Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir Sunnudagsblaš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Vķsir


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir Sunnudagsblaš

						1944
Sunnudaginn 1. október
31. blað
Flateyjarbólí.
M
íítt
•i ¦" ,° >»*•
Menningarverðmæti.
Bókmenntir Islendinga til
íorna er dýrmætur menningar-
arfur. Þær hafa um aldir vakið
hróður þjóðarinnar meðal er-
lendra fræðimanna og bók-
menntavina. Þær hafi haldið
nafni Islands á lofti og beinlínis
og óbeinlínis stutt að því, að
beina athygli f jölmargra mætra
manna til Islands og að íslenzk-
um málum.
Ef athugun færi fram á því,
hve erlendir Islandsvinir hafa á-
orkað Islandi í hag og af hverju
ást þeirra á landinu væri sprott-
m, myndi koma í ljós, að ást sú
væri oftast sprottin fyrir at-
beina íslenzkra fornrita.
Þá er það ekki síður athygli-
V.ert, að fornbókmenntirnar ís-
lenzku hafa ekki allsjaldan ver-
ið lyftistöng andlegum stói'-
mennum og þarf ekki annað en
rekja áhrif þeirra á menn eins
og Grundtvig, Ibsen og Nietz-
sche, þótt fleiri séu ekki nefndir.
Það er m. a. mjög athyglivert,
að Grundtvig telur sig hafa
fengið hugmyndina um stofnun
lýðháskólanna að langmestu
leyti úr fornbókmenntum okk-
ar. Það voru skólarnir að Odda,
Haukadal og víðar, sem gáfu
honum hugmyndina um menn-
ingarverðmæti alþýðuskólanna.
Grundtvig segir á einum stað:
. „Á. Islandi var farín eina rétta
og eðlilega leiðin tjl að afla sér
þekkingar. Þar var ekki verið
að japla á steinamolunum, glós-
um, getgátum, skræðum og
skrípagíingri, heldur var allúr
hugurinn á því að varpa sér
vasklega i straumiðu mannlífs-
ins. Og móðurmálinu var skip-
að í öndvegið; feðratungan var
hollvætturin hátignaða, enda
við engu góðu að búast í /fróð-
leiksleitaninni, sé hún van-
rækt."
En það, sem er þó meira um
vert í sambandi við bókmennt-
ir okkar, eru ábrif ]>cirra á dag-
legt líf okkar, viðnámsþrótt
þjóðarinnar á niðurlægingar-
|,timftbUtóu og menningu hennar
Flateyjarbók er um það bil að koma út í nýrri vandaðri út-
gáfu og sér Sigurður Nordal prófessor um útgáfuna. Verður
hún í f jórum bindum, alls 2—3 þúsund síður og prýdd mynd-
um. Það er Flateyjarútgáfan, sem sendir þetta merka rit frá
sér og á hún miklar þakkir skilið fyrir að láta það koma fyrir
almenningssjónir.
alla. Þarf ekki að fara nánar
út í þá sálma hér.
Hinsvegar er ekki úr vegi að
geta þess, að áhugi manna fyrir
fornbókmenntunum hefir ef til
vil aldrei verið meiri og almenn-
ari meðal þjóðar vorrar en ein-
mitt nú. Það er gott til þess að
vita, og ber Islendingum gott
vitni, að þeir skuli standa á
verði einmitt nú, þegar hætta
er á að erlend menningaráhrif
skelli yfir þjóðlíf vort, með því
að hverfa til fornbókmenntanna
— þess íslenzkasta og bezta,
sem við eigum völ á.
Eitt af þessum dýrindis menn-
ingarverðmætum vorum erFlat-
eyjarbók. Hana er nú verið að
gefa út í nýrri vandaðri útgáfu,
sem Sigurður Nordal prófessor
annast, en Flateyjarútgáfan gef-
ur út. Má«fullyrða, að engan
mann var unnt að fá hæfari til
að sjá um þessa útgáfu en pró-
fessor Sigurð, og skrifar hann
ítai'legan formála að ritinu.
Þar segir m. a.:
Stærsta skinnbókin
íslenzka.
