Íslendingaþættir Tímans - 23.01.1972, Blaðsíða 12

Íslendingaþættir Tímans - 23.01.1972, Blaðsíða 12
Arngrímur Arngrímsson Meðan haustvindar blésu og trén stóðu í hnipri með fallandi lauf- krónu, andaðist 1. október á Fjórð ungssjúkrahúsinu á Akureyri Arngrímur Arngrímsson. Hann var jarðsettur að Dalvíkurikirkju laug- ardaginn 8. október að viðstöddu íjölmenni. Sökum vináttu hans við mig og fjölskyldu mína, er mér bæði ljúft og skylt að minnast hans að nokkru. Arngrímur fæddist að Þorsteins stöðum í Svarfaðardal 7. júní 1890, var einn af 6 börnum foreldra sinna, en þau voru hjónin Arn- grímur Stefánsson og Anna Bald- vinsdóttir, sem allan sinn búskap bjuggu að Þorsteinsstöðum. Arngrímur mun hafa verið heima í foreldrahúsum til 19 ára aldurs, eða til ársins 1909, en það ár létust foreldrar hans báðir. Fór Arngrímur þá að heiman til vinnu mennsku, eins og þá tíðkaðist með unga menn. Vorið 1919, kvæntist Arngrímur eftirlifandi konu sinni, Sólveigu Jóhannsdóttur frá Hæringsstöð um. Var það hjónaband ástsælt og traust til hinztu stundar. Þau hjón ég segi hér fátt af því, en hún var fyrst og fremst góð mann- eskja, vönduð í allri breytni sinni, . hjálpfús, velviljuð, skemmtileg og glaðlynd, hún var ágæt húsmóðir, eiginkona og móðir. Hún var meira fyrir að vera en sýnast. Við, sem eftir stöndum og söknum hennar, vitum hið óum- flýjanlega, „að eitt sinn skal hver deyja“, en vonum samt og trúum að ókki sé öllu lokið, þótt líkam- inn hrörni og hverfi eins og blóm, sem að hausti fölnar og hnígur til moldar, en hví megum við þá ekki eins og það vænta þess, að vakna aftur á nýju vori? Sigríður Einars frá Munaðarnesi. voru í húsmennsku næstu árin í Svarfaðardal, þar af 10 ár á Skálda læk hjá foreldrum minum. Þar hóf ust kynni mín á þessum sæmdar- hjónum. Arngrímur var vel greindur maður og einn af þessum fágætu dugnaðarmönnum, þar sem trú- mennska og vilji til góðra verka var ætíð efst í huga. Fæddur 10. ágúst 1895. Dáinn 17. nób. 1971. Hann fæddist að Egilsseli í Fellnahreppi, N-Múlasýslu. Yngst ur sex barna Ólafs Júlíusar Berg- sonar og Guðnýjar Kristjánsdótt- ur. Fyrstu áratugi ævinnar er Ingi mann á Héraði, þá sennilegast á námunda við föður sinn er starf- aði sem farandkennari á ýmsum bæjum á Héraði. í kringum 1920 flyzt Ingimann ásamt móður sinni til Neskaupstaðar og stundar þar ýmis störf til lands og sjávar. Á Neskaupstað kynnist Ingimann starfi verkalýðshreyfingarinnar og Það er mikil hamingja fyrir okk ur systkinin að eiga þær fögru minningar frá samvistum með Arn grími á okkar uppvaxtarárum og þá ekki sízt góðvild og hjálpsemi þeirra hjóna við móður mína og okkar heimili þegar erfiðleikar steðjuðu að. Árið 1949 fluttist Arngrímur með konu sinni til Dalvíkur, þar sem þau áttu sitt litla, hlýlega heimili að Hafnarbraut 30. Að leiðarlokum er mér efst í huga þakklæti fyrir samfylgdina með Arngrími og flyt hjartans kveðjur frá móður minni og okk- ur systkinum. Sólveigu sendi ég samúðarkveðj ur og óska henni blessunar. Nú göfug sál er genginn og Guði einum f engin, sú vissa öllum er, þar ætíð birtan bíður og böl þar enginn líður, þar frið og sælu fáum vér. gerðist ákafur fylgismaður í þeim hópi. Árið 1946 lézt móðir hans. Þá flyzt hann búferlum til Reykjavík- ur og starfar þar hjá Vatnsveitu Reykjavíkur, unz hann vegna heilsu sinnar hættir striti daglauna mannsins. 1946 er Ingimann flyzt til Reykja víkur flyzt hann til mágkonu sinn- ar Þóreyjar Jónsdóttur, er gift var Jóni Ólafssyni bróður hans, en Jón lézt árið 1944. Tvær dætur áttu þau, Jón og Þórey, Guðbjörgu og Guðnýju Ingimann reyndist þeim sem góð- Brjánn Guðjónsson. Berg Ingimann Olafsson 12 ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.