Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lesbók Morgunblašsins

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Morgunblašiš


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lesbók Morgunblašsins

						hérna voru lágkúruleg í samanburði við fjöllin í Suð-
ursveit. Þau höfðu tinda sem bentu til himins. (Komp-
aníið bls 127)
Sumir sveitamenn kynnu að segja að Esjan
sé ekki tignarlegt fjall, ekki falleg í laginu,
ekki nógu kringlótt, ekki nógu há eða ekki
nógu lág ? Þórbergi finnst hún ruglingsleg,
hún er of ruglingslega samin. Þórbergur er
ekki bara að leyfa sér hér að viðra enn á ný
ótrúlega hneykslanlegar skoðanir mitt í vest-
urbæ Reykjavíkur heldur virðist hann raun-
verulega upplifa Esjuna eins og slæmt atóm-
ljóð eða móderníska skáldsögu, hann finnur
ekki regluna í henni, hún er of glundroða-
kennd fyrir hann, til hvers er hún svona eins
og hún er? Á hverjum degi tók Þórbergur
veðrið, hann mældi hvaðeina hátt og lágt ?
hann skipaði öllu því sem fyrir hann bar í ein-
hvers konar kerfi, hvort sem það var ný
þekking eða ný kynni og þegar honum tekst
ekki að koma þekkingunni fyrir einhvers
staðar í hugsana- eða skynjanakvíum sínum
er engu líkara en að honum fallist hendur.
Hann sér mann fara þrístökk og ávinna sér
aðdáun og vinsældir fyrir og hann hugsar
þrennt: í fyrsta lagi: af hverju er ég ekki
frekar dáður fyrir Möllersæfingarnar mínar
sem ég hef stundað daglega í fjörutíu og fjög-
ur ár og útheimta meira þrek heldur en þetta
fáránlega hopp ? í öðru lagi: hvers vegna fer
maðurinn ekki frekar sjöstökk? Og í þriðja
lagi ? og það sem mikilvægast er: í hvað notar
maður þrístökk?
Í heimi Þórbergs þarf allt að vera til ein-
hvers. Þegar hann skrifaði Bréf til Láru var
hann ekki ?að tjá sig? eða skrifa ?af innri
þörf? heldur skrifaði hann sumt til þess að
?skemmta Láru?, annað til þess að ?breyta
þjóðskipulaginu? og loks lét hann flakka með
?nokkrar skringilegar setningar? til þess að
?selja bókina?. Og þegar hann leggur út af
bók Þórleifs Bjarnasonar, Hornstrendinga-
bók í hinni frægu ritgerð sinni Einum kennt ?
öðrum bent þá gerir hann það beinlínis til
þess að breyta íslenskri fagurfræði á stíl. Og
þá kemur kannski ekki á óvart að gagnrýni
hans í garð Þórleifs beinist umfram allt að
því sem kann að bitna á nytjahlutverki text-
ans. Skalli, uppskafning, lágkúra, ruglandi ?
