Vísir Sunnudagsblað - 24.05.1942, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 24.05.1942, Blaðsíða 4
4 VÍSffi SUNNUOAGSBLAÐ H. C. TAUSSIG: Hættulegur leikur Ungverjalands. Ungverjaland er eitt af ]>eim rikjum, sem verður að greiða mikið fyrir fylgi sitt við nasista, þótt það sé ekki bein- línis hernumið af þeim. Þrátt fyrir það, að landið er auðugt að jarðávöxtum og öðrum lífs- nauðsynjum, hálfsvelta íbúarn- ir þar á þessum tímum. Auk þess sém nokkur af hinum nýju áhrifasvæðum, sem Þjóðverjar hafa fengið Ungverjum „aftur til umráða“ eru fremur neyt- enda- en framleiðslusvæði, liafa nýjar og ótrúlegar byrðar bætzt á hið konungslausa konung- dæmi. Þjóðverjar taka ekki ein- ungis það af fæðutegundum, sem landið getur verið ón, ef nokkuð er eftir, heldur einnig töluverðan liluta af ]>eim lífs- nauðsynjum, sem eru bráðnauð- synlegar til heimanotkunar. Ungvex-jaland er oi’ðið fullkom- ið fasistaríki, livað stjórn þess snertir, og það eimir enn þá eft- ir af lénsfyrirkomulaginu í stjói'nai’farinu. Hinar miklu landeigna-fjölskyldur, sem liafa uxn aldaraðir tekið eigin hags- muni fram yfir þjóðarliagsmun- ina ei’u meginstoð núverandi stjórnarfyrirkomulags og traustustu fylgismenn öxulrikj- anna. Það er mikil óánægja meðal ungversku hermannanna, sem hafa verið sendir á vígstöðvarn- ar til ]>ess að bei’jast fyrir mál- stað, sem er þeim, óviðkomandi, og þeir finna til þess, að þeir eru notaðir á hinum hættuleg- ustu stöðum — þar sem bardag- inn er heitastur. Þeir liafa einn- ig rekið augun í það, að allar mikilvægari stöður í hernum eru í höndum manna af þýzkum ættum, svo kallaðra „Svaba“. Meðal hinna mörgu „frjálsu hreyfinga“, sem liafa risið upp á þessum tímum með það fyrir augum að hjólpa bandamönn- um í stríðinu gegn Þjóðverjum, er einnig sterk og vel skipulögð hreyfing meðal Ungverja, sem hefir aðsetur sitf i London og er stjórnað af Carl Lonyay greifa. í tilefni af hinni pólitísku, sögulegu og síðast en ekki sizt landfræðilegu afstöðu Ung- verjalands (samgönguleiðir frá Þýzkalandi til Balkan-skaga og til Svartahafs liggja um landið) heimsótti eg Lonvay grcifa og spui'ði hann um markmið lians. Hann er rólyndur austur-ung- 'verskur yfirforingi og ágætur hermálasérfræðingur, á fimm- tugs aldri. í marz árið 1910 fór hann frá Budapest, höfuðborg Ungverjalands, til Parísar. Þeg- ar þangað var komið hóf hann þegar í stað umræður við franska lierforingjaráðið þar um að stofna frelsisher á meðal Ungverja. Þetta bar tilætlaðan órangur. Sex þúsund og fimm hundruð Ungverjar börðust víðsvegar í Frakklandi meðan á styi'jöldinni milli Fx’akka og Þjóðverja slóð. Þegar Frakkar gáfust upp, fór Lonyay greifi til London og ]>ar starfar hann nú af kappi fyrir lireyfingu „frjálsi’a Ungvei’ja“. Næstum allir Ungverjar i Stóra Bretlandi eru honum fylgjandi og hann sýndi mér ennfremur bréf frá Ungverjum í Argentínu, sem buðu honum liðveizlu sína. Markmið hans, með stofnun þessarar hreyfingar, er að berj- ast fyrir frelsi þjóðarinnar gegn liverskonar tortímingar- öflum og nasistiskri yfirgangs- stefnu. Hann elur þá von í brjósti, að friður megi sem fyrst komast á og að vinátta og samvinna megi hefjast milli Ungvei’ja og nágrannaþjóðanna, einkum þó Tékkóslóvakíu. „Við höfum nýlega tekið ókvörðun,“ sagði greifinn við mig, „sem er fólgin í því, að herjast eins og hermenn fyrir