Vísir Sunnudagsblað - 01.10.1944, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 01.10.1944, Blaðsíða 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ skinnhandrit flestra Eddu-|j 'aevi), valdi hann Flateyjarbók kvæða, og eru þau kvæði, senf \ til þess að vera I. bindið. Kom verið hafa á þeim blöðum henn- \ hún út 1930. Rikisstjórn Dana ar, sem týnzt hafa, nú með öllu ^ keypti þá 50 eintök af bókinni, glötuð. Ef sú bók hefði farið • Jjæði til þess að styi'kja þetta forgörðum, áður en í'itað var*| merka útgáfufyrirtæki og hafa eftir henni á pappíi', — og væri slíkt eftirrit þó ekki nema liálf-, ar hætur fyrir skinnbókina, — ' hefði það verið óbætanlegra tjón að missa nokkurt eitt forn- handrit annað,. sem nú er til og ritað með germönskum þjóðum. En eigi að síður er skiljanlegt, að Flateyjarhók hafi löngum verið einna frægust skinnbóka vorra og þótt hin mesta ger- senii. I henni er allmikið efni, sem hvergi er annars staðar á skinni, svo sem getið verður smám saman. En við það bætist hin óvenjulega stærð bókai’inn- ar, ágæti frágangur og einstak- lega góða varðveizla. Þegar fyrsta útgáfan var prentuð í Kristíaníu, var farið fram á: að bókina til minningargjafa á Al- þingishátíðinni. Var hún gefin öllum alþingismönnum og fá- einum fræðimönnum. En þótt sú gjöf væri góð, mun hún hjá flestum þiggjandanna jafn- framt hafa ýft upp þann harm, að frumi'itið og aðrar hinar fox-nu skinnbækur vorar, sem Islendingar væru þess nú um komnir að varðveita vel og öll- um færari að hagnýta til rann- sókna, skuh vei'a erlendis og fjari'i þeirri jxjóð, sem skapaði jxessar ódauðlegu hókmenntir og i fátækt sinni gei'ði handrit þeiri’a úr garði af slíkum stór- hug og hagleik.“ ■my WTWwiiáum— ■ ’f fxsfv&'-■( a\- «, ■■JWm /Mwír wím, skinnbókin væri lánuð þangað til þess að hafa hana við hönd- ina, er prófarkir voru lesnar, en forráðamenn Konungsbókhlöðu neituðu þeim tilmælum. Banda- ríkjamenn beiddust þess fyrir heimssýninguna miklu í Chica- go, að Flateyjarbók mætti vera á sýningunni. Var hvort tveggja, að lxvergi nema þar er önnur aðalfrásögn af fundi og könnun Vínlands, Græn- lendingaþáttur til á skinni (sjá II. bindi þessarar útgáfu), — enda mun stjórnendum sýning- arinnar hafa þótt bókin frábær sýningargripur. Bauðst Banda- ríkjastjórn til þess að senda hei tiskip til Kaupmannahafnar eftir bókinni, flytja hana í séi*- stakri járnbrautai'leat frá Neiw '’oi'k til Chicago, láta vopnaða varðmenn gæta hennar dag og nótt og gera yfirleitt allar ör- yggisráðstafanir um gæzlu hennar. Þá átti og að vátryggja bókina fyrir of fjár á þeii'ra tíma mælikvarða (75 þús. krón- ur — að sögn). Danastjói’n átti bágt með að synja þessa, og var um sinn í ráði, að bóldn færi vestur og fylgdi dr. Valt>r Guðmundsson henni. En er þetta fi’egnaðist, komu andmæli gegn því frá öðrum londum, að slíkum kjörgrip væri teflt í . hættu, og féll ráðagerðin niður. Til þokkabótar var gerð útgáfa með nákvæmi'i eftirmynd af þeim blaðsíðum bókai'innar, sem fjölluðu urn Vínlandsferð- ir, og ux'ðu Amerikumenn að una við hana. Þegar Ejnar Munksgaard hóf útgáfu liins stói’fellda safns af ljósprentuðum eftirmyndum ís- lenzkra skinnbóka (Corpus codicum Islandicorum medii Nýja útgáfan. Um afskipti sín af hinni nýju útgáfu segir prófessor Noi’dal nx. a.: „Afskipti min af ‘útgáfunni -eru svo til komin, að einn af kostnaðannönnum hennar bað mig með stuttum fyrirvara að vera í ráðum með hana, en tók það skýrt fram um leið, að bók- in yrði prentuð, hvort sem eg vildi skipta mér nokkuð af þvi eða ckki. Mér fannst þetta fyr- irtæki góðra gjalda vert. Fyrsfa útgáfan hefir verið í höndum allt of fárra manna hér á landi, en þótt fjársjóður öllum, sem til hennar náðu, og er hún samt allt annað en læsileg vegna staf- setningarinnar. Handhæg end- ul'prentun hennai' mætti því teljast góðra gjalda verð. Æski- Iegt er, að fornritin séu miklu meira lesin er verið hefir til þessa. Nú hafa Islendingar um sinn efni á að kaupa meii’a af bókum en áður, og áhugi að stunda þjóðleg fræði virðist fara vaxandi. Tvímælalaust mun þeim síðar reynast dýr- mætara að hafa variö'cinhverju fé til þess að eignast sígild rit en ýmsar dægurhækur, sem á hoðstólum eru, -— en elcki er víst, að bókakaup verði svo mikil, þegar kreppa sú skellur á, sem leiðtogar voi'ir hafa heit- ið þjóðinni og miklar liorfur eru á, að lendi ekki við orðin tóm. Ilér var því um nauman tíma að ræða, torvelt að fá menn til þess að sjá um útgáf- una, sem væru reyndir til slíks verks og ekki öðrum störfum hlaðnir. Og tilætlunin var ekki að gera nýja, stafrétta útgáfu, heldur auðlesna útgáfu handa íslenzkum almenningi.