þessar ávirðingar í stíl snúast þegar á öllu er
á botninn hvolft allar um það sama: að texti
viðkomandi verður eins og Esjan, of rugl-
ingslega saminn, ekki nógu skýr og einfaldur,
náttúrulegur, eðlilegur: það er ekki tilviljun
að hann kennir fjöllin hér við lágkúru. Hug-
takið skalli snýr að því að höfundur gangi
ekki nógu langt í að upplýsa lesandann um
það sem skrifað er um og bendir Þórbergur
sérstaklega á til eftirbreytni í þeim efnum
kafla sinn í Rauðu hættunni þar sem hann
segir frá Rauða torginu og því hversu margir
faðmar á lengd og breidd það sé. Öllu verri
galli á einni frásögn er Uppskafningin að
mati Þórbergs, sem hann kallar ?hofróðulegt
tildur og tilgerð, skúf og skrumskælingur, í
hugsun, orðavali og samtengingu orða? í
texta sem höfundar grípi til af hégóma, í því
skyni að láta dást að sér. Þórbergur talar um
þingeysku uppskafninguna, sem hann skýrir
að vísu ekki nánar en sé ólík þeirri uppskafn-
ingu sem Þórleifur geri sig einkum sekan um
og sé af útlendum toga spunnin, sambærileg
við kubbahús, jassmúsík og hið þráláta stillu-
bein í myndlistinni með körfu á borði og
könnu á stól. Þegar nánar er að gætt er hér
einkum átt við það þegar hendir höfund að
setja saman tvö nafnorð í nefnifalli og eign-
arfalli og tilgreinir Þórbergur fjölmörg dæmi
um þetta ? svo mörg raunar að lesandi fær
ævilanga óbeit á eignarfalli. Lágkúran er
angi af sama meiði og uppskafningin, og felst
í því þegar orðum úr ólíkum og misháum
stílsniðum er skeytt saman á ómeðvitaðan
hátt. Ruglandi er svo síðasta hugtakið sem
Þórbergur notar um gallana á skrifum Þór-
leifs, en er ekki beinlínis stíllegt hugtak held-
ur er manni nær að halda að hann noti hug-
takið þegar honum sýnist höfundur setja mál
sitt ruglingslega fram eða jafnvel þegar hann
er ósammála höfundinum ? Þórbergi er það
til dæmis sérstakur þyrnir í augum að Þór-
leifur skuli leyfa sér þá ruglandi að staðhæfa
að mórar og skottur séu ekki lengur til síðan
olíuljósin komu og rafmagnið ?
Hvað vildi Þórbergur? Hann vildi til dæm-
is röð og reglu. Og þegar kemur að stíl gerir
hann fyrst og fremst kröfu um ráðvendni, að
maður spjátri sig ekki heldur skrifi satt.
Hugtök meistarans um stílgalla snúa öll að
óþarfa í rituðu máli. Hann spyr: til hvers er
þetta skrifað svona en ekki hinsegin, hvaða
notagildi hefur það? Stíllinn á að vera grand-
var. Hagnýti og skynsemi er honum því enn
leiðarljós ? rökvísi er sá mælikvarði sem
hann setur öllu rituðu máli, rétt eins og ann-
arri mannlegri iðju, og líka fjöllum.
*
Þrátt fyrir alla þessa regluþrá, allan þenn-
an röklosta, þessa örvæntingarfullu leit að
endanlegum mælikvarða hagnýtis allra hluta
þá finnur maður hvarvetna hjá Þórbergi hið
víðfeðma frelsi andans sem gerir hann að
meistara íslensku ritgerðarinnar. Hann hafði
algjört stíleyra ? eins og sagt er um tóneyra
hjá sumu fólki ? og gat leyft sér að skrifa
stoltur nánast hvaða firrur sem var. Þetta al-
gjöra stíleyra gerir hann steigurlátan og
stoltan málsvara minnihlutaskoðana sem
væru þær augljós sannindi. Stutt setning
tekur við af langri og leiðir að annarri enn
lengri og svo endar málsgreinin óvænt í
beittu og snöggu spakmæli. Allt sem hann
skrifar orkar á mann eins og viska. Maður
sem skrifar af slíku valdi á setningargerðinni
hlýtur að mati manns að hafa lagst í djúpa
umhugsun ?um eðli hlutanna?. Hann var frá-
bitinn tildri í stíl en skrifaði sjálfur ekki eins
og nokkur annar. Hann krafði íþróttir um
notagildi en laðaðist að hugmyndinni um ní-
stökk.
