Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 7
MINNING Sigurbjörn Stefánsson Sigurbjörn Kristmann Stefánsson fæddist 5. rnaí árið 1917 í Gerðum 1 Óslandshlíð í Skagafirði. Foreldr- ar hans voru Stefán Ásmundsson og Guðrún Pálsdóttir hjón, sem þá 'bjuggu þar. Var hann eina barn þeirra hjóna, sem upp komst, en þau misstu ungan dreng, sem var Ookkru eldri en Sigurbjörn. Sigur- þjörn ólst upp hjá foreldrum sín Oni og var á heimili þeirra til 17 árá aldurs. Stefán faðir hans fluttist síðan til Hofssóss, kynntist óg honum nokkuð, er ég var bú- settur þar. Er hann í Oiinningu minni sem einn hinna Sóðu og traustu nianna, sem lítið lét yfir sér, en bjó yfir góðri greind og mannkostum. fiann er enn á lífi, aldraður orð- fon 0g býr þar nyrðra. Við biðjum ■ honum blessunar. _Er Sigurbjörn hélt úr foreldra- þúsum varð hann heimilisfastur ® Hofsósi um hríð. Síðan fluttist "ann til Dalvíkur, var að visu ^aupamaður bæði á Upsum og ^ýkka í Svarfaðardal, en á Dalvík fók hann að stunda skósmíðinám n3 vann um hríð hjá Friðriki Guð- m'andssyni skósmið þar. í árs- þyrjun 1947 fluttist Sigurbjörn hl 'ý’guifjarðar og tók að stunda iðn- sina þar Hann hóf nám í Iðnskóla “fglufjarðar, iauk þaðan ágætu Prófi 0g hafði nú full réttindi sern ®kösmiður. Á Siglufirði kynntist ann Laufeyju Pálsd., felldu þau 'ugi saman og hófu búskap um °rið 1950 E.ignuðust þau saman PrJár dætur: Ásu Dagbjörtu. stu Pálínu og Ágústu Guðnýju. g. Siglufirði lágu leiðir okkar gurbjörns saman. Þau kynni, m ég hafði af honum og þær mninggj., Sem ég á um hann, eru o oinn veg. Það eru kynini jj^^^lPningar um ágætan dreng, gværan, traustan og gegnan nn, mann, sem var góðum liæfi ÍSL.ENDINGAÞÆTTIR leikum búimn, og hann notaði hæfileika sína vek Og við nánari kynni duldist það ekki lengi að hann átti sitt hugðar efni, og það hugðarefni var stakan ísiénzka, ferskeytlan og ]>að leyndi sér heldur ekki við nánari kynni, að hann var sjálfur snjall hag- yrðingur jafnvel Skáld. Það eru miklir töfrar, sem ferskeytlan býr yfir. Ótrúlega margt má segja fagurlega í einni lítilli stöku. Vel kveðin staka getur verið lireint listaverk. Þetta fann Sigurbjörn og notfærði það, því að hann haföi hæfileikana fil þess. Mörg stafcan og ljóðið kom frá munni hans og úrval þess kom út í bók, sem hann nefndi „Skóhljóð“, og er það nafn einkar vel valið og tákn- rænt, ef litið er jafnframt á ævi- starf hans. Stundum var hann glettinn og gamansamur en allt, sem hann orti bar vott um góða greind og næmt brageyra. Það er bjart yfir minningum mínum frá þessum árum á Siglufirði. Mér leið iþar vel, og svo held ég að hafi verið um flesta aðra. íbúar þessa afskekkta bæjar voru oft eins og ein stór fjölskylda. Allir þekktust og allir voru jafningjar. En stund- um var atvinnan of stopul, og þá var leitað til staða, sem meiri möguleika gáfu og veittu betri lifsafkomu. Því leituðu og leita enn margir þaðan hurtu. Sigurbjörn fluttist alfarinn' það- an fjölskyldu sína á haustdög- um árið 1960. Leið hans lá hingað til Reykjavíkur, eins og svo margra annarra. Fyrstu árin hér vann lrann í verksmiðju við skó- gerð síðan hjá Helga Þorvaklssyni skósmið. Eftir að hann kom hingað til Reykjavíkur gerðist hann féiagi í kvæðamannafélaginu Iðunni, hann flutti marga þætti í útvarp, bæ'ði urn hugðarefni sín og annað, enda ágætur fyrirlesari. Hann var góður heimilisfaðir góður stjúpfaðir tveggja barna konu sinnar, sem hún átti er þau kynntust. Ég vil flytja hér þakkir þeirra, þakkir barna hans og konu. Þau minnast hans öll með hlýjum huga og þakka honum föðurum- hyggju og gengin samleiðarspor. Við þökkum honum, kveðjum hann og biðjum honum blessunar Guðs. Við segjum með skáldinu, Andi hafinn til himinsala með sólargeislum sendir kveðjur. Biður hann Guð að blessa og styrkja vandamenn og vini sína. Ragnar Fjalar Lárusson. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.