Íslendingaþættir Tímans - 18.11.1978, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 18.11.1978, Blaðsíða 5
Organistinn frá Vogi Teitur Bogason Nú grisjast ööum sú kynslóö, sem fædd var fyrir og um siöustu aldamót, sú kyn- slóö, sem ólstupp viö gamla siöi landbún- aöarhátta, eins og þeir höföu tiökazt frá landnámi, sú kynslóö, sem fagnaöi nýjum frelsistimum hins endurreista tslands meö fúllveldisþakklæti ungmennafélags- hreyfingarinnar I byrjun þessarar aldar. Þótt búiö væri viöa viö þröngan kost, og fáar kröfur geröar til þess, er aukin þægindi mega heita, varö lifsgleöin þeim mun meiri, er birta sást af nýjum degi. Trúmennska gagnvart arfi og starfi var sú ánægjunnar lyftistöng, er gaf lifi til- gang og takmark. Flysjungsháttur allur var svo fjarri sem löstur er dyggö. Þessi einkenni voru öll vel mótuö meö Teiti Bogasyni á Brúarfossi, þeim bæ, sem i þjóöbraut er vestur-útvöröur Mýra- sýslu. Hér bjó Teitur mestan hluta ævi sinnar, eftir aö hann fluttist þangaö meö foreldrum sinum, Boga Helgasyni, frá Vogi og Guöbjörgu konu hans, frá Laxár- holti i Hraunhrepp, þar sem hann fæddist 26. júni 1892. Samheldni fjölskyldunnar var viö- brugöiö. Tveir synir héldu tryggö viö arf- leifö slna alla tiö, Jóhannes og Teitur, og Hún var fædd á Isafiröi 12. júli 1921. Voru foreldrar hennar Gisli Þóröarson sjómaðurá Isafiröi Asgeirssonar frá Hey- dal og kona hans, Kristin Friöriksdóttir frá Gjögri á Ströndum.' Barn aö aldri missti Jóhanna fööur sinn, hann fórst með vélbátnum Eir frá Isafiröi. Kristin stóö þá ein uppi meö fjög- ur ung börn, og raeö frábærum dugnaði og elju tókst henni aö koma þeim upp án aö stoðar. Jóhanna vandist vinnu þegar i *sku og reyndist ötul, velvirk og hög á hendur. Reyndust þessir eiginleikar ésamt ljúfri skapgerö henni gott vega-, nesti. Skömmu eftir fermingu lágu leiöir hennar til Reykjavikur þar sem hún gekk t vistir og sætti þeirri vinnu er til féll uns hún gekk að eiga Sigurö Oddsson og stofn- nöi sitt eigiö heimili. Þeim Jóhönnu og •slendingaþættir eftir fráfali móöur þeirra var systirin, Soffia, búsvari húsverka, þar sem mörgu var aö sinna á gestkvæmu heimili meö slmstöð I miöri sveit. Siguröi varö aUa barna auöið, sem öll hafa náö fullorðins aldri og reynst hinir nýtustu þegnar. Það er augljóst aö ekki hefur verið auö- ur i búi Jóhönnu og aldrei eignaöist hún eigið hús og hafði oft litlu að miöla sinum mörgu börnum, en var þeim alla tið sönn móöir og átti ást þeirra og tiltrú heila og óskipta. Þegar égkvæntist yngstu systur hennar Ásgerði, hðfust kynni okkar Jóhönnu sem entust fölskvalaust til endadægurs henn- ar. Ég dáðist að hversu hún gat varðveitt sina glöðu lund og ætlð séö björtu hliö- arnar á tilverunni. Hún vildi muna þaö góða i lifinu og gleöjast yfir velgengni barnasinna engleyma þvi sem miður fór. Jóhanna min! Viö hjónin sendum þér okkar bestu kveöjur og þökkum sam- fylgdina. Sveinbjörn Magnússon. Menntunarmöguleikar voru fáir á upp- vaxtarárum þeirra systkina. Þó var sú ein grein mennta, er hugleikin var Teiti. Hann hneigöist snemma til samvista við hljómsinslif og liti. Þótthljóöfæri væru þá bæöi fá og smá, var upplifun þeim mun meiri aö kynnast þeirra undraveldi I strjálbýlli sveit, og með tilkomu hljóöfær- is gat jafnvel litil sveitastofa breytzt I dýrðarsal. Þennan dýröarsal fyrir hitti nú Teitur fyrst hjá frænda sinum, Helga Arnasyni I Vogi. Þar lukust upp fyrir honum þeir ævintýraheimar, sem áttu eftir aö veröa hans heimkynni allt til hinzta dags. — 1 gamla húsinu I Vogi, þar sem þjóöskáldiö Steingri'mur Thorsteinsson á Stapa fyrst hafði séö dagsins ljós, og þar sem amma hans, Soffia Vernharðsdóttir, haföi leikiö á langspil eftirlætislag sitt, „Faöir á himna hæö”, skömmu fyrir andlátiö, — þar nam Teitur Bogason öll sin grund- vallaratriöi, er siöar geröu honum kleift aö veröa ágætur organleikari. Þó aö námstimi væri stuttur og kennari aöeins tilvonandi bóndi, en enginn „kon- servatóristi” eöa tónlistaratvinnumaöur, þá reyndist samt tilsögn Helga i Vogi þaö veganesti, sem mesta hamingju átti eftir að færa þessum unga frænda hans. En ekki aðeins honum sjálfum. Lög, sem hann spilaöi á litiö harmónium, festust brátt svoiminni, að engra nótna var leng- ur þörf. Allt, sem Teiti var á hljómboröi fært og i huga kært, læröi hann strax og lék siðan utanað. Var þá öllum unun á aö hlýöa. Um áratuga skeiö spilaöi Teitur viö guðsþjónustur i kirkjum á Staöarhraun'Og á Kolbeinsstööum, eöa fram til ársins 1969. Hvert sálmalag varö í höndum hans aö lofsöng til skaparans, lofgjörö fyrir gefnar góöar gáfur og ltknræöi himnakon- ungs. En Teitur gat og knuið aöra strengi. Al- þýöusöngvar voru honum ekki siöur hjartfólgnir, og jafnvel Strauss-valsinn dunaöi hjá honum, svo sem leikiö væri samtimis á tvær tvöfaldar harmónikur. Dáðust þá margir aö handleikni hans og dillandi fjöri. Þannig lifgaði hann tilveru- sviö sitt og allra samvistarmanna, og sannaði þarmeö crö Steingrlms, Þar sem söngur dvin, er dauöans riki. Ný syngur þú og leikur, kæri frændi, meöhinum himnesku herskörum, hreinn I 5 Jóhanna Gísladóttir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.