Í stíl sínum fór Þórbergur sjöstökk og ní-
stökk ? en aldrei þrístökk, nema þá hugs-
anlega á einum fæti svo það varð nýstökk. Og
hann birtist alskapaður strax í Bréfi til Láru
og var þá þegar svo þróaður að hann hafði á
sér svip þess að vera eðlilegur, vera hinn
náttúrulegi íslenski stíll. Og kannski er hann
það: ég held að minnsta kosti að Þórbergi
hafi auðnast að skrifa eins og hann minnti að
fjöllin í Suðursveit væru. Stíll Þórbergs hafði
tinda sem bentu til himins. Ég held að hann
hafi haft í sér hið besta úr fortíðinni, íslenskri
sveitamenningu margra alda ? forvitni, trú-
rækni, einlægni, sérlyndi og heiðríkan húm-
or. Og mig langar að trúa því að hann hafi
haft í sér hið besta úr framtíðinni og að það
rætist sem hann sá fyrir sér um eindrægni
þjóða sem tala saman á alþjóðlegu hjálpar-
máli og lifa í sátt.
En ég held hann hafi ekkert botnað í nú-
tíma sínum; þeim nútíma sem stendur
kannski enn, þeim nútíma sem stekkur á
stöng bara í því skyni einu að reyna að kom-
ast einum sentímetra hærra, en ekki til að
göfga sig, nútíma hinna stundlegu nautna,
nútíma hagvaxtarins, hins sífellda kláða
neyslunnar, eyðslunnar, eignadýrkunarinnar
? nútíma allra þessara óbærilegu eignarfalla.
Hann segir við Matthías: 
Ég hef verið á skökkum stað í fimtíu og tvö ár, en ég
fann það ekki fyrr en ég var kominn hátt á fertugsald-
urinn. Þá fann ég að mér hentaði miklu betur að eiga
heima í sveit en kaupstað. Kyrrðin, þögnin, og lausnin
frá klukkunni eiga miklu betur við mig. Og hin hljóða
músík fjallanna. Austur í Suðursveit hefði ég fundið
hið eilífa og óforgengilega. Þar er lífið djúpt en í borg-
unum er það grunnt, yfirborðslegt og í fjandskap við
hið eilífa og óforgengilega. (Kompaníið bls 242?243)
Heimildir:
Í Kompaníi við allífið ? Matthías Johannesen talar við
Þórberg Þórðarson. Helgafell 1959
Þórbergur Þórðarson: Einum kennt ? öðrum bent.
Ýmislegar ritgerðir II, bls 50?84. Mál og menning 1977
Höfundur er rithöfundur.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
?
MENNING/LISTIR 19. JÚNÍ 2004 7
MT222MT250 MT110MT253MT116MT105MT114 MT254MT233MT114 MT108MT225MT103MT116 MT103MT101MT110MT103MT105 MT222MT250 MT97MT117MT240MT118MT101MT108MT100MT97MT114 MT254MT233MT114 MT108MT237MT102MT105MT240MT44 MT101MT114MT116 MT111MT103 MT102MT230MT114MT240 MT69MT115MT99MT97MT112MT101MT44 MT69MT120MT112MT108MT111MT114MT101MT114MT44 MT69MT120MT112MT101MT100MT105MT116MT105MT111MT110 MT101MT240MT97 MT69MT120MT99MT117MT114MT115MT105MT111MT110 MT109MT101MT240MT97MT110 MT98MT105MT114MT103MT240MT105MT114 MT101MT110MT100MT97MT115MT116MT46 MT75MT111MT109MT100MT117  MT66MT114MT105MT109MT98MT111MT114MT103 MT82MT101MT121MT107MT106MT97MT118MT237MT107MT58 MT66MT237MT108MT100MT115MT104MT246MT102MT240MT97 