Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 31.05.1970, Blaðsíða 21
Hólmavíkurkirkja Vegna greinar minnar, í Sunnu- dagsblaði Tímans 11. og 12. tbl. um Staðarpresta í kaþólskri kristni, vil ég góðfúslega biðja Sunnudagsblaðið að birta eftirfar- andi athugasemdir. í fyrsta lagi: Þau ummæli und- nokkrar furur og reyniplöintur. IFrá þessum bæ var Ottó Stórheim ættaður. Þennan dag skoðuðum við gamla myllu og stafabúr þarna í dalnum. Báðar þær bygging- air voru nú nnjög orðnar nagaðar af tönin tímans og myllan að minnsta kosti búin að ljúka sínu hlutverki í búskap dalverja. En gaman var að virða hana fyrir sér og láta hugann reika til þeirra daga, er bændur komu til hennar með korn sitt til mölunar. Norsku sveitasögurnar eftir Björnson og fleiri fengu nýtt líf í hugum okk- ar meðan við virtum fyrir okkur gömlu mylluna með stóra vatns- hjólinu. Síðdegis var okkur ekið um Hlíðarbyggð og sýndur þar annar fornlegur bær. Stóð sá hátt til fjalls í brattri hlíð í smáum, grös- ugum, en snarbröttum túnbletti. Að bæjarbaki var allstór jarðar- ir mynd af Hólmavíkurþorpi, að sóknarpresturinn hafi varpað af sér búsáhyggjum og prestsetrið sé á Hólmavík, eru að sumu leyti vill- andi og fá eigi staðizt að fullu, enda ekki frá mér runnin. Að vísu er það rétt, að prestsetrið er nú berjagarður, og vann bóndi að því að hreinsa úr 'honum illgresi. Inn í bæinn fengum við að koma. Þilj- ur voru ómálaðar, en allt snotur- Iega u-mgengið, frernur fátæklegt og fornlegt, nema nýtt orgel, er stóð í dagstofunni. Frá býli þessu var hin fegursta útsýn niður yfir hlíðar og fjörð og til býla handan fja-rðarins. Meðfram veginum, sem við ókum, voru víða litlir túnblett- ir og kartöflugarðar. Hafði orðið að ryðja grjóti úr þeim blettum, því afargrýtt var þarna í hlíðinni. Uindruðum-st við mjög þær firna stórgrýtisrastir, sem hvarvetna voru umhver-fis þessa ruðninga. Á heimíeið til Stórdals var okk- ur sýnd netaverksmiðja, Dyrkorn- anleggene, í smáþorpinu Dyrkorn. Þar eru riðin alls konar net og vörpur. Hy-gg ég, að framleiðsla þessarar verksmiðju sé vel þekkt á íslandi. á H-ólmaví-k og hefur svo verið síðast liðin átján ár, en núverandi sóknarprestur hefur ald-rei búið á Stað eða það komið til orða, svo að mér sé kunnu-gt, og hefur hann því engum búsáhyggjum haft af sér að va-rpa. Til nánari skýringar fyrir þá, sem ókunnugir eru staðháttum í hinu forna Staðarprestakalli má geta þess, að frá því e-r séra Jón N. Jóhannessen hætti búskap á Stað árið 1934, unz hann lét af embæt-ti árið 1941, sat hann úti í H-ólmavíkurþorpi og var Staðurinn þá 1-eigður öðrum til búskapar. Næsti prestur, séra Ingólfur Ást- marsson, sat heldur ekki á Stað að staðaldri, að minnsta kosti ekki á vetru-m, og hafði þar eigi búskap ne-ma á einhverjum hluta jarðar- innar, sem að hinu leytinu var þá öðru-m leigð. Á árunum 1938—39 Dyg-gðu Hólmvíki-ngar grafreit noíckurn spöl fyrir utan þorpið, á svonefndu Kálfanesskeiði. U-m líkt leyti munu þorpsbúar hafa bundizt sa-mtökum um kirkjuby-ggingu á Fólmavík og stofnað byggingarsióð í því skyni. Þá var og fyri-r alllön-gu sú þróun orðin, að mikill meirihluti sók-nar- manna bjó í þnrninu og á fáeinum bæjum í ytri hluta sveitarinnar, í grennd við Hólmavik. Ég hy-gg, að þegar núverandi Hólmavíkurnre-stur kom til brauðs- ins árið 1948. hafi sú hugmynd verið fullmótuð meðal þorpsbúa. að gera hi-nn þá tiltölulega nýja T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 429

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.