frjálsu Ungverjalandi“. Lonyay greifi gaf i skyn, að liann hefði hinn megnasta viðbjóð á þeirri stjórnmálastefnu, sem rekin er í Ungvcrjalandi undir stjóm Horthys rikisstjóra, og þar sem Stóra Bretland liefir nú neyðst til þess að segja Ungverjum stríð á hendur, finnst mér við- cigandi að skrifa eitthvað nánar mn núverandi foringja Ung- verja. á maður, sem er ábyrgur fyrir þeirri stefnu, sem rekin er í landinu nú er Nicholas von Hortliy ríkisstjóri. Hann er elztur allra leiðtoga möndul- veldanna, en að sama skapi sá þeirra, sem liefir minnsta þýð- ingu. Allur stjórnmólaferill þessa gamla x-ikisstjóra er ein- kenndur undirferli og tvöfeldni. öll stjórn hans hefir verið ein- ræðiskennd, en þó með lýðræð- islegum blæ. Hann gat blekkt marga. Það kann að vera, að einmitt þessi hæfileiki lians liafi gefið honum kjark til þess að stíga þetta stærsta spor í lífi lians. Horthy berst við Iilið Hitlers. Þrótt fyrir það er sagt, að liann standi í samningum við Habs- borgarættina um að hún taki við konungdæmi Ungverja- lands strax og tækifæri gefst. Ilann fullvissar Hitler um það, að þessar sanmingaumleitanir séu alveg eins og hreyfing „frjálsra Ungverja“, sem hann starfaði sjálfur i í Ameríku — aðeins til þess að efla málstað Ungverja og Þjóðverja. Það sem mest ber á í fari Horthy’s er ó- sannindin. Hér eru nokkur dæmi um það: Þegar Iiann kom lil Budapest árið 1919, sem uppgjafa flota- foringi í flota Austurrikis- Ungverjalands, liagaði hann sér eins og liann væri frelsishetja landsins. Það var þó ekki lians her, lieldur rúmenski herinn, sem Iireinsaði lil í landinU og kom kommúnistunum frá. Síð- an fullvissaði liann menn um það, að liann vildi aðeins verða yfirmaður hersins. Þessa full- vrðingu hafði hann naumast látið frá sér fara, þegan hann tók sér titilinn „ríkisstjóri", og krafðist þess að vera titlaður „yðar hágöfgi“. Hann liafði að- setursstað í Ofen-kastala, sem forðum var konungshöll Ung- verjalands. HORTHY AÐMÍBÁLL Hann liafði lofað þvi, að stjórn landsins skyldi starfa á jilýðræðisgrundvelli. Hann setti samt á laggirnar stjórn —■ þreni árum áður en Mussolini hóf starfsemi sína — sem var i öllu einræðisleg, og lienni fylgdi hið hryllilegasta blóðbað og hvers- * konar hörmungar. Mussolini og Hitler liafa lært rnikíð af þeim aðferðum, sem Horthy notaði. Það var til þing i Ungverjalandi, það er satt, og það er til enn þann dag í dag. En það er skop- mvnd af valdi þjóðarheildarinn- ar. Það er þing án þingfrelsis, cins og Ungverjaland er kon- ungdæmi án konungs. Efri deild þingsins er aðcins skipuð gæð- ingum og eindregnum fylgifisk- um Horthy’s. Aðalsmenn, sem óttu sæti í þeirri deild, sam- kvæmt aldagamallí venju, hafa verið settir af, cn aðrir settir í staðinn, sem eru ]>ó ættmenit þessara aðalsmanna, en hlýðnarí Horthy. Hann vill liafa menn, sem bera fræg aðalsnöfn, en þeir mega ckki ■ vera neinir sljórnmálaskörungar — þeir verða að vara anilóðar og hon- um fylgispakir. í tuttugu ár voru „leynUegar“ kosningar til neðri deildar þingsins falsaðar og sviknar. Á hvern kjörseðil var skril'að nafn sérhvers kjósanda, með ósýni- legu bleki. Þeir, sem kusu á móti Horthy voru ofsóttir ó all- an hátl, þegar kosningai'nar voru um garð gengnar: Háir skattar voru lagðir á þá, þeim var neitað um vegabréf, neitað 4

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.