MT54MT44 MT115MT237MT109MT105 MT53MT49MT53 MT55MT48MT48MT48  MT124  MT66MT114MT105MT109MT98MT111MT114MT103 MT65MT107MT117MT114MT101MT121MT114MT105MT58 MT84MT114MT121MT103MT103MT118MT97MT98MT114MT97MT117MT116 MT53MT44 MT115MT237MT109MT105 MT52MT54MT50 MT50MT55MT48MT48  MT124  MT66MT114MT105MT109MT98MT111MT114MT103 MT82MT101MT121MT107MT106MT97MT110MT101MT115MT98MT230MT58 MT78MT106MT97MT114MT240MT97MT114MT98MT114MT97MT117MT116 MT51MT44 MT115MT237MT109MT105 MT52MT50MT50 MT55MT53MT48MT48  MT124   MT71 MT47 MT71MT67MT73 MT45 MT71MT82MT69MT89 MT84MT73MT79MT78MT83 MT84MT73MT79MT78MT65MT76 
 MT69MT115MT99MT97MT112MT101 MT52MT120MT52 MT53 MT100MT121MT114MT97 MT50MT46MT51MT105MT46 MT69MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46 MT101MT240MT97 MT108MT101MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46 MT70MT111MT114MT100 MT69MT115MT99MT97MT112MT101MT46 MT70MT111MT114MT100 MT69MT120MT112MT108MT111MT114MT101MT114MT46 MT70MT111MT114MT100 MT42 MT82MT101MT107MT115MT116MT114MT97MT114MT108MT101MT105MT103MT97 MT101MT114 MT109MT105MT240MT117MT240 MT118MT105MT240 MT109MT225MT110MT97MT240MT97MT114MT108MT101MT103MT97MT114 MT103MT114MT101MT105MT240MT115MT108MT117MT114 MT237 MT254MT114MT106MT225MT116MT237MT117 MT111MT103 MT115MT101MT120 MT109MT225MT110MT117MT240MT105MT46 MT222MT230MT114 MT101MT114MT117 MT104MT225MT240MT97MT114 MT103MT101MT110MT103MT105 MT101MT114MT108MT101MT110MT100MT114MT97 MT109MT121MT110MT116MT97 MT111MT103 MT118MT246MT120MT116MT117MT109 MT254MT101MT105MT114MT114MT97MT46 MT75MT97MT117MT112MT118MT101MT114MT240 MT101MT114 MT104MT225MT240 MT103MT101MT110MT103MT105MT46 MT65MT117MT107MT97MT98MT250MT110MT97MT240MT117MT114 MT225 MT109MT121MT110MT100MT58 MT97MT102 MT69MT115MT99MT97MT112MT101 MT101MT114 MT254MT111MT107MT117MT108MT106MT243MT115 MT111MT103 MT115MT97MT109MT108MT105MT116MT117MT114MT59 MT97MT102 MT69MT120MT112MT108MT111MT114MT101MT114 MT101MT114 MT66MT114MT105MT109MT98MT111MT114MT103 MT111MT103 MT70MT111MT114MT100 MT225MT115MT107MT105MT108MT106MT97 MT115MT233MT114 MT114MT233MT116MT116 MT116MT105MT108 MT97MT240 MT98MT114MT101MT121MT116MT97 MT118MT101MT114MT240MT105 MT111MT103 MT98MT250MT110MT97MT240MT105 MT225MT110 MT102MT121MT114MT105MT114MT118MT97MT114MT97MT46 MT78MT225MT110MT97MT114MT105 MT117MT112MT112MT108MT253MT115MT105MT110MT103MT97MT114 MT118MT101MT105MT116MT97 MT114MT225MT240MT103MT106MT97MT102MT97MT114 MT72MT118MT101MT114MT115 MT118MT101MT103MT110MT97 MT102MT114MT97MT109MT108MT101MT105MT240MT105MT114 MT70MT111MT114MT100MT115MT118MT111MT110MT97 MT109MT97MT114MT103MT97MT114 MT116MT101MT103MT117MT110MT100MT105MT114 MT98MT237MT108MT97MT63 MT101MT114 MT101MT107MT107MT105 MT102MT108MT243MT107MT105MT240MT46 MT77MT101MT240 