“ III. Vikudvöl í New York. Eg vai'ð nú að dvelja viku tíma í milljónaborginni, nauðugur viljugur. Og ekki get eg sagt að eg vissi meira um þá horg þegar eg fór þaðan, en þegar eg kom. Fyrst og fremst lá herfilega illa á mér út af þyí, hvílíkt axarskalt mér fannst eg nú hafa gert, — að látá ekki afla upplýsinga um það, áður en eg færi frá Winnl- peg, hvernig áhrif styrjöldin hefði á skipagöngurnar austur um haf. En það hafði hvorki mér né Bardal komið í hug. Nú var ekki um annað að ’gera, en að llalda þessai’i tilgangslausu för áfram. En eg náði ekki upp i nefið á mér af vonzku, — og þá lielzt við sjálfan mig. Og ekki var mikil upplyfting- in í þessu gistihúsi. Það var gamalt, og á ýmsu mátti sjá, að einhvern tíma hefði það vei’ið „fyi’sta flokks“, endá var það svo að segja í hjarta bæjarins, aðeins steinsnar frá Broadway og Fifth Avenue. En nú var það sýnilega fallið í gildi fyrir æði löngu. Þar hhitu að vera rnarg- ar vistárverur, og talsvert var þar eflaust af gestum, en það var svo einkennilegt, að eg varð þeirra vai'la var. Eg vissi t. d. að þai'na voru allmargirSkandi- navar, sem ætluðu heimleiðis með Fi'iðriki áttunda, eins og eg, en eg sá litið til þeirra, og þá sjaldan eg-*kom inn í sétu- stofuna, sem var þó rnjög vist- leg, og búin iburðarmiklum hús- gögnum, þó að farin væri þau að láta nokkuð á sjá, — þá var þar sjaldnast nokkur maður. Nökkrum sinnum í'akst eg þar þó á sörnu stúlkuna, sænska kennslukonu, — friðleikskonu cn fullorðna, hjarthærða og hjarta að yfirbragði og glaðlega í viðmóti. Hún var eina mann- cskjan, sém eg talaði nokkuð við þar í gistihúsniu, og varð það svo að ráði, að við færðum okkur saman að sama borði í borðsalnum um máltíðar, og gengum stundum saman út um borgina, eða í'éttara sagt um miðbæinn, — lengra hættum við okkur ekki, bæði jafn ókunnug. En ]xað varð mér til nokkurrar afþreýingar, að umgangast þessa stúlku,. því að hún var T Sér til aðstoðar liefir prófess- or Nordal fengið þá Vilhjálm Bjarnar frá Rauðará og Finn- hoga Guðmundsson, sem báðir slunda norrænunám við háskól- ann. Hafa þeir aðstoðað við breytingu á stafsetningu ritsins, en þar hefir í meginatriðum verið fylgt Sömu reglum og í Fornritaútgáfunni. - Prófessor Nordal skrifar for- mála að hvei'ju bindi. Kemur hann þar fram með allsterk rök gegn ymsu því, sem áður var almennt haldið fram, meðal fræðimanna um ritun Flateyj- arbókar. M. a. telur Nordal lík- ur til þcss, að síðasti hluti Flat- eyjarbókar hafi verið skráður á Skarði á Skarðssti’önd í tíð Ólafar ríku. Formálinn að fyrsta bindinu er næx’i’i 30 bls. Allmargt mynda verður í þessari útgáfu Flateyjarbókar, fyrst og fremst njyndir, sem sýna leturgei'ð, handbragð og list skrifaranna og í öðru lagi myndir af frægum sögustöðum í Noregi, sem koma við efninu. Akranesprent hefir prentað hókina og gert það með miklum ágætum, en Þorvaldur Sigurðs- son bókbindari hefir bundið t* hana i fallegt og traust skinn- band. Ætlast er til að I. og II. bindi Flateyjarbókar komi út í haust, það fyrra einhvern næstu daga cn annað bindið í nóvember- mánuði. Tvö síðari bindin munu svo koma út eftir nýárið. Upp- lag ritsins er minna en upphaf- lega var ætlast til, vegna þess að ekki fékkst nægjanlegur pappír af sömu gei'ð. Þetta get- ur valdið því, að bókin verði alls eklci seld í bókavei'zlunum og jal'nvel að ekki verði hægt að afgreiða hana til síðustu á- skrifendanna. Þess má loks geta til gamans, að eintak af Flateyjarbók þeirri, sem þessi er sniðin eftir, en það er Kristjaníu-útgáfan frá 1859—’68, var selt hér fyrir skemmstu á um 2000 krónur, og mun það vera ein dýrasta ís- lenzk hók, sem vitað er um.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.