Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 26.01.1980, Blaðsíða 15
Margrét Halldórsdóttir frá Syðri — Brekkum Fædd 19. des. 1889. Dáin 21. des. 1979. Margrét var þvl rétt niræö, er hiin lést. Margrét giftist Guömundi Björnssyni P^nda á Hallgilsstööum á Langanesi 1914. , ar bjuggu þau þar til 1924, er þau fluttu . ^kureyrar, þar sem Guömundur gerö- lst bdstjóri á stórbúi þvl, er Jakob Karls- s°n haföi komiö upp aö Lundi viö Akur- eyri. Rjölskyldur þeirra Guömundar og nkobs tengdust á þessum árum vináttu- öndum sem síöan hafa haldist meö fjöl- skytóunum. Margrét og Guömundur fluttust aftur anHallgiisstööum um 1930 og bjuggu þar, •^ngaö til Guömundur lést áriö 1948. fceim hjónum varð ekki barna auöiö, en Pnu ólu upp tvær fósturdætur, náskyldar Þeim. þ>au tóku þær i fóstur ungar, er nióöir þeirra lést, eftir ósk hennar, en jnóðir þeirra var Arnffiöur Gamlielsdótt- lr °g var hún fósturdóttir Dýrleifar á yftri-Brekkum og var þvl fóstursystir Margrétar. Arnfriöur Gamalielsdo’ttir var gift ^ndréái Lúövikssyni frá Vopnafiröi. Pósturdæturnar tóku þau Margrét og Huömundur þegar þær voru þriggja og utim ára, þær Dýrleifu og Soffiu Andrés- dætur. Arnffíöur, móöir þeirra systra var frá k®varlandi i Þistilfiröi, en móöir hennar Var Vigdis Kristjánsdóttir frá Leirhöfn, Msystir Dýrleifar á Syðri-Brekkum, svo P®r voru systradætur Arnfriöur og Mar- grét. Börn Dýrleifar á Syöri-Brekkum og “alldórs Guöbrandssonar voru: Halldóra ö Syöri-Brekkum fædd 1879. (8 barna móöir)., Guörún I Efri-Hólum, fædd 1882. barna móöir), Kristján bóndi á ^yröi-Brekkum fæddur 1884. (4 börn), Margrét, sem hér um ræðir, (fósturdæt- nrnar tvær? og Svanhvit, fædd 1893, sem lengst bjó á Gunnarsstööum á Langanes- strönd, (4 barna móöir). Hún lifir enn viö góöa heilsu og býr á Þórshöfn. Margrét Halldórsdóttir var mikil hag- Jnikskona. Ung þótti hún bera svo af aö Þessuleyti aö hún var send til náms suöur Reykjavikur 1907, sem var þó ekki •nikiö tiökaö á þeim árum. Þar læröi hún kjölasaum og stundaöi talsvert þá iön Samhliöa búskapnum. Ef vandasöm verk- efni þurfti aö leysa af hendi á sviöi hand- f*a var oft leitaö til Margreétar. Margrét var vel greind og fylgdist vel me& almennum málum. En mesta hugö- arefni hennar var þó aö fylgjast meö ,s|endingaþættir ijóöagerö. Hún naut þess rikulega aö lesa ljóö okkar bestu höfunda. Þetta varmörg- um kunnugt. Hitt vissu færri aö hún fékkst sjálf talsvert viö ljóöagerö á yngri árum, en fór dult meö. Margrét var ákaflega ljúf I viömóti og nærgætin i framkomu — en I rauninni var hún mjög gamansöm, jafnvel grinsöm — en gætti þess jafnan að fara þannig meö aö ekki særöi. önnur af fósturdætrum Margrétar, Dýrleif, giftist Jóhanni i Leirhöfn Helga- syni. Helgi er einn af hinum viökunnu f. 31.8. 52 d. 15.11. 79. Þa öergamalt orötak, aö þeir deyi ungir sem guöirnir elska. Þetta orötak kom mér ihug, þegarégheyröi lát vinar mins ólafs Alfreössonar. ólafur Alfreösson var fæddur 31.8. ’53 sonur hjónanna Alfreös Eymundssonar rafverktaka og konu hans Unnar Ólafs- dóttur. Ólafur ólst upp á heimili foreldra sinna og naut þar umhyggju og umönnunar ást- Leirhafnarbræörum og enn á lifi, m.a. kunnur fyrir sitt merkilega bókasafn. Leirhafnarheimiliö er enn hiö sama rausnar- og myndarheimili eins og þaö hefur löngum veriö frægt fyrir aö vera. Margrét varö þeirrar gæfu aönjótandi aö hljóta athvarf á þessu myndar heimili — oghefur notiö þar hinnar ástúölegustu aðhlynningar um 30 ára skeið. Ég, sem þessar linur rita — nota tæki- færiö til aö flytjaþeim Leirhafnarhjónum alúöar þakkir fyrir þaö, hvaö þau hafa reynst vel þessari kæru móðursystur minni. Ég veit aö ég mæli fyrir munn hinna f jölmörgu ættingja, er ég flyt þess- ar þakkir. Einnig ber þess aö geta aö Soffla, yngri fósturdóttirin, lét sér mjög annt um fósturmóöur sina, enda einkar kært meö þeim mæögum öllum. Margrét Halldórsdóttir var ekki áber- andi kona er lét mikiö aösér kveöa meöal samferðamanna. Hún var hlédræg og litillát. Eigi aö siöur var hún mikils metin af öllum sem henni kynntust, sakir góörar greindar, dagfarsprýöi, hjálpsemi og hlý- hugar til samferöamannanna á lifsleiö- inni. Kristján Friöriksson frá Efri-Hólum. rlkra foreldra. Ég átti þvi láni aö fagna aö kynnast Ólafi velstrax i barnæsku hans. Þar komu strax i ljós ýmsir þeir eöliskostir, sem seinna uröu aöalsmerki þessa unga manns. Hann var hjartahlýr og góöur drengur og brást aldrei trausti félaga sinna, hvort heldur var I starfi eöa leik. Skaprikur var ólafur og gaf ógjarnan eft- ir sinn hlut. Þaö kom honum og félögum hans oft vel i höröum og tvisýnum keppn- um, en Ólafur var afburöa sundknatt- leiksmaöur. Sundfélagiö Ægir á góöum liösmannieftiraö sjá, þar sem Olafur er. Innilegt og gott samband var alltaf á miiii Ólafsogforeldra hans og systkina og er missir þeirra sár og mikill. Ég er þákklátur fyrir hin góöu kynni sem ég haföi af ólafi. Þaö er mannbæt- andi aö umgangast ungmenni eins og hann. Haföu þökk fyrir allt Ólafur og blessuö sé minning þfn. Foreldrum ólafs og systkinum sendi ég og fjölskylda min innilegustu samúö- arkveöjur. Guö styrki ykkur öll á erfiöum stundum. Stefán Trjámann Tryggvason 15 Olafur Alfreðsson

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.