MT116MT237MT109MT97MT110MT117MT109 MT98MT114MT101MT121MT116MT97MT115MT116 MT104MT97MT103MT105MT114 MT102MT243MT108MT107MT115 MT111MT103 MT101MT105MT103MT101MT110MT100MT117MT114 MT118MT105MT108MT106MT97 MT97MT240 MT70MT111MT114MT100 MT118MT97MT120MT105 MT237 MT116MT97MT107MT116 MT118MT105MT240 MT254MT97MT114MT102MT105MT114 MT254MT101MT105MT114MT114MT97 MT111MT103 MT70MT243MT108MT107 MT118MT105MT108MT108 MT102MT114MT101MT108MT115MT105 MT116MT105MT108 MT97MT240 MT118MT101MT108MT106MT97 MT254MT97MT240 MT115MT101MT109 MT104MT101MT110MT116MT97MT114MT59 MT107MT97MT110MT110MT115MT107MT105 MT115MT116MT230MT114MT114MT105 MT97MT240MT101MT105MT110MT115 MT115MT116MT230MT114MT114MT105MT101MT240MT97 MT109MT105MT110MT110MT105 MT98MT237MT108MT97MT46 MT83MT112MT111MT114MT116MT98MT237MT108MT97MT44 MT98MT111MT114MT103MT97MT114MT98MT237MT108MT97MT44 MT102MT101MT114MT240MT97MT98MT237MT108MT97MT44 MT106MT246MT107MT108MT97MT98MT237MT108MT97MT46 MT65MT108MT108MT116 MT101MT102MT116MT105MT114 MT254MT246MT114MT102MT117MT109 MT111MT103 MT108MT246MT110MT103MT117MT110MT117MT109MT46 MT77MT97MT114MT103MT116 MT118MT105MT108MT108 MT101MT107MT107MT105 MT115MT107MT105MT112MT116MT97 MT117MT109 MT109MT101MT114MT107MT105 MT104MT97MT102MT105 MT254MT97MT240 MT225MT116MT116 MT70MT111MT114MT100 MT225MT240MT117MT114MT46 MT83MT116MT101MT102MT110MT97 MT101MT114 MT254MT97MT114 MT109MT101MT240 MT98MT121MT103MT103MT240 MT225 MT115MT107MT111MT240MT117MT110MT117MT109 MT254MT237MT110MT117MT109 MT111MT103 MT70MT111MT114MT100 MT101MT114 MT109MT101MT240 MT254MT233MT114 MT246MT108MT108MT117MT109 MT103MT97MT116MT110MT97MT109MT243MT116MT117MT109 MT108MT237MT102MT115MT105MT110MT115MT46 MT70MT114MT225 MT102MT121MT114MT115MT116MT97 MT193 MT104MT118MT97MT240MT97 MT116MT237MT109MT97MT109MT243MT116MT117MT109 MT101MT114MT116 MT254MT250 MT237 MT108MT237MT102MT105MT110MT117MT63 MT222MT250 MT118MT101MT108MT117MT114 MT225 MT109MT105MT108MT108MT105 MT106MT101MT112MT112MT97 MT102MT114MT225 MT70MT111MT114MT100MT46 MT72MT118MT111MT114MT107MT105 MT102MT230MT114MT114MT105MT110MT233 MT102MT108MT101MT105MT114MT105MT46 MT69MT115MT99MT97MT112MT101MT44 MT69MT120MT112MT108MT111MT114MT101MT114MT44 MT101MT240MT97 MT69MT120MT99MT117MT114MT115MT105MT111MT110MT46 MT69MT115MT99MT97MT112MT101 MT101MT114 MT110MT253MT106MT97MT115MT116MT105 MT115MT112MT111MT114MT116MT106MT101MT112MT112MT105 MT205MT115MT108MT101MT110MT100MT105MT110MT103MT97 MT118MT105MT108MT106MT97 MT97MT108MT118MT246MT114MT117 MT115MT112MT111MT114MT116MT106MT101MT112MT112MT97 MT116MT105MT108 MT116MT97MT107MT115 MT101MT102 MT254MT97MT240 MT115MT107MT121MT108MT100MT105 MT115MT110MT106MT243MT97 MT237 MT115MT117MT109MT97MT114 MT108MT101MT105MT240MT105MT110MT110MT105 MT117MT112MT112 