Íslendingaþættir Tímans - 15.01.1977, Blaðsíða 12

Íslendingaþættir Tímans - 15.01.1977, Blaðsíða 12
Áttræður Björgvin Filippusson Til Björgvins Filippussonar 1. desember 1976 Fæddur er viö „Fjalliö eina”, — fór aö teyga loftiö hreina ungur, — fyrir aldamót. Fékk i æöar fjallablæinn ferskan þar, sem lék um bæinn byggöan upp viö brekkurót. Tók hann snemma tölt úr hesti. Tryggö viö búskap ungur festi. Yrkti jörö og orti ljóö. Samdi lög viö sálma og kvæöi. Söng viö raust, þá haföi næöi. Lék á orgel lögin góö. Fagran bjó viö fjallahringinn: Fljdtshliöina, Þrihyrninginn, austar risa Eyjafjöll. — Geymir hugur Gunnarshólma, gasöingana ljúfa, ólma. — Minnisstæö er myndin öll. hans frá Yzta-Hóli aö Asi i Hegranesi og bjuggu þar á hálfri jöörinni til árs- ins 1924, en þá keyptu þau jöröina Reyki á Reykjaströnd, og bjuggu þar til ársins 1931, er þau brugöu búi og fluttu til Sauöárkróks, og átti Einar þar heima hjá foreldrum sinum, en flytur til Reykjavikur skömmu áöur en hann hóf störf i lögregluliöi Reykja- vikur, 19. nóvember áriö 1940. Aö aldri til var Einar þriöja barn sinna foreldra, en þau systkinin voru fimm, bræöurnir þrir og tvær systur og er nú aöeins eftir á lifi yngsti bróöirinn, Björn, sem búsettur er á Sauöárkróki, en meö honum og Einari var alveg sérstaklega kært alla tiö og var vinátta þeirra sem bræöra til mik- illar fyrirmyndar og lærdómsrfk ölum þeim, sem til þekktu, en meö allri breytni sinni i lifi og starfi báru þeir foreldrum sinum fagurt vitni. Eins og fyrr er um getiö hóf Einar störf i lög- regluliði Reykjavikur 19. nóvember áriö 1940, en var skipaöur bæjarlög- regluþjónn 1. júli 1943. Siöan skipaöur aðstoðarvarðstjóri 1. nóvember 1963 og varðstjóri 1. nóvember 1972. Ég minnist Einars sem góös vinar og félaga. Við gengum sama daginn i lögregluliöiö og vorum vaktarfélagar i tæp 14 ár. Ég þekkti þvi ve) haö Einari 12 varljúft aö láta gott af sér leiöa og gat i kyrrþey rétt hinum smáa hjálpandi hönd, en hann var sá maður, sem vildi úr öllu gott gera. Hann var einlægur vinur og elskulegur félagi. Var trúr i starfi og traustur með afbrigöum, þeg- ar á reyndi. Hann bjó yfir góölátlegri kimni, sem var svo græskulaus aö hún gat engan sært. Hann var sönghneigð- ur og haföi yndi af tónlist, mjög bók- hneigður og las mikiö. Atti gott bóka- safn og var mjög fróður um marga hluti, enda uppalinn á sérstöku fróö- leiksheimili. Hinn 28. október árið 1944 giftist Ein- ar eftirlifandi konu sinni, Sigriði Asu Gisladóttur og voru foreldrar hennar Gisli Einarsson, Bjarnasonar, bónda aö Kleppi við Reykjavik og ólöf As- geirsdóttir, fædd á Lambastöðum i Alftaneshreppi á Mýrum, og voru þau hjón bæöi af borgfirzkum ættum, langt i ættir fram. Arið 1948 auðnaðist þeim einkason- urinn Gisli, sem nú er starfandi læknir i Lidkjöping i Sviþjóð, og er kona hans Sigrún Benediktsdóttir,. sjúkraþjálí- ari, og vinna þau hjónin bæði á sama þau hjónin bæði á sama sjúkrahúsinu i Lidkjöping. I einkalifi sinu var Einar meö af- brigðum hamingjusamur maður og fylgdist þar allt aö, ástrik eiginkona, elskulegur sonur og tengdadóttir. Sambúð þeirra hjónanna Einars og Sigriöar, stóö i 32 ár og var hún svo einlæg og ástúðleg aö likust var sól- skinsdegi. Hjá þeim var sólin alltaf i hádegisstaö og ilmur jurtanna, var alltaf jafn hressandi viö götuna hvar sem leið þeirra lá, þvi svo mikiö voru þau hvort öðru i lifinu aö hér er ekkert of sagt. Þó var drengurinn þeirra stærsta guösgjöfin, sem þeim hlotnaö- ist og skærasti geislinn, sem skein á vegi þeirra. Honum voru þau allt og hann var þeim lika allt. Þaö er gott aö leiðarlokum fyrir þau Sigriöi og Gisla, og aöra ástvini aö geta geymt og varö- veitt I hjörtum sinum jafn fagrar og elskulegar minningar, sem þau eiga um Einar. Þær minningar glitra sem dýrmætar perlur við skin hins eillffa kærleika, sem þau bera til hans, fyrir þá astúð og umhyggju, sem hann sýndi þeim i lifi sinu og starfi. En hann vill einnig við þessi vegaskil þakka elsku- legri eiginkonu og syni fyrir allt, sem þau voru honum i lifinu. Blessuö sé minning Einars Asgrfmssonar. Guöi séu þakkir fyrir lif hans og starf. Valdimar Guömundsson íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.