Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir Sunnudagsblaš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Vķsir


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir Sunnudagsblaš

						VlSIR  SUNNUDAGSBLAÐ
SIÐAN
Abraham Lincoln kunni
•manna bezt að segja smellnar
sögur, sem hittu markið. Einu
sinni var hann að verja mann,
sem kærður var fyrir barsmíði
og meiðsli. Segir sagan, að hann
hafi unnið málið í það skipti
með því að segja sögu af hundi,
en við vitnaleiðsluna sannaðist
það í raun og veru, að kærand-
inn hafði hafið ófriðinn, þótt
ekki kynni hann frá upphafi að
að sjá fyrir endi málsins.
„Liklega hefði þó skjólstæð-
ingur yðar getað varizt án
þess að hálfdrepa mótstöðu-
manninn", sagði sækjandi máls-
ins.
„Þetta minnir mig á sögu",
sagði Lincoln. „Maður nokkur,
sem grimmur hundur réðist á,
drap hundinn með heykvísl.
,Hvers vegna drapstu hundinn
minn? Hví varðirðu þig ekki
með hinum endanum á hvísl-
inni?' spurði eigandi seppa.
,Nú — hví kom hundurinn
ekki með hinn endann að mér?e
svaraði maðurinn."
*
Þegar Abraham Lincoln var
að alast upp hjá Tom föður sín-
um og Söru stjúpu sinni, er var
honum sem mætasta móðir, var
oft þröngt í búi hjá þeim hjón-
unum í Litlu-Dúfnavík, svo að
ekki var annað en jarðepli til
matar. Eitt sinn, þegar ekki var
annað  en jarðepli  á borðum,
færði  faðirinn  drottni  þakkir
fyrir blessuð jarðeplin.
Þá sagði drengurinn í hálf um
hljóðum:
„Þetta var nú harla aumleg
blessun."
„Mamma! I þessu tímariti
stendur, að þegar nautgripir éti
með öðrum nautgripum, þá éti
þeir meira og fitni meira."
„Já, góða min, það er vist
satt."
„En þá hljótum við að Vera lík
nautgripum, mamma."
„Nú — hvað áttu við?"
„Við hðfum ævinlega meira
að borða, þegar ókunnugír eru
hjá okkúr."
Listmálérinh' „Þetta er dá-
sarrPega fagurt kvö'd."
Kona hans: „En er npfekur
leföaSseljaþað?*
W
í fyrrasumar voru nokkrir
unglingar úr borginni- á
skemmtiför austur í sveitum.
Kvöld eitt hittu þeir stálpáðan
strák, sem tvar að reka kýr á
stöðul. Reykjavíkurpiltarnir
hugðust nú að skemmta sér á
kostnað sveitadrengsins, en
skemtan þeirra varð endaslepp,
því að stráksi kallaði til þeirra:
„Þess arna þurfti nú ekki
með; eg þekkti ykkur áður en
eg heyrði til ykkar."
*
Fyrir nokkru birtist i Sunnu-
dagsblaði fáeinar nafnagátur.
Nú hefir hinn þjóðkunni hag-
yrðingur Páll á Hjálmsstöðum
sent 8. siðunni nafnagátur þær,
sem hér fara á eftir:
j
Karlanöfn.
Snarhendur úr snæ og reyk
snýr oft langa þræði.
Fjalls við brúnir byrjar leik,
á burstum raular kvæði.
I
Allsstaðar á undan gekk
— er það gamall vani.
Mörgum varð hann mætumrekk
morðingi og bani.
Með byssu og spjót á baki geng,
böggla og pynkla hef eg.
Ef að mæti dáða dreng
drápskot honum gef eg.
Ótilneyddur eldinn vóð,
angurfullur stundum.
Ylja, hressi, örva blóð,
umvafinn af sprundum.
Kvennanöfn.
Gleður Iýð með svásum söng,
svölun veitir góða,
krókótt spor um klettaþröng
knýja strengi ljóða.
J
Nafnið þýðir sókn og sverð,
sitt á báðar hendur,
þar sem bölvis bragna mergð
brytjar skjalda rendur.
Nafnið hylst í hverju blómi,
hagann skreytir til og frá.
Innanhúss að allra dómi
æðsta skraul, er finna má.
