Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 7
Tvö qlæsimörk Asaeirs aeqn Wales í Swansea - tryggöu honum nafnbólina Ihróttamaður mánaðarins” h|á ViSi og ADIDAS HM-keppnln • Klnverjar til Spánar? Kinverjar hafa tekiö stefnuna á HM-keppnina á Spáni eftir aö þeir lögöu Saudi-Arabiu 4:2 i gær- kvöldi. Staöan er nú þessi i Asíu-riöl- ínum: Kina ....4 211 7:3 5 Kuwait 4 N-Sjáland .... ....3111 2:2 3 S-Arabia ....2002 2:5 0 Tvö liö komast til Spánar 1982. • Honduras stendur best að vigi Tveir ieikir voru leiknir i Miö- og Noröur-Amerikuriöli HM- keppninnar i knattspyrnu i gær- kvöldi og uröu úrsiit þessi: Kúba-El Salvador........0:0 Haiti-Mexikó............1:1 Staöan er nú þessi: Honduras.......2200 6:0 4 Mexikó ........3 111 5:2 3 Kanada.........2 110 2:1 3 ElSalvador.....3111 1:1 3 Haiti..........3 0 2 1 2:6 2 Kúba ..........3 0 1 2 0:6 1 Tvö liö komast til Spánar 1982. Knattspyrnukappinn Asgeir Sigurvinsson var kjörinn „iþróttamaður mánaöarins” f at- kvæöagreiðslu Vísis og Adidas, sem kunngerö var I gær. Hlaut Asgeir langflest atkvæöi hjá hinni frægu nefnd, sem sér um valiö hverju sinni. Til þessa hafa atvinnumenn i iþróttum ekki veriö i efstu sætun- um á þessu mánaöarlega kjöri Visis og Adidas. Frammistaöa þeirra meö liöum sinum i keppni viö aöra atvinnumenn eöa liö hef- ur ekki veriö sett . á vogarskál- arnar hér, en i þessu tilfelli er ekki um síikt aö ræöa. Þaö er landsleikurinn milli Is- lands og Wales, sem færir Asgeiri fyrst og fremst þennan titil. Þar var hann aö keppa fyrir Islands hönd og með Islendinga sér viö hliö. 1 þeim leik skoraöi hann bæöi mörk íslands og félagar hans i liðinu svo og þeir sem á leikinn horföu, áttu ekki orð til aö lýsa þvi hversu frábær hann var i leiknum. Þaö voru fleiri tengdir landsliö- inu i knattspyrnu, sem fengu stig i þessari atkvæöagreiðslu. Þaö var m.a. þjálfarinn, Guðni Kjartans- son, fyrirliöinn, Marteinn Geirs- son og markvörðurinn Guömund- ur Baldursson. Tveir lyftingamenn frá Akur- eyri eru i 2. og 3. sæti. Jóhannes Hjálmarsson, sem varö heims- meistari öldunga i sinum þyngd- arflokki i kraftlyftingum og Har- aldur ólafsson, sem varö Noröur- landameistari unglinga. Þar fékk Gylfi Gislason lika gull, en hann keppti 1. nóvember, en Haraldur aftur á móti 31. október og telst hann þvi meö I þessum hópi. Unglingalandsliösmennirnir I körfuknattleik, Valur Ingimund- arson og Pálmar Sigurösson, eru llka á listanum, svo og einn hand- knattleiksmaöur, HF-ingurinn Kristján Arason. Einu stúlkurn- ar, sem eru á listanum yfir af- reksfólkiö i októbermánuöi, eru báöar úr iþróttafélagi fatlaöra, Hafdls óskarsdóttir, sem hlaut 2. verölaun á borötennismóti I Dan- mörku og Ellsabet Vilhjálmsson, sem varö sigurvegari I sinum flokki I bogfimi á Selna-leikunum i Sviþjóö. Hér á eftir fara svo atkvæöa- seölarnir frá þeim, sem sáu um valiö aö þessu