Tíminn Sunnudagsblað - 11.11.1962, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 11.11.1962, Blaðsíða 3
seifur au'ðsjáanlega ætlað að halda til strandar, sem hann hélt vera aust- nrströnd Grikklands. En þess í stað 'bar flotann ag norðurströnd Sardiníu vi3 sundið andspænis Korsíku, senni- lega þar sem nú er Isola di Capera. A heimskortinu á tíð Hómers er Sardinía kölluð Elysíum — eða ríki hinna dauðu, og er eyjan mjög stór. Ódysseifur og menn hans komust Þó fljótlega að því, að það voru eng- in dauðamörk á eynni; þar bjó nefnilega mjög svo lifandi og vel- starfhæfur bjóðflokkur, risastór vexti, er nefndist Laystrygos og hafði hann leiða sið að éta menn. Þessar niannætur réðust að flota Ódysseifs °g drápu. þá alla, að undanskildum nær tuttugu monnum, og brutu öil skipin og eyðilögðu nema eitt. Á hessu skipi tókst hetjunni Ódysseifi að flýja með afganginn af mönnum sínum til Ítalíu, og náðu þeir landi niitt á millj Rómar og Neapel, þar sem nú heitir Monte Kirceo. Þetta nafn er runnið frá því, að þarna hitti Ódysseifur undurfagra gleði- honu, sem hét Kirce, en hún var þeim hæfileika búin að geta breytt mönn- nm í svín, og er það galdur, sem engan veginn hefur gleymzt. Ódysseifi og mönnum hans heppn- nðist þó að varðveita hið upprunalega ntlit sitt, og þeir komust til Capri, t>ar sem sírenur (kvenverur í grískri goðtrú) nokkrar héldu til og voru ekki siður hættulegar dauðlegum niönnum en hin dáfagra Kirce. Þeg- ar hafvindurinn bláes af Caprí, heyr- rst veikur ómur frá hvelfingu „hins hláa hellis", líkt og undurþýður söng nr kvenna. Þessi ómur hefur auð- sýnilega haft bau áhrif á skáldið Hómer, að liann orti um hinar hættu- kgu hellasírenur. sem með söng sín- nm seiddu sjófarendur í faðm ógæf- nnnar. — Sögnin um . sírenurnar hfir enn þá í Sorrentoflóanum. Þreyttur og örvæntingarfullur eftir °h þessi mistök ál^vað Ódysseifur að Sora síðustu titraun til þess að ná til vesturstrandar Grikklands. Hann hélt nú í suðurátt gegnum Messínasundið. ^etta var haéttuieg siglingaleið, því að neðansjávarsker þeyttu vatninu UPP í óhugnanlega stróka. Þetta jarð- Hæðilega fyrirbrigði er ekki til nú a tímum, íjórinn hefur sennilega shpag skerin niður á þeim þrjú þús- und árum, sem liðin eru síðan Hómer Var uppi. Messínasund er ekki sér- lega_hættuleg siglingaleið nú. En þeg- ar Ódysseifur átti þar leið um, var »Scylla“ þar, en hún hélt til í helli °g teygði fram hina löngu hálsa sma, hvar á sátu sex grimmdarleg höfuð. Og andspænis henni við sundið Var Karybdis, sem var jafn ógurlegt °S hættulegt skrímsli, er bauð öll- Um sjófarendum grand. Með erfiðis- munum tókst kappanum Ödysseifi að rata fram úr þessum hættum og kom- art heill á húfi á skipi sínu til eyjar- innar, þar sem sólguðinn bjó, en sú eyja er nú köliuð Malta. Nautgripahjörð sólguðsins var heilög. Það var dauðasök hverjum manni að slátra kú eða uxa. Þar sem menn Ódysseifs voru banhungraðir, létu þeir freistast til að slátra einum grip, þrátt fyrir viðvaranir Ódysseifs. Þeir voru allir teknir af lífi og skip flotans, hið síðasta, eyðilagt. Ódys- seifur hélt lífi, þar sem hann hafði varað þá við, og tókst honum að synda til nálægrar eyjar. Þar var honum tekið opnum ÖK'mum; hin fagra Kalypso hafði orðið ástfangin af hinum dugmikla sundmanni, strax og hún sá hann í fjarlægð. Nú átt; Ódysseifur ekki einu sinni skip lengur, og í sjö ár bjó hann hjá Kalypso, en skáldið segir ekki frá því, hvérnig aðbúð hans var þar. Þar skilur á miili Hómers og seinni tíma lærisveins hans, Voltarie, sem dregur vissulega ekki dul á óham- ingju og hamingju söguhetja sinna, og hann leitaði heldur aldrei á náð- ir guðanna í skrifum sínum. Sögu- hetjur hans mát.tu bjarga sér sjálfar, og það fór vel, þegar öll kurl komu til grafar. — Það fór einnig vel fyrir Ódysseifi að lokum, en aðeins vegna hjálpar guðanna. Þeir sögðu honum að smíða sér farkost, og á honum hélt hann i norðurátt. Enn einu sinni lendir hann í skipbroti og verður að grípa til sundkunnáttunnar og synda langveg, áður en hann næði landi á eyju þeini, er nú heitir Korfú, og þar hjálpaði hin elskulega kóngs- dóttir, Násíka, .honum til þess að út- vega sér nýtt skip. Nú skyldi maður ætla af undangengnu, að kapoirn lenti aftur á villigötum. En sennilega hefur Hómer verið orðinn þreyttur á þessum eilífu hrakningum söguhetj- unnar. Hann lét nú Ódysseif fylgja strandlengju Epírus í suðui'átt. — Daufur eimur fteikts geitakjöts og angan eucalyptrjáa sannfærði hann um, að íþaka, heimkvnni hans. var í nálægð. Brjóst hans fylltist gleð'h en su gleði var skammvinn. Hin fræga kona hans, Penelópa, hafði feng;ð fullt hús biðla á þeim tólf árum er liðin voru, síðan eiginmaður hennir hélt að heiman En allt er gott, þsg- ar er.dirinn er góður, og það varð hann. Eyna íþöku et að finna .norðvest- an við eyna Cefalonía í Pátrasfióa. Kortið, sem fylgir greininni. sýnir í höfuðdráttuin ferðii' Ódysseifs. en þó hafa ferðir hans náttúrlega ekki ver- ið eins nákvæmar og str'^n sýna: — Ætli hann hafi ekki farið króka stundum? Hér hefur einn af hinum mörqu biölum Penelópu, konu Odysseifs, tekið h -íj taii, en hún styður hönd undir vanga og vonast statt og stöSugt eftir heim'rcmu bónda síns. T í M I N N — SUNNUDAGSBI AÐ 843

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.