Vísir Sunnudagsblað - 29.08.1943, Page 1
1943
33. blad
Sunnudaginn 29. ágúst
Látrabjarg:
Eftir Pétur Jónsson frá Stökkum.
Vestasti útskagi íslands. tali ex-u báðii' þessir staðir nefnd- hlýlegt byggðarlag, í faðmi
Sé uppdráttur fslands athug- ir Látur. Fjallsnúpurinn á milli hárra og brattra fjalla á þrjá
aðui', sést að vestasti skagi þess Kollsvíkur og Breiðavíkur heitir vegu, en í suðri og suðvestri
er aDbreiður, einkuin þar sem Breiður, en Bjarnarnúpur sá á • er opið úthafið og brimsollin og
ströndin liggur að norðvestur- milli Breiðavikur og Látra. Báð- hafnlaus ströndj svo byggðar-
hafinu. Hann liggur á milli Pat- ir eru núpar þessir um 200 m. lagið er fremur einangrað, en
reksfjarðar og Breiðafjarðar, að liæð. 1 Bjai-narnúpi er all- jxó sérlega fagurt og svipinikið.
þannig að norðaustur-ströndin mikið fuglabjarg. Tilheyrir það Allur skaginn er næstum héill
veit að Patreksfirði, en suðaust- bæði Breiðavík og Látrum. hreppur, Rauðasandshreppur,
urströndin að Breiðafii'ði. Sem kunnugt er, eru Bjarg- og eitt prestakall, Sauðlaugs-
Stx-öndin Patx-eksfjarðar-meg- tangar vestasta annes íslands. dals-prestakall, sem skiptist í
in er að mestu leyti bein, nær 28 Þegar beygist fyrir tangana tek- þrjár kifkjusóknir: Sauðlaugs-
km. að lengd. Þar eru víða snar- ur við norðurströnd Breiða- dalssókn, Breiðavikursókn og
bx-attar, undirlendislausar hlíð- fjarðar. Látrabjarg er þá vest- Saurbæjarsókn.
ar og þverhníptir hamramúlar ast. Nær það frá Bjargtöngum Hið ytra, allt inn að Rauða-
við sjó frammi, milli sæmilega að Keflavik; er það um það bil sandsfjöllum, er skaginn allt hið
grösugra, byggðra dala. Yzt er 14 km. að lengd. f Keflavík er efra gróðurlaus auðn, naktar
þyerhníptur fjallsmúli, rúmlega aðeins eitt býli, sem nú hefir urðir og holt, með úlfgráum
280 metra hár; heitir hann verið i eyði nokkur undanfarin gamburmosa-þembum á milli,
Blakknes eða Straumnes. — ár. Allhá hamrahlíð tekur þá víðast illfært mönnum og skepn-
Ströndin Breiðafjarðar-megin, við. Á henni eru tveir forvaðar, um.
frá Skor að Bjargtöngum, er þar sem sjór gengur oftast i Skagi þessi smá mjókkar, eft-
nokkuð bogadregin, nálægt 34 berg. Hlíð þessi nefnist Brekku- ir þvi sem austar dregur, svo
km. á lengd. Bein lína frá Bjarg- Iilíð. Dregur liúli nafn af næsta að þar sem stytzt er á milli
töngum að Blakknesi er sem bæ fyrir innan, sem heitir Kots við Patreksfjörð og Bæjar-
næst 19 km. Þrjár víkur bugast Nausta-Brekka. Fjallvegur ligg- áss á Rauðasandi, eru aðeins 7
þar inn í ströndina, en þver- ur á milli Keflavikur og Nausta- km.
hníptir hamramúlar eru á milli Brekku, sem heitir Kerlingaháls. Sé landlagsmynd skaga þessa
þeirra. Nyrzta víkin heitir Kolls- Austan megin við Kerlingaháls atliuguð, getur manni flogið í
vik, þá Breiðavík og Látravík tekur við Rauðasandur, allt hug: Er þetta ekki tröllaukinn
syðst. í henni stendur vestasti austur að Skor, sem nafnkunn hrímþursafótur, þar sem Blakk-
bær landsins, Hvallátur vestri, er af síðustu ferð Eggerts ,Ólafs- nesið væri hællinn, Útvikurnai'
en hann nefndist svo til aðgrein- sonar árið 1768. Vegalengdin á ilvegurinn, Bjargtangar táin og
ingar frá Hvallátrum í Flateyj- Milli Kerlingarháls og Skorar er Látrabjarg ristin? Og spyrnir
arhreppi, sem er ein af byggðum um 15 km. hann ekki með bjargstuddu
eyjum þess hrepps. í daglegu Rauðasandurinn er litið en ógna-afli sínu við hamrömmum,
stórsjóum norðvesturhafsins?
Draumóra-flóni getur virzt það
vera svo.
Ekki má heldur gleyma Látra-
\iö TangalinrnÍð ug cr þar þráð-
mjó. Svo er næstunj eins og
hún renni út þaðan, þótt allir
viti, að svo er ekki. Hún liggur
frá og í norður frá Töngunum.
Þar við tangana er smábátaleið-
in, þegar norðurfall er og nokk-
ur norðanvindur; er þá farið eft-
ir ákveðnu miði, sem kallast
„Gat“. Þar eru aðeins fá ára-
tog yfir sjálfan rastar-þráðinn,
sem fer síbreikkandi, eftir þvi
Byallátur yestasta byggð í Evpíjpu. _ SglJl fjær ðpegW IrímJÍBU. 1 Stór*
Pétur Jónsson.
straums-norðui’föllum og norð-
an stórviðri er hún til að sjá
sem snjóhvítur fossandi brim-
skafl, og er þá hverju skipi langt
yfir ófær, svo stærri sem
smærri, enda hefir flagð það
margan sægarpinn kollvætt og
mörgu slcipinu grandað. Enginn
maður veit þeirra tölu. Gamlir
sjómenn, einkum á Látrum,
kölluðu hana oft i gamni
„gömlu konuna“ og sögðu
stundum, þegar hún „glotti“:
„Nú liggui’ vel á gömlu kon-
unni, en er hún var i algleym-
ingi sögðu þeir: „Nú er gamla
konan reið“. En þessi úrilla,
gamla kona átti líka til sinar
ágætu taugar, til hagsælda fyrir
land hennar og börn þess. Með
hamförum straumþunga síns
hefir hún alla jafna staðið i
vegi fyrir „Islands forna
fjanda“, hafísnum, og aldrei
sleppt honum suður fyrir
straumavirki sín, nema jaka og
jaka á stangli á mestu aftaka ís-
árum. Þannig hefir hún verið
útvörður Suðvestur- og Suður-
lands gegn þeim voðalega vá-
gesti, þegar mestu máli hefir
skipt. Ilins má líka gela, að á
grunnmiðum hennar og þar í
grend hefir löngum verið svo
aflasælt, að næst mun hafa geng-
ið Kvíarmiði Þuriðar heitinnar á
ísafjarðardjúpi. Látraröst hefir
líka kunnað að seiða.
Eg get ekki skilið við þessar
fáorðu lýsingar, án þess að
minna á að sveit þessi er einkar
fögur og heillandi yfir að líta,
meS öUum hinum margltreytp