÓSKARJAKOBSSON Jólasteikurnar fóru vel í Skúla ► PÉTUR GUÐMUNDSSON PÉTUR AFTUR ÍVAL ,,Jú, það er ákveöiö aö ég fariað leika meö Val i úrvals- deildinni” sagöi Pétur Guðmundsson körfuknatt- leiksmaöur er við ræddum viö hann eftir leik tslands og Frakklands á laugardag. Pétur hefur semsagt tekið ákvörðun, en KR-ingar voru einnig á höttunum eftir honum. 1 samtali við VIsi sagði Pétur að hann hlakkaði til að leika með Val, hann hefði aldrei spilað i úrvals- deildinni hér enda farið utan 1975 og verið i Bandarikjunum og Argentinu siðan. gk—. - Hann settl nýtt Noröuriandamet I réttstöóulyftu Lyftingamaðurinn sterki Skúli óskarsson gerði sér lítið fyrir um helgina og setti Norðurlandamet í kraftlyftingum — hann lyfti 307.5 kg í réttstöðu- lyftu i 82.5 kg flokki og bætti þar með tveggja ára gamalt met sitt, sem hann setti í „Jakabóli", um 2.5 kg. Það má segja að Skúli hafi „étið" sig upp i 82.5 kg flokkinn um jólin — hann keppir nú orðið ekki oft i þeim flokki. —SOS • SKÚLI ÓSKARSSON Wlllougdy siefnir að UEFA-sæti — Viömunum mæta til leiks til aö vinna sigra. Ef viö fáum 2—3 nýja leikmenn til liös viö okkur, þá sé ég aö þaö er ekkert til fyrirstööu, aö viö getum tryggt okkur sæti I UEFA-bikarkeppninni næsta keppnistimabil. Þetta segir Alex Willoughby, þjálfari nýliðanna KA frá Akureyri. Willoughby, sem er fyrrum leikmaöur meö Glasgow Rangers og Aberdeen, er greinilega bjartsýnn á baráttuna um tslandsmeist- aratitilinn i viötali viö enska knattspyínublaöiö „Shoot”. —SOS Kratlur í Rðssanum Olympiumeistarinn i 15 km skíðagöngu á Vetrarleikunum i Lake Placid, Alexander Savya- lov, sá um sigur Sovétmanna i heimsbikarkeppninni i 3x10 km skiðagöngu karla i Ramsau i Austurriki i gær. Savyalov var yfir 30 sekúndum á eftir fyrstu sveit, þeirri finnsku, og hafði þar fyrir utan tvær norskar sveitir i brautinni fyrir framan sig þegar hann tók við af landa sinum Alexander Tchaiko, á siðasta sprettinum. Þar náði hann upp geysilegum hraða — þaut fram úr þeim þrem sem á undan honum voru og kom fyrst- ur i mark — tveim sekúndum á undan Finnanum... — klp — URUGUAY MÆTIR Framarar lá góðan llðsivrK irá Þrólli: Agúst og Halldóp í her búðir Fram - og allt hendlr lll pess að Tómas Pálsson larl elnnlg bangað Framarar hafa fengið mjög góöan liösstyrk i knattspyrnu- tveir af bestu leikmönnum Þróttar hafa gengiö i herbúðir þeirra og koma þeir með aö styrkja Framliöiö verulega. Það eru þeir Ágúst Hauksson og Halldór Arason, sem leika meö Fram i Reykjavikurmótinu i innanhússknattspyrnu. Agúst er mjög snjall leikmaöur, sem hefur leikið meö landsliöinu, skipað leik- mönnum undir 21 árs — hann hefur leikiö stööu bakvarðar meö Þrótti, en er mjög sterkur miðvallarspilari og mun leika þá stööu meö Fram. Hann er 20 ára. Halldór, sem er 23 ára sóknarleikmaður, er mjög maðurinn Tómas Pálssongangi framsækinn leikmaður — hefur til liðs viö Framara. veriö einn mesti markaskorari Þróttar. • AGÚST HAUKSSON Þá bendir allt til aö Eyja- —SOS HALLDÓR ARASON • JÓN PÁLL SIGMUNDSSON ... lyftingamaöurinn sterki. Óskar var slerkari í „öekkpressu-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.