Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 03.03.1982, Blaðsíða 7
V ilmundur Jónsson bóndi í Árnanesi F. 26. 5. 1886. D. 6. 2. 1982. Senn eru þeir nú a6 hverfa af svi6inu, sem liföu tvo efstu áratugi siöustu aldar og litu árgeisla aldamótakynslóðarinnar. Einn þeirra, sem þau ár lif6u og mundi, Vilmundur Jónsson í Amanesi kvaddi svi6iöþann 6. fdirúar si6astli6inn. Hann var einn af aldamótamönnunum og á fermingarári aldamótaárið. Vilmundur Jónsson var fæddur 1 Arna- nesi þann 26. mai 1886, sonur hjónanna Jóns Benediktssonar og konu hans, Guönýjar Stefánsddttur. Voru börn þeirra tveir synir, Vilmundur og Lúðvik, sem var nokkru yngri en Vilmundur, siöar kaupmaöur í Reykjavik. Ungir að árum misstu þeir bræöur nióðursina, sem lést þann 21. janúar 1892. Jón faðir þeirra kvæntist brátt aftur og var sfðari kona hans, Guðrún Arnadóttir frá Holtum 1 Mýrahreppi. Börn þeirra, sem til þroska komust, urðu niu og eru þau búsett i Hornafirði og f Reykjavík. Vilmundur í Árnanesi ólst þar upp f skjóli föður sfns og stjúpu viö öll venjuleg sveitastörf þess tima. Arið 1921 urðu þáttaskil i lifi Vilmundar, en það ár fékk hann jarðarhluta sinum skipt út úr föður- leifð sinni og hdf þar sjálfstæöan búskap og heimilishald. Þá um sömu mundir kvæntisthann Jóhönnu Jtíhannsdóttur frá Krossbæ i Nesjahreppi. Meö konunni eignaðist hann eina dóttur, Guðnýju, sem nú er búsett og gift i Reykjavik. Aður en •Jóhanna giftist Vilmundi, hafði hún eign- ast dóttur,Huldu Mogensen, sem dlst upp i skjóli móður sinnar og stjúpa i Árnesi. Eiginkonu si'na missti Vilmundur i júlf 1977. Eftir það bjó hann f Arnanesi með aðstoö Huldu stjúpddttur sinnar, sem að vinum ogættingjum.Gleði hennar i lifinu var að gleðja aöra. Við sem eftir lifum höfum ástæðu til að staldra við og íhuga orð Salómons um hina vænu konu: ..A lampa hennar slokknar ekki um nætúr, hún réttir út hendurnar eftir rokknum og fingur hennar gripa um snælduna. HUn breiöir út lófann mdti hinum bágstadda og réttir Ut hendumar móti hinum snauöa." Blessuð sé hennar mining. Guöbjartur Gunnarsson. íslendingaþættir siðustu veitti honum hjúkrun og aö- hlynningu i ellinni. Arið 1922 réðst Vilmundur f að byggja I- búðarhús úrsteinsteypu og var þaö eitt af fyrstu steinsteyptum ibúöarhúsum i Hornafirði. Hús þetta var ekki neitt stór- hýsi.en þó stolteinyrkjabónda,sem entist honum allt li'fiö og varð athvarf hans og vermireitur, sem hann afsagöi að flytja frá, meðan lifið entist. Þetta er i' stórum dráttum ytri umgerð um ævi Vilmundar i Arnesi, en innan þessarar umgerðar var svo sá kjarni, sem gerði hann að sérstæöum persónuleika. Hann batt ekki ávalt bagga sína sömu hnútum og samferðamenn hans. Hann var umfram allt mikill iðju- og athafna- maður til starfa vinfastur og vinmargur, glettinn og gamansamur, en þó innst inni mikiil alvörumaður, sem leitaöist jafnan við að brjóta sérhvern hlut til innsta kjarna. Skólaganga hans varð aldrei mik- il, en lifiö varð honum mjög nytsamur skóli, þvi' aö hann var skarpvel greindur að eðlisfari og hafði meöal annars aflað sér mikillar hagnýtrar sjálfsmenntunar með bókum. Meðal annars eignaöist hann snemma á lífsferli sinum reikningsbók dr Ólafs Danielssonar og lærði af henni ýmsar formúlur I stærðfræði, sem hann svo hagnýtti sér við hinar flóknustu stærðfræöi þrautir. Hann hafði mjög ungur lært að skrifa listræna rithönd og af bókum læröi hann undirstöðuatriði mál- fræði og stafsetningar. Ljóömæli og sögur aldamótaskáldanna lærði hann og hafði oft tiltækar tilvitnanir i þær. Mesta upá- halds ljóðskáld hans var Kristján Jóns- son, Fjallaskáld, en mesta trúarskáldið taldi hann vera Þorstein Erlingsson, sem þó haföi hvað mest gagnrýnt kirkju og klerkdóm. Lifsmynstur Vilmundar i Arnanesi og heimilis hans varð þó aldrei umsvifamik- ið. Hann unni móöur jörð af heilum og óskiptum huga og sleit aldrei þau bönd, fyrr en líf hans kvaddi jarðvistina. Sérhvert vor varö honum upprisuhátfð, þegar úr skauti náttúrunnar reis nýtt llf með blómknapp i hlaövarpa og lömb og folöld fæddustog brugðuá leiká grundum grænnar jarðar. Sumarið var notað til aö afla forða til lífsframfæris fjölskyldunni og á haustdægrum var fagnað þeim foröa sem að sumrinu hafði verið aflað i forða- búr. Þessir lifshættir voru einfaldir, enda var Vilmundur upp alinn og mótaður af kynstofni, sem tamið hafði sér þær llfs- venjur, að krefjastmikilsaf eiginorku, en að krefja þjtíöfélagið aldrei um fram- færslueyri. Á æskuárum Vilmundar var fjölmennt heimili I Arnanesi. Þá var I Hrisey, sem varslægju-ogbeitiland jaröarinnar mikiö krluvarp og engjar þar mjög grasgefnar. t varplandi kri'unnar spratt töðugæft gras á milli stararsvæöa, sem einnig gáfu af sér kjarngresi. 1 Hornafjarðarfljótum var silungsveiöi og inn i' Hornafjörð komu flesta vetur loðnu- og fiskigöngur og Vil- mund rak minni til aö loðnu og fiskigöng- unum fylgdu nokkrum sinnum hvalir. Allt þetta bauð uppá mikil auðæfi, sem sjálf- sagt var að hagnýta. En öll þessi aflaföng ákölluöu starfsorku og fórnfúsan vilja. Vilmundur i Arnanesi lifði þaö, að sjá öll þessi hlunnindi jaröarinnar hverfa fyrir eyöingaröflum blindra náttúruhamfara. Aö eðlisfari var Vilmundur i Amanaesi mikill trúmaður. Þó lét hann eftir sér að brosa I laumi að öfgafyllstu kenningum kirkju og klerka. En aðdáun á almætti guðs var honum mikið alvörumál. Undirritaður innti Vilmund I Amanesi eitt sinn eftir viðhorfi hans til framhalds- llfsaö lokinni jarövisthans.Svar hans var þetta: ,,Ég trúi og treysti guöi almáttugum og sú trú hefur aldrei brugöist mér. Veldi guðs og vilji hans á engin takmörk. Leyndardómar guðseru of torskildir fyrir fávlsa menn aðráða slikar rúnir. Viö vit- 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.