Heimilistíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 4
Mesta sprengju- árás sög- unnar fyrir 35 árum: Mörg þúsund manns létu lifiö i sprengju- árásinni, en samt fórust mun fleiri i „eid- storminum” sem geystist um borgina meö allt aö 150 km hraöa á klukkustund og 1000 stiga hita. 135 þúsund drepnir í árásinni á Dresden Fyrirliði árásarsveitarinnar flaug i Mosquito-flugvél sinni inn yfir iþróttasvæðið I þýzku borginni Dresden og varpaði út nokkrum eldsprengjum, sem mynduðu eins konar röð brennandi kyndla. í fjarskiptatækið tilkynnti hann Lancaster-sprengjuflugvélunum sem nálguðust: — Komið hingað og varpið sprengjum á hið afmarkaða svæði, eins og ráðgert hefur verið. bar meö var hafin sú sprengjuárás sög- unnar, sem hefur lagt að velli flest fólk samtimis. Sprengjuárásin var þriþætt gerö 13. og 14. febrúar, 1945 og stóö I 14 klukkustundir og 10 mfnútur. beir mörg hundruö brezku og bandarisku flugmenn, sem tóku þátt i árásinni, vissu ekki þá, hversu gifurleg eyöileggingin varð, sem þeirollu, né heldur hve marga þeir drápu. — baö var ekki fyrr en mörgum árum siöar, aö ég fékk aö vita, aö ég haföi tekiö þátt I þvi aö drepa 135 þúsund manns, og þar aö auki aöallega konur og börn, segir UPI-blaöamaöurinn Harry Culver, sem 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.