Íslendingaþættir Tímans - 10.07.1976, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 10.07.1976, Blaðsíða 2
Yaldimar Daníelsson bóndi Kollafossi f. 14. des. 1901. d. 19. marz. 1974. Vinarkveðja. Fyrir tveimur árum lézt á sjúkra- húsinu á Hvammstanga Valdimar Danlelsson 73 ára aB aldri. Hann veiktist skyndilega viB störf sin. Skömmu seinna missti hann meB- vitund. Strax var hringt til læknis sem kom mjög fljótlega. Læknirinn tók hann meö sér á sjúkrahúsiö á Hvammstanga. Þar lézt Valdimar eftir fáa klukkutima. Kona hans, Guö- björg, fylgdist meö bónda slnum þar til yfir lauk. Hún sagöi mér þaö sjálf aö hún hefði fengiö þann mikla styrk, friö og ró aö sér heföi ekki einu sinni falliö tár á auga. Þetta sýnir þaö mikla þrek sem Guöbjörgu er gefið. Ég þekki þessa konu vel og get boriö þaö aö hún er meö þeim elskulegustu konum sem ég hef kynnzt. Hún er mjög trúuö kona og felur frelsara sinum allar sinar heimilismenningu æskuáranna. Þetta gerði hann aö góöum safnveröi. A snyrtimennsku, prúömennsku og trúmennsku Ölafs hefur áður veriö minnzt. Allt þetta kom nú starfi hans til góöa og gerði hann aö enn betri safnveröi. Hann umgekkst munina og gamla bæinn með hliðstæöu hugarfari og góöir húsbændur I gamla daga.þeg- ar þeir bjuggust til móttöku tiginna gesta. AUt skyldi vera fágaö og snyrt, jafnt gólf sem góöir gripir. Hins vegar voru I augum hans allir gestir jafn- tignir. Og mest gaman haföi hann af aö sýna bæinn ungu fólki, væri þaö ekki mjög margt saman svo aö hægt væri að sinna spurningum þess og fræöa þaö. Hann naut þess aö skynja undrun þess og hrifningu yfir þeim heimi, sem þaö skyndilega varö vitni aö. Um þaö sagöi hann mér mörg dæmi. Þess vegnalagöi hann sig fram um aö læra sögu hvers hlutar, væri hún einhver til, svo að hann gæti sagt hana I hlustandi eyra. Hins vegar taldi Olafur Gislason sig aldrei húsbónda I gamla bænum á Grenjaöarstaö, heldur þjón. Hvaö sem þvl leið, bar hann aöalsmerki hins trúa þjóns af mikilli prýöi. 2 Þegar Olafur geröist safnvöröur á Grenjaöarstaö, gekk hann ekki heill til skógar og aldrei uppfrá þvi, þótt tækni læknanna héldi sjúkdómi hans i skefjum lengi vel. Eftir að hann missti konu sina dvaldist hann nokkra vetur i Reykjavik og stundaöi þar vinnu. Þá haföi ég einnig horfiö þangað. Bar fundum okkar Ólafs oft saman, þvi vinátta hans og tryggö brást ekki. A slikum fundum kom i ljós, að hugur hans var bundinn safninu á Grenj- aðarstað og leitaöi þangaö, einkum þegar voraöi. Enda fór hann þá norö- ur. En dvölin I gamla bænum var hon- um engan veginn alltaf holl og hann haföi oftoröá þvi viö mig að hætta. Ég lagöi fast aö honum aö halda áfram. En þegar hann sagði mér, eftir tiu ára starf aö nú gæti hann ekki meira, var mér ljóst að hann haföi á réttu aö standa. Enda var hann sannarlega bú- inn að gera meir en vel. Suöur-Þingeyingar og Þjóöminja- safniö hafa ástæöu til aö minnast ólafs Gislasonar meö þökk og viröingu. Hann andaðistá Sjúkrahúsinuá Húsa- vik, 11. mal 1976. Páll H. Jónsson frá Laugum hugsanir I þeirri miklu sorg sem hún og börnin hafa oröiö fyrir. Þeirra hjónaband var meö afbrigð- um gott. Bæöi voru þau samhent til alls þess er til búskapar heyrir og báru sanna viröingu hvort fyrir ööru. Ég veröaðsegja það,aöég þekki þetta heimili manna bezt. Valdimar ólst upp á Hvammstanga hjá Helgu Bergsdótt- ur og Asmundi Eirikssyni. AB Helgu látinni gerðist Halldóra Olafsdóttir ráöskona hjá þeim fósturfeögum. Þegar Valdimar fluttist aö Kolla- fossi var þar allt i niöurniöslu. Byggöi hann upp öll peningshús á jörðinni, byrjaöi aö byggja fjós og hlööu og gleymslu og nú siöast fjárhús fyrir 400 fjár og hlöðu viö, allt steinsteypt. Einnig byggöi hann við Ibúöarhúsiö. Um sama leyti var byrjaö aö byggja fjárhús og hlöðu á minu heimili. Þótti þaö sjálfsagt aö þarna yröi samvinna á milli bæjanna Kollafoss og Brautarholts. Og þvi hélt stöðugt áfram má seg ja allt til siöastliöins árs. Mér var vel kunnugt um þaö aö Valdi- mar langaöi til aö lifa þaö aö allt þetta kæmist I framkvæmd. Og þaö rættist lika. Ennfremur ræktaöi hann I stórum stil svo nú má segja að allt sé ræktaö sem ræktanlegt er. Þegar synir hans komust ipp áttu þeir allir mikinn þátt i öllum þessum framkvæmdum. JEkki létu þeir feögar sér þetta nægja, heldur leigðu land undir ræktun út á Brekkuiæk, upp und- ir 20ha. Þaö land giröa þeir og erþaö komið I fulla rækt. Ef þjóöin ætti marga slika dugnaöarmenn væri hún ekki á flæöiskeri stödd. Þá gegndi hann trúnaðarstörfum fyrir sveit sina, þar á meöal var hann einn af þeim sem vann aö þvi að kirkj- an á Efra-Núpi var endurbyggö. Valdimar var um þær mundir formaö- ur sóknarnefndar. Valdimar flutti ræöu þegar kirkjan var vigö og þótti mörgum honum takast vel. Hann var mikill kirkjunnar vinur. Fyrstu árin sem Valdimar bjó á Kollafossi verzlaði hann viö kaup- félagiö á Borðeyri og flutti þvi allar sinar vörur á klökkum haust og vor. En á vetrum þegar Hrútafjaröarháls fór aö frjósa og öll vötn lögö var varan flutt á sleöum. Komstég oft i þá flutn- Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.