MT97MT240 MT75MT225MT114MT97MT104MT110MT106MT250MT107MT117MT109MT46 MT69MT120MT112MT108MT111MT114MT101MT114 MT101MT114 MT109MT101MT115MT116 MT115MT101MT108MT100MT105 MT106MT101MT112MT112MT105 MT104MT101MT105MT109MT105MT46 MT72MT97MT110MT110MT97MT240MT117MT114 MT102MT121MT114MT105MT114 MT70MT111MT114MT100MT45MT102MT243MT108MT107MT105MT240 MT115MT101MT109 MT118MT105MT108MT108 MT101MT107MT107MT101MT114MT116 MT97MT110MT110MT97MT240 MT106MT101MT112MT112MT97 MT109MT101MT240 MT104MT225MT117 MT111MT103 MT108MT225MT103MT117 MT100MT114MT105MT102MT105 MT111MT103 MT101MT105MT103MT97 MT254MT101MT115MT115 MT107MT111MT115MT116 MT97MT240 MT102MT101MT114MT240MT97MT115MT116 MT108MT250MT120MT117MT115MT46 MT69MT120MT112MT101MT100MT105MT116MT105MT111MT110 MT101MT114 MT103MT111MT116MT116 MT100MT230MT109MT105 MT117MT109 MT97MT240 MT70MT111MT114MT100 MT118MT97MT120MT105 MT237 MT116MT97MT107MT116 MT254MT97MT114MT102MT105MT114 MT70MT111MT114MT100MT45MT102MT243MT108MT107MT115MT105MT110MT115 MT101MT110 MT69MT120MT112MT101MT100MT105MT116MT105MT111MT110 MT101MT114 MT115MT233MT114MT115MT116MT97MT107MT108MT101MT103MT97 MT102MT121MT114MT105MT114 MT70MT111MT114MT100MT45MT102MT243MT108MT107MT105MT240 MT115MT101MT109 MT118MT105MT108MT108 MT115MT116MT230MT114MT114MT105MT108MT250MT120MT117MT115MT106MT101MT112MT112MT97 MT101MT110 MT69MT120MT112MT108MT111MT114MT101MT114MT46 MT102MT108MT121MT116MT117MT114 MT102MT106MT97MT108MT108MT105MT240 MT116MT105MT108 MT77MT250MT104MT97MT109MT101MT240MT115 MT101MT110MT100MT97 MT115MT116MT230MT114MT115MT116MT105 MT106MT101MT112MT112MT105 MT237 MT104MT101MT105MT109MT105MT46 MT254MT230MT103MT105MT108MT101MT103MT117MT114 MT145MT111MT102MT117MT114MT108MT250MT120MT117MT115MT106MT101MT112MT112MT105MT146 MT102MT121MT114MT105MT114 MT70MT111MT114MT100MT45MT102MT243MT108MT107MT105MT240 MT115MT101MT109 MT118MT105MT108MT108 MT102MT97MT114MT97 MT108MT101MT105MT240MT46 MT86MT101MT114MT116MT117 MT98MT97MT114MT97 MT254MT97MT240 MT115MT101MT109 MT254MT250 MT118MT105MT108MT116 MT118MT101MT114MT97 MT150 MT118MT101MT108MT100MT117 MT222MT97MT240 MT115MT107MT105MT112MT116MT105MT114 MT109MT225MT108MT105 MT104MT118MT97MT240MT97 MT118MT246MT114MT117MT109MT101MT114MT107MT105 MT254MT250 MT118MT101MT108MT117MT114MT44 MT101MT105MT110MT110MT105MT103 MT104MT118MT97MT114 MT107MT97MT117MT112MT105MT114MT46 MT222MT106MT243MT110MT117MT115MT116MT97MT110 MT254MT97MT114MT102 MT97MT240 MT118MT101MT114MT97 MT49MT49MT48 MT112MT114MT243MT115MT101MT110MT116MT46 MT222MT250 MT98MT101MT114MT240 MT115MT116MT243MT114MT117 MT109MT101MT114MT107MT105MT110 MT70MT111MT114MT100MT111MT103 MT84MT111MT121MT111MT116MT97MT46 MT222MT250 MT98MT101MT114MT240 MT115MT97MT109MT97MT110 MT98MT237MT108MT97 MT111MT103 