sinni: Báröur Guömundsson, verslun- armaður, Selfossi: 1. Asgeir Sigurvinsson 2. Jóhannes Hjálmarsson 3. Elisabet Vilhjálmsson 4. Haraldur Ólafsson 5. Hafdis Asgeirsdóttir Haraldur Bjarnason, prentari, Akranesi: 1. Jóhannes Hjálmarsson 2. Asgeir Sigurvinsson 3. Haraldur ólafsson 4. Pálmar Sigurösson 5. Elisabet Vilhjálmss. Elma Guömundsdóttir, hús- móöir, Neskaupstaö: 1. Asgeir Sigurvinsson 2. Guöni Kjartansson 3. Jóhannes Hjálmarsson 4. Elísabet Vilhjálmss. 5. Hafdis Asgeirsdóttir Kjartan L. Pálsson, iþrótta- fréttamaöur VIsis: 1. Asgeir Sigurvinsson 2. Haraldur Ólafsson 3. Jóhannes Hjálmarsson 4. Elisabet Vilhjálmsson 5. Guöni Kjartansson Guöjón Arngrimsson, blaöa- maöur, Reykjavlk: 1. Asgeir Sigurvinsson 2. Valur Ingimundarson 3. Haraldur Ólafsson 4. Hafdis Ásgeirsdóttir 5. Kristján Arason Guömundur Sveinsson, kenn- ari, Hafnarfiröi: 1. Asgeir Sigurvinsson 2. Jóhannes Hjálmarsson 3. Kristján Arason 4. Pálmar Sigurösson 5. Haraldur ólafsson Stefán Jóhannsson, sundhallar- vöröur, Reykjavlk: 1. Haraldur Ólafsson 2. Asgeir Sigurvinsson 3. Jóhannes Hjálmarsson 4. Elísabet Vilhjálmsson 5. Pálmar Sigurösson Gylfi Kristjánsson, blaöamaö- ur, Akureyri: 1. Asgeir Sigurvinsson 2. Haraldur Ólafsson 3. Jóhannes Hjálmarsson 4. Kristján Arason 5. Valur Ingimundarson Sigmundur O. Steinarsson, iþróttafréttamaöur Vísis: 1. Asgeir Sigurvinsson 2. Guðmundur Baldursson 3. Haraldur Ólafsson Jóhannes Hjálmarsson 5. Marteinn Geirsson Verðlaunin frá Adidas, sem sæmdarheitinu fylgja, veröa af- hent viö fyrsta tækifæri, eöa þeg- ar Asgeir kemur næst heim til Is- lands. ÞAU FENGU ATKVÆÐI Þeir Iþróttamenn, sem fengu atkvæöi i kjöri „iþróttamanns mánaöarins’’ hjá Visi og ADIDAS, voru: Asgeir Sigurvinsson, knattsp...............................43 Jóhannes Hjálmarsson.lyftingar.............................27 Haraldur Ólafsson, lyftingar...............................25 Elisabet Vilhjálmsson, bogakeppni.........................11 Kristján Arason, handknattl............................... 6 Pálmar Sigurösson, körfuknattl............................. 5 Valur Ingimundarson, körfuknattl........................... 5 Guöni Kjartansson, þjálfari................................ 5 Guðmundur Baldursson, knattsp............................ 4 Hafdis Asgeirsdóttir, borötennis........................... 4 Marteinn Geirsson, knattspyrna ........................... 1 Síðustu forvöð Kynningarafslættinum lýkur á morgun, laugardag GHdir fyrir a/iar vörur Innimarkaösins Tops/ _ . * ZZla Vorum ad fá <-♦,> / send/ngu a! a s*nskug*4a (ré k ' — _Bos(ad °"U" -fegíaie'' -•""".„ívjnoW' ÍEigum ennþ^eftii- « " $em baka Göð ráð fb°nnur I kager- "Skrum Oppskriftir ,yl9ja meJ ath f'lvaUn jólagjöf á Innimarkaðurinn Veltusundi 1 - Sími 21212 Sími 21212 (Bak við bifreiðastöð Steindórs)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.