Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķslendingažęttir Tķmans

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Ašalrit:

Tķminn


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķslendingažęttir Tķmans

						Sjötugur
Daníel Águstínusson
aðalbókari, Akranesi
Það var veturinn 1934, að útvarpað var kvöld-
vöku frá Héraðsskólanum á Laugarvatni. Héraðs-
skólarnir voru þá umdeildir, ekki hvað sízt
Laugarvatnsskólinn. A kvöldvöku þessari flutti
ungur Eyrbekkingur ræðu með þeim ágætum, að
hún vakti mikla eftirtekt þeirra sem ;í hlýddu.
Þessi á ungi ræðumaður er sjötugur í dag, Daníel
Agústínusson, aðalbókari við bæjarfógetaem-
bættið á Akrancsi. Hann er fæddur að Eyrarbakka
18. marz 1913. Foreldrar haris voru hjónin
Agústínus Daníelsson, bóndi í Steinskoti.og Ingi-
leif Eyjólfsd. Daníel lauk námi frá Héraðsskólan-
um á Laugarvatni 1934 og kennaraprófi frá
Kennaraskóla Islands 1936.
Þá tók hans samfelldi starfsdagur við. sem óslitið
hefur staðið síðan. mcö scrstökum ágætum. þó
ekki hafi hann farið eftir einum og sama farvegi.
Daníel gerðist kennari við Héraðsskólann að
Núpi í eitt ár 1936- 37. Næst varð hann kennari
við barna- og unglingaskóla í Stykkishólmi og
Gagnfræðiskóla Austurbæjar 1947- 54.Daníel
reyndist laginn ogduglegur kennari, sem nemend-
ur náðu góðum námsárangri hjá, almennt virtu
þeir hann og mátu. Þegar Daníel hætti kennslu í
Stykkishólmi 1939 er hann ráðinn erindreki Fram-
sóknarflokksins. Hann var fyrsti maðurinn, sem
ráðinn var til þessa trúnaðarstarfs hjá Frámsóknar-
flokknum. Hann starfaði að málefnum flokksins
af sama áhuga og hciðarleika. sem einkennt hafa
störf hans alla tíð. hlífði sér hvergi við ferðalög né
annað, er starfi hans fylgdi. Þó skoðanir væru
skiptar á stundum innan flokksins um menn og
málefni. þá túlkaði Daníel í þeim atriðum það
sem hann taldi réttast. og flokknum fyrir bcztu og
vann sem erindreki Framsóknarflokknum óvenju
mikið starf. Hann kynntist flokksmönnum um allt
land og hefur yfirleitt notið trausts þeirra og
virðingar síðan. Eitt af þcim nýmælum. sem
Daníel kom í framkvæmd. var fræðslunámskeið
um stjórnmál. Ég var einn þeirra, sem naut
þeirrar kennslu. sem framfór á námskeiði þess og
minnist ég þcirra stunda með þakklæti og gleði.
Eg mun hcr ekki gcra frekari grein fyrir störfum
hans scrri erindreka flokksins.
Árið 1954 verða alger þáttaskil í lífi Daníels. þá
hættir hann kcnnslustörfum algcrlcga og gcrist
bæjarstjóri á Akrancsi. Hann flytur þangað með
fjölskyldu sína og hefur verið þar búsettur síðan.
Það var okkur samherjum og vinum Daníels
'jóst. að þar biðu hans mörg og vandasöm
v'erkefni. Hins vegar kviðum við því ckki . að
dugnaður hans mundi ckki duga til að koma þeim
í framkvæmd. enda rcyndist það svo.
Stærsta verkefnið. sem framkvæmt var þá á
Akranesi. var hafnargerðin. Fram að þeim tíma
hafði höf nin á Akrancsi verið opin. þannig að ekki
var skjól í höfninni fyrir flotann ístórviðrum. Með
hafnargerð þcirri. scm framkvæmd var á árunum
1955- 56. var höfninni lokað. Framkvæmdin þá
v;"' stefnumarkandi og þær framkvæmdir, sem
síðar hafa verið gerðar í höfninni og ennþá eru í
framkvæmd cru frjimhald þcssarar framkvæmdar
í samræmi við stækkun flotans og þcss takmarks,
að haiin væri í skjóli þó úti fyrir væri rok og
stórsjóar. f þcssum áfanga hafnarframkvæmdar
var byggð scmcntsbryggja og bátabryggjan.
A þcssum árum var lögð vatnsvcita úr Hafnar-
fjalli til Akranesskaupstaðar, sem ennþá er búið
við, en endurbætur hafa verið gerðar sérstaklcga
er varðar hreinsun.
Gagnfræðaskóli Akraness var upphaflega reist-
ur á bæjarstjóraárum Daníels, svo og starfs-
mannahús sjúkrahússins og cinhver viðbót við
það. Ennfremur voru að sjálfsögðu lagðar nýjar
götur vegna fólksfjölgunar í bænum. þó ekki væri
þá farið að stcypa þær fyrr cn síðar.