MT75MT111MT109MT100MT117 MT237 MT66MT114MT105MT109MT98MT111MT114MT103 MT111MT103 MT118MT101MT108MT100MT117 MT70MT111MT114MT100MT46 MT86MT105MT240 MT108MT111MT102MT117MT109 MT97MT240 MT118MT101MT114MT97 MT109MT101MT240 MT97MT108MT108MT97 MT108MT101MT105MT240MT46 MT65MT108MT108MT116MT97MT102MT46 MT86MT105MT240 MT108MT111MT102MT117MT109 MT254MT233MT114 MT246MT114MT117MT103MT103MT114MT105 MT254MT106MT243MT110MT117MT115MT116MT117 MT111MT103 MT98MT101MT115MT116MT117 MT115MT101MT109 MT118MT246MT108 MT101MT114 MT225MT46 MT86MT105MT240 MT108MT101MT103MT103MT106MT117MT109 MT111MT107MT107MT117MT114 MT102MT114MT97MT109 MT117MT109 MT97MT240 MT103MT101MT114MT97 MT66MT114MT105MT109MT98MT111MT114MT103 MT246MT114MT117MT103MT103MT117MT109 MT115MT116MT97MT240 MT116MT105MT108 MT97MT240 MT118MT101MT114MT97 MT225 MT45 MT102MT121MT114MT105MT114 MT254MT105MT103 MT115MT101MT109 MT118MT105MT108MT116 MT102MT106MT225MT114MT102MT101MT115MT116MT97 MT237 MT115MT101MT109 MT102MT121MT108MT103MT105MT114 MT254MT233MT114 MT237 MT103MT101MT103MT110MT117MT109 MT108MT237MT102MT105MT240MT46 MT75MT111MT109MT100MT117MT46 MT86MT101MT108MT100MT117 MT70MT111MT114MT100MT104MT106MT225 MT86MT101MT114MT116MT117 MT254MT97MT240 MT115MT101MT109 MT118MT105MT108MT116 MT118MT101MT114MT97MT46 MT75MT97MT117MT112MT116MT117 MT70MT111MT114MT100 MT101MT114 MT237 MT104MT243MT112MT105 MT254MT114MT105MT103MT103MT106MT97 MT98MT237MT108MT97MT109MT101MT114MT107MT106MT97 MT225 MT205MT115MT108MT97MT110MT100MT105MT46 MT86MT101MT108MT100MT117 MT78MT221MT84MT84MT85 MT222MT201MT82 MT76MT193MT71MT84 MT71MT69MT78MT71MT73 MT70MT111MT114MT100  MT69MT120MT112MT108MT111MT114MT101MT114 MT52MT120MT52 MT53 MT100MT121MT114MT97 MT52MT46MT48MT105 MT86MT54MT46 MT69MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46 MT101MT240MT97 MT108MT101MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46  MT69MT120MT112MT101MT100MT105MT116MT105MT111MT110 MT52MT120MT52 MT69MT100MT100MT105MT101 MT53MT46MT52MT105 MT86MT56MT46 MT69MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46 MT101MT240MT97 MT108MT101MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46  MT69MT120MT99MT117MT114MT115MT105MT111MT110 MT52MT120MT52 MT54MT46MT48 MT116MT117MT114MT98MT111 MT100MT237MT115MT105MT108 MT86MT56MT46 MT69MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46 MT101MT240MT97 MT108MT101MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46  MT69MT115MT99MT97MT112MT101 MT52MT120MT52 MT53 MT100MT121MT114MT97 MT88MT76MT83 MT50MT46MT51MT105MT46 MT69MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46 MT101MT240MT97 MT108MT101MT105MT103MT240MT180MT97MT110MT110 MT102MT121MT114MT105MT114 MT107MT114MT46 
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16