Hárramur af jHáva frú
hríðin klóta' stinna. —
Maður, hérna mættir þú
meyjar nafngift finna.
(Ráðningar á bls. 3.)
*
„Má eg biðja yður um einn
koss, ungfrú Sigrún?"
„Hvernig getur yður dottið
slikt í hug, herra skipstjóri?"
„Má eg þá stela bonum?"
„Það er alll annað mál.'<
*
Hún: „Það er ósiður að vera
að lesa þlöð yfir matborðinu,"
Reykholtskirkja
Það er næsta athyglivert, hversu kirkjubyggingum þessa lands hefir
allt til þessa verið lítill sómi sýndur, í stað þess að erlendis bera kirkju-
byggingar ekki aSeins af flestum öðrum byggingum, heldur er þeim jafn-
an valinn staður, þar sem þær gnæfa yfir umhverfi sitt, oft uppi á háum
hæðum og hnúkum.
Reykholtskirkja er með sama markinu brennd og aðrar þær kirkjur,
sem fátæklegastar eru og hrörlegastar á þessu landi. Er Reykholt þó ekki
aðeins einn af merkustu sögustöðum þessa lands', heldur er þar nú
risið upp fjölsótt. menntasetur og ástæða því margföld til að sýna bygg-
ingum staðarins einhvern sóma.                                    .
Næst þegar Reykholtskirkja, verður endurbyggð, þarf að gera veg henn-
ar meiri — e. t. v. ekki að slærð, því að sveitakirkjur þurfa ekki að vera
nein bákn, heldur þarf aS gera hana faHega og stílhreina, frumlega en
þó í samræmi við umhverfi sitt og svip landsins. — Og þannig eiga ekki
aðeins kirkjubyggingar að vera, heldur hver einasta bygging landsins,
þannig, aS maSur hafi unun af aS horfa á þær, en að þær særi ekki
fegurðarkennd manns eSa stingi mjög i stúf við umhverfi sitt.
jHann (lesandi): „Nú, nú —
hm —¦ feykilegt úrval af kven-
höttum .... nýjasta tízka . . . ."
Hún: „Æ, góði, lofaðu mér að
sjá það___fáðu mér blaðið."
*
„Það er ekki til nema einn
einasti maður í öllum heimin-
um, sem eg vil eiga."
„Nú, það er ekki heldur leyfi-
legt að eiga nema einn mann."
*
í háskólabókasafninu í Cam-
bridge getur komizt fyrir ein og
hálf milljón bóka, og bókahyll-
urnar eru samtals 60 km. á
lengd.                    ]
í               *
Þegar skáldsagnahöfundurinn
Charles Read var ásakaður fyrir
að hafa hnuplað efninu í eina
af skáldsöguaum sínum, svar-
aði hann: ,^Eg mjólkaði þrjú
hundruð kýr í haná. en smjörið,
sem eg bjó til, á eg sjálfur."
*
Þegar þú talar, hreyfir þ^ 44
misrxiwnandi yöðva,
Á þessum hluta árs, þegar
fólk er öðru hverju að fá in-
flúenzu, er fróðlegt að rifja það
upp, að ýmsar stéttir manna
eru, að því er virðist, ónæmar
fyx-ir flensunni. Gasmenn eru i
þessum hóp. Lítur út fyrir, að
þefurinn, sem jafnan er í gas-
stöðvum og mörgum mislíkár,
geri sitt til að gera menn ónæma
fyrir inflúenzu. Menn, sem fást
við að bræða tjöru, eru einnig
að mestu ónæmir. Þetta hefir
leitt' til þess, að Utanlands senda
margar mæður börnin sín til að
leika sér í námunda við menn,
sem eru að malbika götur og
trúa þvi að þetta sé holt fyrir
börriin. Mörgum þykir afleit
lýktiri af sútunarverkstæðum,
en sannleikuririn er sá, að lyktt
in sú er mjög góð vörn gegn
aHskonar siiikdómum, s'vö sem
kvefi, hálsbólgú og jafnvel tær-
inpu. Loks má geta þess, að
vérkarnenn í saltnámum "ð'a"
míklá mótstöðu gegn kulda, o
er þeim síður hætt við ofkæl
ingu W öðrum mönnuni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8