Það scm einkenndi störf Daniels sem bæjar-
stjóra var traust og rcglusemi í stjórn fjármála
bæjarins.
Ekki ætla ég mér að halda því fram. að Danícl
hafi reynzt öllum öðrum frcmri í' rcgluscmi og
aðgæzlu í fjármálastjórn. Ég hefi hins vcgar fyrir
mér álit gagnmerks manns, scm þekkir vel til
starfs hans á þessum sviðum. Hann hefur sagt í
mín eyru og fleiri. að cngan þekkti hann fremri
Daníels um aðgætni og reglusemi í stjórn fjármála
á vegum bæjarfélagsins slík fyrirmynd hafi hún
verið.
Þcgar Danícl gcrðist bæjarstjóri á Akrancsi,
hafði Alþýðuflokkurinn forustu fyrir bæjarstjórn-
ar mcirihlutanum cða þrjá fulltrúa af 5 og 405
atkvæði. Framsóknarflokkurinn hafði aðcinseinn
fulltrúa og fæst atkvæði cða 172, Alþýðubandalag-
ið hafði einnig cinn fulltrúa í bæjarstjórninni en
citthvað fleiri atkvæði.
Við vinir og samherjar Daníels höfðum nokkrar
áhyggjur af því. að hans pólistíski styrkleiki skyldi
ekki vera meiri í bæjarstjórn Akraness en raun
¦slendingaþættir
varð á. Ekki vcrður annað talið, cn samkomulag
mcirihlutans hafi gengiö snuðrulaust fyrstu
Danícls scm bæjarstjóra. cn á því varð brcyting.
Árið 1959 um vorið urðu Alþingiskosningar, þær
síðustu í gömlu kjördæmunum. Þá hætti hinn
vinsæli þingskörungur Pctur Ottcscn þing-
mennsku sinni eftir ein fjorutíu og þrjú ár.
Eftirmaður Péturs í framboði fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn var Jón Árnason. útgcrðarmaöur á
Akranesi, vclmctinn og vinsæll maður, sem átti
eftir að reynast farsæll þingmaöur. Hann hlaut
kosningu mcð 880 atkvæðum. Hins vegar hlaut
frambjóðandi Framsóknarflokksins, Daníel Ág-
ústínusson, 846 atkvæði.
Ekki orkar það tvímælis að þessi koningasigur
Danícls vakti mikla athygli og sýndi hvað dugnað-
ur hans samvizkusemi í starfi og hyggindi höfðu
skapað honum mikið traust, þó ekki nægöi það
honum til sigurs.
Hins vegar haföi hlutur Alþýðuflokksins rcynzt
rýrari í þessari kosningu en gert hafði verið ráð
fyrir.
í haustkosningu 1959 var Danícl í þriðja sæti á
lista Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör-
dæmi. Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins
á Vesturlandi var hann árin 1959- 78 og sat alls
sex sinnum á Alþingi. Vcrt er aö vekja athygli ;i
því, að þótt Danícl skipaði aldrei nema varaþings-
sæti þrátt fyrir sinn dugnað og hæfileika.var
hann og cr cnnþá hinn sami flokksmaður. scm
alltaf lagði flokknum það lið. cr hann kunni bczt.
Fyrir hans sönnu og drengilcgu framkomu í
stuðningi sínum við Framsóknarflokkinn og fram-
bjóðendur hans á Vcsturlandi færi ég honum
scrstakar þakkir.
Stjórnmálaþátttaka Danícls með framboði í
Borgarfirði og síðar á Vcsturlandi varð til þess, að
samstarfið um bæjarstjórastarfið á Akrancsi rofn-
aði og Daníel var sagt upp bæjarstjórastarfinu
fyrirvaralaust síðsumars 1960. Kratar mynduðu
þá meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. I þcssari
grein ætla ég ckki að rcka það mál frekar, cn vck
þó athygli á tve'nnu. Engin sök var framborin á
hcndur Danícl. Þó hann viki úr sæti bæjarstjóra
samdægurs sannaði það til viðbótar því. scm áður
cr framtekiö, hvað festa og regluscmi í fjármála-
stjórn hans var traust, að ekkert skyldi þar
finnanlcgt, scm hatt var að hengja á.
Ég minni einnig á fund þann, sem haldinn var
á Akranesi af þcssu tilefni. Það vakti athvgli mína,
hvað fundurinn var fjöhncnnur. hófsamur og
rólcgur. Sérstaka athygli vakti ró og festa í ræðu
Danícls. hún var slík. að hún gleymist ekki.
Þrátt fyrir þetta áfall, sat Danícl rólegur í
störíumá Akranesi. Hann gcrðist nú aðalbókari
h'já bæjárfógcta 1961 og hcfur gengt því starfi
síðan mcð ágætum. Hann gcrðist bæjarfulitrúi
1962 og hæjarráðsmaður samtímis. Hel'ur hann
gcgnt því til bæjarstjórnarkosninga síðastliðins
13
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16