„Flateyjarbók, sem nú er
geymd  í  Kpnungsbókhlöðu  í
' W4
Kaupmannahöfn (Gamla hand-
ritasafninu, Gl. kgl. sml., 1005,
fol.), er stærsta íslenzk skinn-
bók, sem til er, enda ólíklegt,
að önnur jafnstór hafi nokkurn
tíma verið ritúð. Þegar minnzt
er sorglegra örlaga hins mikla
fjölda skinnbóka, sem til voru á
Islandi fyrir siðaskipti og jafn-
yel fram á,17. öld, sætir það
mestu furðu og má heita ein-
stakt,  hversu  vel  hún  hefir
varðveitzt.*) Hún er alveg heil
og ósködduð,xvantar ekki í hana
neitt blað, er óskemmd af reyk
og raka og hvergi svo máð, að
torvelt sé að lesa hana.
Flateyjarbók er alls 225 blöð,
450  blaðsíður.  Lesmálinú  er
skipt í tvo dálka á hverri síðu.
Fyrsta blaðsíðan er óskrifuð, og
á  nokkurum  öðrum  stöðum
hafa verið skildar eftir eyður,
en annars er rúmið vel notað
) Um þetta efni, hversu margt
skinnbóka muni hafa verið
ritað hér á landi og hvað af
þeim hafi farið forgörðum,
eru nokkrar athuganir í Is-
lenzkri menningu II. bindi,
Samhengi, IH. kapítula
(Gæzla fengins fjár).
Víðidalstunga,
og letrið drjúgt. Hæð blaðanna
er að jafnaði um 42 sentímetrar
og breiddin 29 sm., en leturflöt-
urinn hér um bil 32 x 23, svo
að spássíur eru ríflegar. Allur
ytri frágangur handritsins
einkum eldri hluta þess (sjá
síðar), er hinn vandaðasti og
ríkmannlegasti, skriftin föst og
áferðargóð, en upphafsstafir
sérstaklega dregnir til skrauts.
Þeir eru litaðir, rauðir, grænir,
bláir og brúnir, stundum með
fleiri en einum þessara lita eða
jafnvel öllum. Margir stafirnir
eru skreyttir myndum af mönn-
um eða dýrum, en þó of tar rós-
um eða flúri. Mest er haft við,
þar sem sögum skiptir eða þátt-
um. Eru myndir af helztu sýn-
ishornum slíkra stafa í þessari
útgáfu.
Einsætt  er,  að  geysimikil
vinna hefir verið að gera slíka
bók. Brotið er svo stórt, að ekki
hafa fengizt nema tvö blöð úr
einu kálfskinni, svo að alls hafa
farið 113 kálfskinn i bókina.
Að verka skinnin með nauðsyn-
legri varúð, skera þau til og
fága, svo að þau yrðu hæf til,
bókfells, var bæði vandasamt
og ~seinlegt. Allt var þetta ís-
lenzk heimilisvinna, og úr inn-
lendum efnum var líka blekið
ög jurtalitir til skreytingar. Þá
hefir verið yfirleguverk að rita
settlefur syo jafnt og fast sem
hér  er  gert,  skinnið  óþjált,
fjaðrapennar vandskornir, við
allt varð að nostra, og ekki sízt
hefir verið tímafrekt að lýsa
bókina, þ. e. prýða hana með
hinum mislitu upphafsstöfum,
hugsa tilbreytnina í gerð þeirra
og draga þá. Finnur Jónsson
hefir gizkað á, að dagsverk hafi
verið  að  meðaltali  að  skrifá
hverja blaðsíðu.og mun það sízt
of vel í lagt, ef lýsingin er talin
með. Loks er þess að gæta, að
Flateyjarbók er samansett með
þeim hætti, að víða hefir þurí't
talsvei'ðan   samanburð  bóka
þeirra, sem ritað var eftir, yf-
irsýn og umhugsun til þess að
velja efnið og raða því. Á víð og
dreif eru lika kaflar, sem eru
samdir af riturunum, og síðari
hluti  annálsins,  sem  er  ná-
kvæmastur allra hinna fornu,
íslenzku   annála,   er   að
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8